Kerti og stubbar…

…stubbar og kerti!  Pósturinn í gær var einfaldur, og pósturinn í dag er það líka 🙂
Munið eftir þessari yndislegu mynd frá Pottery Barn…
…og svo hjá mér:

…var ég búin að segja ykkur hvað ég ööööööööööölska arininn 
minn og alla hans möguleika í skreytingum….

…elsk elsk elsk…

 

….notaði í þetta stubbaherinn frá því í sumar:
…svo er líka kertaljós bara yndislegt… 

…svo verð ég að segja að mér finnast kertin fallegri en “lurkurinn” sem að fylgdi með 🙂
Sammála?

11 comments for “Kerti og stubbar…

  1. 12.01.2012 at 09:07

    Æðislega fallegt, flott og kósý! Sammála þér að það er fallegra að hafa kertin 😉

  2. 12.01.2012 at 09:13

    mí like…. ég er græn ég öfunda þig svo af arininum hí hí

    og stubbarnir svo flottir, ég var um daginn að spá í að gera svona stubba… þurrkaðir þú bútana eitthvað eða lakkaðir þú þá ?

    oohh það er svo gaman að koma hingað “inn” og sjá alltaf eitthvað nýtt og skemmtilegt 🙂

  3. 12.01.2012 at 16:45

    Svo flott !! Er með svona arin og hef verið með kerti í honum en lurkarnir gera ótrúlega skemmtilegan svip….ég ætla að herma 😉

    kv
    Kristín Vald

  4. Anonymous
    12.01.2012 at 19:07

    Elska arininn þinn og frábært hugmynd að nota drumbana í hann.

    Kv.Hjördís

  5. Anonymous
    13.01.2012 at 21:49

    Ótrúlega fallegt og hlýlegt!

  6. 14.01.2012 at 21:48

    Hvar fékkstu svona stór og flott kerti ??

    Er búin að senda kallinn út að ná í lurka og eru þeir í þurrkun í bílskúrnum 😉

    Kristín Vald

  7. 15.01.2012 at 23:52

    Hæ Kristín,

    Þessi eru bara úr Ikea-inu góða 🙂

    kv.Soffia

    ps. vona að kallinn sé ekki mjög bitur útí mig 😉

  8. 16.01.2012 at 07:23

    Frábært, ég að vísu keypti kerti í Ilvu í gær en vantar eitt aðeins stærra….kíki kannski í Ikea-´ð góða 😉

    Nei nei…kallinn er allltaf til í einhverja svona vitleysu…hehe… allavega eru stubbarnir og kertin komin í arininn og þá er bara að drífa í því að taka mynd til að sýna, eru mjög ánægð með útkomuna 🙂

    kv
    Kristín Vald

  9. Anonymous
    16.01.2012 at 17:38

    Arininn er æði! Var að fjárfesta í eitt stykki húsi og var að velta fyrir mér hvar þú fékkst hann?
    Kveðja, Guðbjörg

  10. 17.01.2012 at 00:27

    Hæ Guðbjörg,

    þessi arinn fékkst í gegnum er.is, en ég veit að svona arnar hafa fengist í Húsgagnahöllinni – en jamm, hann er alveg gordjöss þessi elska 🙂

    kv.Soffia

Leave a Reply to kristinvald Cancel reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *