5.ára afmæli…

…var sem sé bara í fyrra, hvert fer tíminn eiginlega?View Post
…sumar af þessum myndum birtust í fyrra,
en þið fyrirgefið mér það vonandi…
…bestu leikskólavinkonur í heimi í litla-afmælinu…
…nokkuð viss um að þær gætu ekki verið sætari….
…svo kom stór pakki frá ömmu og afa…
…og umbúðirnar voru vel nýttar,
og þóttu “geeeeeðveikt” skemmtilegar –
og ps. krakkinn er ekki til sölu…
…fondantkaka númer 2 var gerð fyrir fjölskylduafmælið…
   
   
…borðið var litríkt og nokkuð skemmtilegt…
…ýmsar skreytingar og dúllerí…
…mini rice-krispies…
….Barbie mætti með hundinn sinn á svæðið…
…luktirnar úr 1 árs afmælinu endurnýttar…
…stakk einu og einu Smarties ofan í litlu kökurnar til að gera þær litríkari…
…litlir speglar úr Megastore…
…”fullorðinsmöffins”…
…með stóru frænkunum sínum, allar hafa stækkað svoldið mikið síðan í 2ja ára afmælinu…
…og enn meiri veitingar…
     
…hér kemur smá “hryllingssaga”,
kveikt á Barbie greyjinu…
…svo stendur hún bara í ljósum logum…
og með rýtinginn í bakinu 😉  Greyjið stelpan!
…en afmælisbarnið var alsælt með daginn sinn! 🙂

Þú gætir einnig haft áhuga á:

1 comment for “5.ára afmæli…

  1. 11.02.2012 at 13:48

    Elsku Dossa það er svo gaman að fá að fylgjast með afmælum dóttur þinnar, það er allt svo hugmyndaríkt og fallegt sem þú gerir. Ég get ekki beðið með að sjá myndirnar frá 6 ára afmælinu það er svo merkur áfangi að verða 6 ára. Til hamingju með hana.
    kveðja Adda

Leave a Reply

Your email address will not be published.