Yfirlit yfir 2014…

…sem, þegar litið er yfir það – var frekar annasamt ár hjá mér!
Fyndið, stundum finnst mér eins og ég sé ekki að sýna ykkur neitt spennandi en þegar árið var skoðað þá var alveg slatti í boði 🙂

Því verður skiljanlega að stikla á stóru og það sem er feitletrað eru hlekkir á eldri pósta…

Janúar

Pistillinn um Ofurkonurnar (sjá hér) hitti í mark, og allir urðu glaðir

1-Starred Photos233

Fyrir og eftir á skrifstofu (sjá hér)

1-Starred Photos32

Umfjöllun í Heimili og hönnun í Morgunblaðinu 25.01.2014

1-Fullscreen capture 25.1.2014 212002

Við breyttum herbergi dömunnar, og úr urðu nokkir póstar
1. hluti, 2. hluti, 3. hluti

Febrúar

Lítill kollur fékk DIY-meðferð (sjá hér)

12-2014-02-26-171440

og við héldum Frozen afmæli – auðvitað
1.hluti2.hluti3.hluti4.hluti

054-2014-02-16-143917

Mars

Fór í hundana að einhverju leiti, og vinsælir póstar úr þeim mánuði voru um þá Raffa (sjá hér) og Storm (sjá hér).

05-2011-05-22-195543

Ég gerði Fermingarborð fyrir Fréttablaðið (sjá hér)

1-Fullscreen capture 13.3.2014 085435-001

Apríl

Breytti löber í blúnduverk með engri kunnáttu og enn minni kostnaði (sjá hér)

2014-03-31-141227

Smá hústúr (sjá hér)

2014-04-09-095241

Sumarborð gert tilbúið (sjá hér)

2014-04-10-182344

Maí

Spegill gerður franskur DIY (sjá hér)

2014-05-04-145802

Þrír stólar fengu smá meikóver DIY (sjá hér)

2014-05-12-084953

Að vera hæst móðins í dag – var pistill sem margir samsvöruðu sig við (sjá hér)

2014-05-15-180456

Hann Sindri kom í Heimsókn, og þátturinn var settur inn á Visi.is (sjá hér)

Svo var farið að gera allt tilbúið fyrir sumarið (sjá hér) skála DIY

20-2014-05-28-153330

Júní

Blessað sumarið komið, þó kannski hafi verið lítið um sól!
Ég fór að leika mér með kalklitina frá Föndru í smá DIY-um (sjá hér)

2014-06-03-221509

Við útbjuggum lítinn kofa í garðinum fyrir krakkana okkar, sem varð tilefni nokkurra pósta
Forsmekkur, póstur, póstur og annar póstur

2014-06-11-144312

Vinir okkar voru að selja íbúðina sína og fengu mig til þess að yfirfara hana og taka fyrir og eftir myndir (sjá hér)

2014-06-10-191910

Síðan var auðvitað breytt líka í herbergi litla mannsins,
sjá póst og þennan póst

2014-06-24-143123

og sérpóstur um hillusamstæðu sem ég breytti fyrir herbergið (sjá hér)

2014-06-25-085044

Umfjöllun um kofann í MBL 22.júní 2014

Fullscreen capture 21.6.2014 143142

Júlí

Var með rólegra móti, enda brugðum við okkur í sumarfrí.
En við hjónin áttum 9 ára brúðkaupsafmæli (sjá hér)

IMG_3884

og litli maðurinn varð 4 ára

2014-05-30-115449_1

Síðan sýndi Apartment Therapy frá kofanum okkar í garðinum (sjá hér)

Fullscreen capture 29.9.2014 084634

Ágúst

Sælureitur í garðinum (sjá hér)

2014-08-12-131455

Danskir loppumarkaðir og Genburg-búðir heilla landann, eða mig (sjá hér)

IMG_0814

Farið út í verulegar pælingar með gardínur í alrýminu, og loks fundust hinar réttu (sjá hér)

2014-08-20-165753

og konan hélt áfram að draga stóla heim í bú (sjá hér)

10417694_673111289441055_814661763459067194_n

September

Nokkrar einfaldar lausnir hjálpuðu mörgum (sjá hér)

Ég eignaðist umtalaðsta vasa landsins, sem gerði mig víst að plebba og hjarðdýri, án þess að fatta það 😉 (sjá hér)
Mér sem fannst hann bara svo fínn og sætur! En ég neita að láta þetta hafa áhrif á mig, enda held ég að þið vitið vel sem hér lesið að ég er síst að elta einhverjar hönnunnarsveiflur.

2014-08-29-172240

Bætti greinum í ömmustöngina yfir eldhúsglugganum (sjá hér)

2014-09-01-212533

Ég kalkaði meira og meira (sjá hér)
og bloggið varð 4 ára! Húrra!

Réðist á skenkinn í eldhúsinu og málaði hann nokkrum sinnum (sjá hér)

2014-09-16-170850

Október

Ég skrifaði póst um bloggið sjálf, og að lesa kommentin við þetta lét mig tárast og fyllast þakklæti fyrir ykkur (sjá hér)

09-2014-10-06-175619

Héldum loks upp á afmæli litla mannsins, þemað sem hann valdi sér var fallegt fjölskylduafmæli – já ég veit, hann er krútt (sjá hér)

01-2014-10-12-142548

og hugurinn hóf að leita til jóla (sjá hér)

17-2014-10-15-081052

Ikea hélt sitt fyrst Skreytum Hús-kvöld, sem var bara gaman (sjá hér)

07-2014-10-11-010324

og svo kom að því – STÓRA HILLUBREYTINGIN (sjá hér)

1-Starred Photos22

Nóvember

Ég tók klukku og breytti henni í bakka í snarhasti (sjá hér)

02-2014-11-05-170908

Ég lýsti upp myrkið með kertum (sjá hér)

25-2014-11-02-221027

og Skreytum Hús-kvöld voru haldin í Rúmfó á Korputorgi og í Föndru.
Frábær mæting og gaman að hitta ykkur svona margar!

Skoðuðum borðstofuborðið sem fékk smá meikóver (sjá hér)

05-2014-09-20-123512

Við hjónin fögnuðum 20 ára sambandsafmæli (sjá hér)
og svo voru bara endalausir jólapóstar og nóg af þeim.

Desember

Aðventuljós fékk smá DIY-meðferð (sjá hér)

23-2014-11-30-131156

Stjakar fengur létt meikóver líka (sjá hér)

08-2014-11-30-151813

og glugginn í eldhúsinu varð stjörnum prýddur (sjá hér)

02-2014-12-08-095217

svo var auðvitað margt brallað í desember, flest allt tengt jólum og svo nýtt sófasett!
Að lokum endaði árið með smá hvelli þegar að Apartment Therapy heiðraði mig með því að velja hluti frá mér í Best of 2014 hjá þeim (sjá hér).

24-2014-12-19-144624

Þannig var árið 2014 – í fljótu bragði!
Takk fyrir samveruna, nú sem þá – og ég er afskaplega þakklát fyrir ykkur öll 

Nú tökum við á móti 2015 með gleði í hjarta og glænýjum verkefni!
Gleðilegt nýtt ár 

Þú gætir einnig haft áhuga á:

4 comments for “Yfirlit yfir 2014…

 1. Margrét Helga
  01.01.2015 at 13:20

  Vá!! Þvílíkt ár og geggjaðar hugmyndir!! 🙂 Já og æðislegur endir, að fá svona rosalega flotta staðfestingu á því að þú ert að gera frábæra hluti kona góð og einnig staðfestingu á að þú ert snillingur!! 😀

  Knús í hús mín kæra! Njóttu nýársdagsins í faðmi fjölskyldunnar 🙂

 2. Jenný
  01.01.2015 at 14:14

  Ja hérna hér, það er ekkert smáræði sem þú hefur afrekað á árinu kona. Til hamingju með þetta allt!!! Hlakka til að fylgjast með verkum þínum á nýja árinu 🙂

 3. 01.01.2015 at 19:36

  Glæsilegt yfirlit, Takk fyrir allan innblásturinn á árinu sem er að líða og hlakka til þess nýja!

 4. Soffia - Skreytum Hús...
  04.01.2015 at 00:40

  Takk fyrir allar saman, þið eruð æði ♥

Leave a Reply

Your email address will not be published.