Aðventukrans, skref fyrir skref…

… eða svona næstum!
Bara til að gefa ykkur hugmynd um hvernig svona krans verður til hjá mér…
…bastkrans vafinn með mosa

…grunnhlutur valinn

…skrautgrúbbur myndaðar

…kertabakkar staðsettir

…snjór yfir allt saman

…og glimmer

…og þá er krans handa elsku Ásdísi minni tilbúinn 🙂
Verst að ég gleymdi að taka almennilega inni mynd af honum!

Þú gætir einnig haft áhuga á:

Leave a Reply

Your email address will not be published.