Meiri snjór…

…meiri snjór, meiri snjór!
Ég vildi ekkert frekar í gær en að fara út með myndavélina og taka myndir, en þar sem ég var að vinna þar til var orðið dimmt þá varð ekkert af því 🙁
Raffinn minn, 13 ára öldungur!
Ég fann því myndir af “strákunum” okkar sem voru teknar 2009.
Hver finnur hvíta hundinn sem getur ekki setið kyrr? 🙂
Stormurinn minn 

Þú gætir einnig haft áhuga á:

3 comments for “Meiri snjór…

 1. 25.01.2012 at 12:50

  oohhh já veðrið var æðislegt í gær, snjór og sól er bara góð blanda 🙂

 2. Anonymous
  28.01.2012 at 11:55

  Sætir ísbirnir.
  Kv. Auður

 3. Anonymous
  30.01.2012 at 18:37

  Sætu labbalingar 🙂 Ég á einmitt tvo svona gula kjána sem geta með engu móti setið kyrrir þegar það er í boði að leika úti í snjónum :)Og annar þeirra heitir meira að segja Stormur 😛
  Kv. Svanhildur

Leave a Reply

Your email address will not be published.