4.ára afmælið…

…árið 2010!  
Daman stækkar og stækkar og hér var prinsessu/Barbie-þema, enda eru afmælisþemu ekkert heilög heldur bara það sem að þeirri stuttu líkar í það og það skiptið.
…í fyrsta sinn á ævinni bjó ég til fondant-köku, sem var bara gaman…

…venjuleg skúffukaka skorin niður, bleikt krem, smarties og sleikjóhringar skreyta bitana… 

…kórónur við hvert sæti er nauðsynlegt í svona afmælum…

…og hinn staðlaði ávaxtabakki 🙂

…pakkagleðin í hámarki… 

…og litlu vinkonurnar að springa úr kæti…

…dáðst að kökunni sinni…

…og búningarnir sem koma í afmælisgjöf alltaf vinsælir…

…og svo rann sjálfur afmælisdagurinn upp…

…4 ára stelpa á leið í leikskólann,
hún var samt smá áhyggjufull og spurði:
“mamma, verð ég samt afmælisbarn þó ég sofi ekki með kórónu??”

…meira af afmælisborði….

…smá blóm á borðinu… 

…og jú, komin smá míní-“gelgja” í mína 😉

ps…er ég að drepa alla á afmælisrugli? 😉

Þú gætir einnig haft áhuga á:

8 comments for “4.ára afmælið…

 1. Anonymous
  09.02.2012 at 12:46

  Nei alls ekki! Svo skemmtilegt að sjá hugmyndir og stelpan þín er gullfalleg!

 2. Anonymous
  09.02.2012 at 13:15

  Alls ekki! Yndislegt og gaman að sjá 🙂

 3. Anonymous
  09.02.2012 at 13:19

  Alls ekki, frábært hjá þér.

 4. Anonymous
  09.02.2012 at 13:59

  Hehehe – nei nei nei, alltaf gaman að skoða 🙂
  Kv. Unnur

 5. 09.02.2012 at 15:11

  nehei! Svo mikið krúttlegt og skemmtilegt! Er strax farin að hlakka til að sjá strákaafmælin þín! 🙂

 6. Anonymous
  09.02.2012 at 18:07

  Nei þetta er æðislegt. Er einmitt að fara að hjálapa bróður mínum og mágkonu að halda uppá 2 ára afmæli hjá einni lítilli skvísu og var að sína þeim þessa síðu 😀 Æði æði!!!

 7. 09.02.2012 at 18:55

  Bara truflað flott allt, hugmyndaríkt og ævintýralegt!

 8. 09.02.2012 at 22:34

  nei rosa gaman að sjá flottu veisluborðin hjá þér og fá hugmyndir 😉

Leave a Reply

Your email address will not be published.