1.árs afmæli…

…dóttur minnar var árið 2007!  Það þýðir að hún er að vera 6 ára núna á laugardaginn!
Mér finnst þetta vera afar stór áfangi og þar sem að dóttir mín telur niður fram að laugardegi, 
þá ætla ég að gera það sama 🙂
Sú stutta að taka upp gjöf frá okkur foreldrunum, Hello Kitty var mjög svo ráðandi..

…og kakan var Hello Kitty…

…afmæliskjóllinn var með tölunni 1 á…

…Hello Kitty diskar og glös…

…festi greinar og skraut í ljósakrónuna,
úúúú og gamla eldhúsið okkar…

…hún elskaði skraut og hálsmen, og var alltaf með 2-3 festar um hálsinn, snemma beygjist krókurinn 🙂
Systir mín færði henni því skartgripaskrín fullt af gulli, mikil gleði!

…ísterta með Bangsímon…

…og hennar 1árs hátign…

…sólgleraugu er nauðsynleg í öllum 1árs afmælum…

…og pakkar…

…og blöðrur…

…og auðvitað fullt af litlum og góðum vinum!

Þú gætir einnig haft áhuga á:

5 comments for “1.árs afmæli…

 1. Anonymous
  06.02.2012 at 09:02

  Yndislegar myndir 🙂
  Það er rosalega spennandi að verða 6 ára….minn spyr á hverjum degi hvenær er afmælið mitt!!!!

  knús í hús Margrét og co

 2. Anonymous
  06.02.2012 at 09:24

  Æðislegar myndir, sérstaklega þegar hún er að opna pakkann frá ykkur, alveg frábær svipur 🙂

  kveðja
  Svala I

 3. Anonymous
  06.02.2012 at 17:33

  Flott skrautið sem hangir neðan úr ljósinu. Puntar mikið. Hefur þú séð svona nýlega ?

 4. 06.02.2012 at 21:44

  Hef ekki séð svona Hello Kitty hérna heima, en sá einhverjar pappírsluktir í Tiger fyrir jól 🙂

 5. 06.02.2012 at 22:10

  krúslan… flott með allar hálsfestarnar 🙂

Leave a Reply

Your email address will not be published.