Lítið blóm…

…getur miklu breytt!  
Smá örverkefni sem getur skreytt hvaða kerti sem er 🙂
…fann þessi sætu metal-skrapp blóm…

…átti síðan þessa demantapinna í fórum mínum…

…og úr þessu urðu þessir… 

…hrikalega einföld leið til að breyta og hressa upp á hvaða kerti sem er… 

…síðan er hægt að færa blómin neðar eftir því sem kertið brennur,
nú eða taka blómin bara af… 

…svo áttu kertaskraut að eilfíu, amen 🙂

…gæti líka verið sætt að spreyja þetta í einhverjum litum..

…skrappblómin fengust í A4 á Smáratorgi og kostuðu 695kr. 

…síðan er alltaf hægt að bæta meira skrauti við, ef maður vill 🙂

5 comments for “Lítið blóm…

  1. Anonymous
    30.01.2012 at 08:22

    En flott 🙂
    Hvar fékkstu demanta pinnana? er búin að leita lengi 🙂

    kv. Erla

  2. Anonymous
    30.01.2012 at 08:56

    Ótrúlega flott hjá þér;)

    Kv.Hjördís

  3. 30.01.2012 at 20:41

    æðislegt hvað litlu hlutirnir geta gert stóra hluti 🙂

  4. 31.01.2012 at 09:41

    Takk stelpur mínar!

    Erla, demantapinnarnir fást m.a. í Blómavali, og ættu líka að fást í einhverjum blómabúðum 🙂

    *knúsar

  5. Anonymous
    31.01.2012 at 18:02

    svaka sætt !!!
    kv. Auður

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *