Jólaborð #2…

…er hér komið – og þetta er aðeins léttara, meira módern og mjög svo dýr(ð)legt 🙂

01-2014-12-13-154700

…ég setti löber á mitt borðið, og hann er hvítur með silfruðum snjókornum.  Diskarnir eru síðan hvítir og skálarnar með dásamlegum vetrarmyndum…

02-2014-12-13-154719

…á löberinum eru mikið til sömu skreytingar og voru á borði #1, að viðbættu smá tuju-greinum…

03-2014-12-13-154728

…glösin eru uppáhalds og mér fannst svo skemmtilegt að sjá stafajólasleikjóana svona hangandi á þeim…

04-2014-12-13-154732

…stjörnurnar eru líka fallegar sem skraut á diskunum…

05-2014-12-13-154740

…og ég blandaði saman tveimur mismunandi servéttum, gráum og myntulitum…

06-2014-12-13-154802

…því að það er enginn sem segir að allt þurfi að vera eins…

07-2014-12-13-154818

…dásemdarstjörnurnar eru á miðju borðinu, kjörnar í svona borðskreytingar, þar sem þær eru alveg glærar….

08-2014-12-13-154820

17-2014-12-13-155638

…og eins og sést þá er þetta bara frekar einfalt og látlaust…

09-2014-12-13-155410

…en samt bara fallegt…

10-2014-12-13-155457

…könglar og tuja gefa þessu líka hátíðlegan blæ…

11-2014-12-13-155507

…skálarnar eru í þremur mismunandi gerðum…

12-2014-12-13-155522
…en tóna fallega saman…

16-2014-12-13-155619
…kökudiskar á fótum er snilld til þess að hækka jólatrén, og annað slíkt skraut á borðum.  Með því að setja blóm í könnuna kemur svona skemmtilegur “hversdagsblær” á borðið…

22-2014-12-13-155905

…og sem fyrr þjónar tarínan sem skál fyrir skreytingu…

21-2014-12-13-155751

…og þannig er þá borðið í heild sinni…

24-2014-12-13-161508

…stjakarnir gætu eins verið safn af silfurlituðum stjökum, eða bara hvítum…

25-2014-12-13-161520

…og það gæti þess vegna verið gaman að vera með nýtt skraut á hverjum disk sem að viðkomandi getur síðan bætt við á tréð þitt, skemmtileg leið til þess að eignast eitthvað nýtt á hverju ári 🙂

26-2014-12-13-161535

…síðan eru stjörnurnar bara lagðar á borðið þegar að máltíð hefst og “skreyta” þannig bara borðið sjálft…

27-2014-12-13-161851

Hvað er hvaðan:

Diskar:  eldgamlir úr Rúmfó, keyptir sennilegast um 2003
Glös: Pokal úr Ikea, það sem mig langar til þess að þau verði útbúin aðeins stærri
Stjörnur: Rúmfó
Diskar með dýramyndum, Rúmfó í fyrra
Servéttur: Pier
Stjörnur úr gler: House Doctor, sú minni fékkst í Sirku
Kanna: Rúmfó
Kertastjakar: DIY, samansafn úr Góða Hirðinum

28-2014-12-13-161905

Eins og sést á upptalningunni þá er Rúmfó að koma mjög sterkt inn með alls konar fallega hluti í gegnum tíðina, og það sem er auðvitað best við það er að þeir eru alltaf á snilldarverði.  Aftur er það líka bara málið að leika sér svoldið með það sem til er, skrautið á diskunum þarf ekki að vera glænýtt, flestir vita ekkert hvað þú átt þannig að það getur allt eins verið eitthvað sem hefur verið lengi til 🙂

Tvö borð eftir….

23-2014-12-13-161503

Þú gætir einnig haft áhuga á:

6 comments for “Jólaborð #2…

  1. Margrét Helga
    16.12.2014 at 14:53

    Líka glæsilegt 😀 Er að velta fyrir mér…ætli svona lítill dúkur sem er 1 x 1 meter sé ekki flottur á borð sem er 1,5 x 1,5 m? Er búin að gefast upp á því að finna dúk sem er nógu stór til að lafa niður af þessu borði. Þyrfti að vera 2 x 2…

    • Soffia - Skreytum Hús...
      16.12.2014 at 20:13

      Ég myndi halda það – hann yrði eins og “löber” svona á miðju borðinu!

  2. Hólmfríður Kristjánsdóttir
    16.12.2014 at 15:15

    Mjög flott 🙂 Nær því sem ég er að leita að en no.1
    Hvaðan er löberinn?
    H

    • Soffia - Skreytum Hús...
      16.12.2014 at 20:13

      Heyrðu hann er nokkurra ára gamall og fékkst í Ormsson sem var í Smáralind 🙂

  3. Kolbrún
    17.12.2014 at 08:45

    Fallegt að vanda elska dýra skálarnar en hef ekki séð þær í Rl en vonandi koma þær aftur.

  4. Sigrún
    17.12.2014 at 17:11

    Þetta er æðislegt 🙂

Leave a Reply to Kolbrún Cancel reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *