Pakkapóstur #2…

…kemur hér loksins inn!

Það er meira hvað þessi desember líður alltaf hratt og æðir framúr manni án þess að maður fái við nokkru ráðið…

28-2014-12-24-133239

…pappírinn og flest allt er frá Rúmfatalagerinum á Korputorgi, eins og tekið var fram í fyrri pósti (sjá hér), og ég minnist sérstaklega á ef hlutirnir eru annars staðar frá.

Merkimiðarnir voru reyndar flestir keyptir í Söstrene, og nammistafirnir í Bónus 😉
En einfalt var það en kemur bara ágætlega út, ekki satt?

11-2014-12-24-132146

…svarta pappírinn fékk ég líka í Bónus, og þetta er eins og brúnn umbúðapappír.  Síðan notuðum við krítarpenna til þess að skrifa beint á pappírinn…

12-2014-12-24-132156

…bakarabandið var keypt í Tiger í fyrra…

13-2014-12-24-132206

…þessi æðislegi pappír er úr Rúmfó, en merkimiðinn úr Söstrene og bandið úr Ikea…

14-2014-12-24-132215

…einfalt snæri og einn glitrandi hvítur skrautköngull…

15-2014-12-24-132222

…þessi fallega stjarna kom úr Rúmfó, mér finnst hún æðislegt – svo jóló og flott…

16-2014-12-24-132324

…bakarabandið var keypt i USA en kortið úr Söstrene…

17-2014-12-24-132334

…þessi pakki kom frá dótturinn, skreyttur af henni og pakkaður inn…

18-2014-12-24-132342

…og þetta yndi kom frá syninum úr leikskólanum ♥

19-2014-12-24-132400

…allt úr Rúmfó, borðar, skraut og pappír – en kortið frá Söstrene…

20-2014-12-24-132408

…en eins og þið sjáið þá fékk ég þessi æðislegu dýramerkispjöld sem ég var mjög hrifin af og notaði óspart…

21-2014-12-24-132442

…enda eru þau alveg sérlega krúttaraleg ♥

22-2014-12-24-132751

…borðinn er úr Söstrene eða Tiger, en hann er síðan í fyrra…

23-2014-12-24-132901

…svo er einfalt oft best…

24-2014-12-24-133002

…bestu pabbar í heimi elska að fá svona fallega pakka frá krílunum sínum…

25-2014-12-24-133058

…með dásemdar skilaboðum…

26-2014-12-24-133119

…og fallegum teikningum, en bæði teiknuðu á pakkann…

27-2014-12-24-133121

…svo er dásamlegt að eiga svona góðann pakkapassara…

29-2014-12-24-133245

…og auðvelt að fá aðstoðar”menn” eða bara konur í svona pakkamál – enda þykja þau mjög áhugaverð, sérstaklega eftir að merkimiðar eru komnir á pakkana…

30-2014-12-24-133304_1

…þessi fannst mér sætur.  Skrautlegur og fallegur pappír úr Rúmfó og hjartað þaðan líka, bakarabandið úr Tiger síðan í fyrra…

31-2014-12-24-133415

…síðan var ég svo ótrúlega heppin að þessi fallegi pakki var hengdur á hurðahúninn hjá mér á aðfangadag.

Til: Skreytiskjóðu
Frá: Breyti-Stúf 🙂

Skemmst er frá því að segja að Breyti-Stúfur er dásamlegur og agalega duglegur að giska á hvað svona Skreytiskjóður óska sér!
Ég held að þið ættuð bara að smella hérna, og kíkja á hvað það er magt fallegt til á boðstólum!

32-2014-12-24-143704

♥ Knúsar ♥

1 comment for “Pakkapóstur #2…

  1. Margrét Helga
    30.12.2014 at 21:08

    Snillingur ertu kona! Þessir dýramerkimiðar hafa algjörlega farið fram hjá mér! Sá hins vegar (í Pier) svona borða sem voru á svona keflum og varð bara að kaupa mér nokkrar týpur…notaði svo til að skreyta pakka 🙂 Var ótrúlega ánægð með útkomuna 🙂

Leave a Reply to Margrét Helga Cancel reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *