Susssssssss…

…stundum er betra að hvisla en kalla.

Þessi póstur er bara hvísl, lítill og hljóður – en vonandi ljúfur og góður…

12-2015-01-14-172130

…eldhúsið er komið í eftir-jóla-búninginn sinn, eins og restin af húsinu…

13-2015-01-14-172135

…þessi kertastjaki geymir reyndar enn piparkökumót – en hver segir svo sem að þau séu bara jóló…

14-2015-01-14-172140

…og svo eru það alltaf blessuð kertin, litla blingið sem er á þessu fékkst í A4 fyrir jólin…

15-2015-01-14-172142

…en vaxið sem hefur lekið niður á þennan, það er heimasmíðað 😉

16-2015-01-14-172144

…lítill íkorni geymir grænar minningar frá jólum og mænir á restar af lakkrístoppum…

17-2015-01-14-172146

…stóra 3ja hæða karfan er komin aftur á eyjuna…

18-2015-01-14-172412

…geymir bamba litla…

21-2015-01-14-172433

…og ýmsa nytjahluti…

22-2015-01-14-172435

…og hitt og þetta í bland…

23-2015-01-14-172443

…smá grænt fær að vera áfram, enda er engin ástæða til annars…

24-2015-01-14-172448

…og þetta krútt sem kom til mín á pabba pakka um jólin…

25-2015-01-14-172451

…og meira að segja ein einmanna jólakúla sem fékk að kúra áfram…

26-2015-01-14-172456

…og auðvitað enn fleiri kerti…

27-2015-01-14-172459

…og einn merkimiði frá jólum, sem fékk líka landvistarleyfi um ótakmarkaðann tíma…

28-2015-01-14-172505

…sem sé, eftirjólaeldhús – kertaljós í massavís…

33-2015-01-14-172612

…er ekki annars allt gott að frétta?

34-2015-01-14-172624

4 comments for “Susssssssss…

  1. Margrét Helga
    21.01.2015 at 08:55

    Yndislega rólegur miðvikudagsmorgunspóstur 🙂 Maður kemst alveg í afslöppunargírinn við að lesa hann og skoða myndirnar!

    Njóttu dagsins mín kæra 🙂

  2. Kolbrún
    21.01.2015 at 09:25

    Dásamlega rólegt yfir honum. Kerti eru alltaf svo róandi og ekki slæmt að byrja daginn þannig.

  3. Sveina
    21.01.2015 at 10:08

    “og þetta krútt sem kom til mín á pabba um jólin”
    haha mér finnst þetta æðislegt komment á myndinn, bjargaði deginum 🙂

    • Soffia - Skreytum Hús...
      21.01.2015 at 13:08

      Hahaha…..já pabbi minn er ávalt skreyttur hreindýrum þegar hann mætir hingað 😉

Leave a Reply to Kolbrún Cancel reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *