Dagdraumar…

…um verslunarferðir í Pottery Barn og hækkandi sól!

Er það ekki viðeigandi inn í helgina?

minniggg04-Fullscreen capture 26.1.2015 222918

…eitt af því sem mér finnst skemmtilegast við að skoða inni á Pottery Barn síðunni, eru þessir hlutir sem ég hafði ekki hugmynd um að væru til og mig langaði í.  Eins og t.d. þessi hérna kortarekki – þvílík og önnur eins dásemdarsnilld…

minniggg01-Fullscreen capture 26.1.2015 222835

…mér finnst þetta svo geggjað flott og vissi bara alls ekki hversu mikið mig “vantaði” þetta…

minniggg02-Fullscreen capture 26.1.2015 222849

…töff fyrir ljósmyndir og gömul kort – lofit…

minniggg03-Fullscreen capture 26.1.2015 222907

…þetta stjörnublæti er ekkert að lagast – og þessir hérna hjálpuðu til við að viðhalda því…

minniggg05-Fullscreen capture 26.1.2015 223028

…þessir líka fallegir og fínlegir…

minniggg06-Fullscreen capture 26.1.2015 223045

…síðan velti ég því fyrir mér, svona í ljósi þess hversu mikið er til af fallegu hnúðum í heiminum, að maður eigi bara slatta af þessu í poka og skipti um eins og eyrnalokka…

minniggg07-Fullscreen capture 26.1.2015 223117

…hljómar það ekki bara eins og plan?

minniggg08-Fullscreen capture 26.1.2015 223131

…svona langar mig í fyrir gauraherbergið – finnst þessi ferlega flott, og sýni hana því aftur…

minniggg09-Fullscreen capture 26.1.2015 223522

…og þessar aftur, bara einhversstaðar – í versta falli þá ballansera ég þessu á hausnum á mér…

minniggg10-Fullscreen capture 26.1.2015 223534

…ég hef áður sýnt þessa mynd, og mér finnst hún enn æði…

minniggg11-Fullscreen capture 26.1.2015 223606

…svona glerkassar á vegg eru bara snilld…

minniggg12-Fullscreen capture 26.1.2015 223609

…miðað við það sem ég les inni á grúbbunni þá er fjöldi fólks sem veigrar sér við að negla í veggina heima hjá sér.  Þá eru svona system sniðug, og líka ferlega falleg…

minniggg13-Fullscreen capture 26.1.2015 230923

…svo er það vorboðin ljúfi, páskarnir eru mættir í vefverslunina…

minniggg15-Fullscreen capture 27.1.2015 023307

…þessi eru dásamleg, minna mig á eggin sem ég bjó til um árið (sjá hér)

minniggg14-Fullscreen capture 27.1.2015 023205

…krúttin…

minniggg16-Fullscreen capture 27.1.2015 023405

….æji greyjið – hann er að  verða svo þreyttur að eina leiðin til þess að hjálpa er að borða þessa bollaköku fyrir hann…

minniggg17-Fullscreen capture 27.1.2015 023423

….ohhhhh vesen, og auðvitað rjómabolluna og makkarónurnar líka þá – það sem maður fórnar sér!

minniggg18-Fullscreen capture 27.1.2015 023426

…er ekki yndislegt að sjá svona bjarta liti og fallegt, þetta minnir mig svo á vorið sem framundan er 🙂

Góða og gleðilega helgi elskurnar 

minniggg19-Fullscreen capture 27.1.2015 023443

Ef þið viljið kíkja á Pottery Barn síðuna, smellið hér!

Pottery Barn umfjöllun á Skreytumhus.is, smellið hér!

All photos via PotteryBarn.com

Þú gætir einnig haft áhuga á:

2 comments for “Dagdraumar…

  1. Margrét Helga
    06.02.2015 at 14:16

    Vá! Margt þarna sem mann langar hrikalega mikið í! 🙂 Og já, alveg að koma páskar! Sá einmitt að Púkó og Smart voru að auglýsa svona krúttleg, útskorin páskaegg með smá glimmeri á! Bara flott!

  2. Sigríður Þórhallsdóttir
    07.02.2015 at 00:48

    VÁÁÁÁ hvað þetta er allt saman æðislega flott. 🙂

Leave a Reply

Your email address will not be published.