Jólainnlit í Púkó og smart…

…já það er synd að segja að ég fari ekki með ykkur á bæjarrúntinn þessa vikuna.
Næsta stopp, Laugavegur og dásemdin sem ber nafnið Púkó & Smart

01-2014-12-03-112215

…sem er fögur að innan sem utan…

02-2014-12-03-112226

…og þegar að inn kemur *dæææææs*

03-2014-12-03-112255

…allt svo gazalega lekkert og fagurt…

05-2014-12-03-112338

…sjáið bara hérna, hreindýr, glerkassi með script á, tré, könglar, greni og diskur á fæti – eigum við að ræða þetta eitthvað frekar?
Já auðvitað, stjörnur líka – haaa 😀

07-2014-12-03-112355

…meira þarf ekki til þess að gera bjútífúlt í kringum sig, bara köngla og fallegt box…

08-2014-12-03-112401

…skilti og meððí…

09-2014-12-03-112406

…og svo mikið af góssi á tréð að ég sé fram á að þurfa helst að setja upp 3 tré…

11-2014-12-03-112420

…þessi hús er geggjuð!  Þetta stóra er örugglega 80-100cm – algjört æði…

12-2014-12-03-112546

…og svo allt þetta fallega gammel bleika jólaskraut…

13-2014-12-03-112554

…allir saman nú: awwwww…

15-2014-12-03-112621

…það er líka eitthvað við þennan gammel bleika og gráan rustic saman sem er algjörlega pörfekt…

16-2014-12-03-112651

52-2014-12-03-113640

…þessi stjaki fyrir 4 kerti fannst mér líka æði…

19-2014-12-03-112728

…sjáið þið bara…

21-2014-12-03-112739

…lítil og krúttaraleg kertaglös…

22-2014-12-03-112748

…rustic kransar með stjörnum úr berki, lofit  ♥

23-2014-12-03-112804

…og talandi um kransa, þá er þessu hjartalagaði ekkert mikið síðri sko…

25-2014-12-03-112817

…hér sleppti hjartað úr nokkrum slögum og ég var skyndilega orðin 6 ára að skreyta jólatréð heima á Móaflöt í denn, það þarf stundum ekki mikið til og nostalgían náði alveg tökum á mér…

14-2014-12-03-112613

…talandi um bleika litinn, sjáið síðan þessar…

27-2014-12-03-112827

…jedúddamía…

56-2014-12-03-113717

…yndisleg hús…

48-2014-12-03-113441

…og krúttaralegar bollakökur á tréð…

28-2014-12-03-112828

57-2014-12-03-113729

…1 – 2 – 3 – 4 og smá jólarauður…

29-2014-12-03-112859

…dass af kopar…

30-2014-12-03-112905

…fyrir þær sem eiga hvutta eða kisur…

32-2014-12-03-113030

…getið þið giskað á hvað ég horfi strax á?

33-2014-12-03-113159

…jebbs, mér finnst þær geggjaðar…

34-2014-12-03-113218

…blúndukerti…

36-2014-12-03-113233

…og endalaust fallegt skraut á trén…

37-2014-12-03-113254

…allar þessar vintage kúlur eru í uppáhaldi hjá mér…

38-2014-12-03-113302

…svo má finna meira módern og uglur og….

39-2014-12-03-113319

…auðvitað alls konar stjörnur, pappa og tré…

40-2014-12-03-113322

…ferlega flottar…

41-2014-12-03-113331

…tveir svona hangandi í glugga, það held ég að væri fallegt…

42-2014-12-03-113342

…og hvenær á maður nóg af húsum?

43-2014-12-03-113347 44-2014-12-03-113351

…eða glösum fyrir fjölskylduna (sjá hér)

45-2014-12-03-113359

…jóladúkurinn í ár?

46-2014-12-03-113410

…þessir finnst mér yndislegir, og koma frá uppáhalds Jónsdóttir&Co (sjá hér) – fullkomin vinkonugjöf…

49-2014-12-03-113604

…1 2 og 3 pokar til þess að hengja upp – hversu sniðugir, og flottir, væru þessir í þvottahúsið fyrir einstæða sokka og vini þeirra…

50-2014-12-03-113623

…fallegar ljósakrónur, ég þarf fleiri ljósakrónur í líf mitt…

53-2014-12-03-113649

…þessi eru lítil og dásamleg, sé þau fyrir mér á matarborðinu um jólin, svona til skreytinga…

54-2014-12-03-113702

…þessar eru stórar og geggjaðar…

55-2014-12-03-113705
…yndisleg hreindýrabox – ef þú ert að gefa eitthvað smátt í sniðum í jólagjöf – þá er oft skemmtilegra að setja það í svona…

58-2014-12-03-113744

…cape-ar, það er eitthvað við þá…

59-2014-12-03-113828

…þessar finnst mér æðislegar!  Svo einfaldar og flottar…

62-2014-12-03-113854

…kransa má nota á aðra vegu en að hengja þá upp…

64-2014-12-03-114100

…fullt af fallegum hnúðum…

65-2014-12-03-114106

…og kramarhúsin elska ég, á svona nokkur sjálf…

67-2014-12-03-114226

…sko, situr ekki bara sjálf dýrindisfrúin á sleða og nýtur jólanna 🙂

68-2014-12-03-114237

…svo flott…

70-2014-12-03-114326

…ég er eiginlega með þessar krukkur á heilanum, þær sitja fastar í langaranum og ég næ þeim ekki úr…

73-2014-12-03-114351

…skautar og snjókorn og blúndukúlur…

75-2014-12-03-114446

…og enn fleiri stjörnustjakar – aftur, flottir á veisluborðið…

76-2014-12-03-114538

…❤…

78-2014-12-03-114558

…geggjaðar þessar…

79-2014-12-03-114622

…og svo þegar ég gekk með semingi út úr búðinni, þá var svo sannarlega fallegt að horfa inn aftur…

80-2014-12-03-114938

…enda er um að gera að líta aðeins um öxl á þessum árstíma…

81-2014-12-03-114955

…og það er fátt eitt jólalegra en að rölta Laugaveginn og kíkja í búðir, og búðaglugga, og dást að allri þessari fegurð sem þar er ❤

82-2014-12-03-115016

Fyrir ykkur úti-á-landi-skvísurnar, þá er netverslunin hjá P&S mjög fín og þið getið skoðað hana hérna, og facebook-síðuna hérna!

4 comments for “Jólainnlit í Púkó og smart…

  1. Greta
    05.12.2014 at 09:44

    Ég held að ég sé komin í skreytumhus.is bann fram að jólum. Það gengur ekki að æsa mann upp í að þeytast út um allan bæ til þess að skoða dásemdar jólaskraut.
    Án gríns.. þá elska ég þessa búð. Æðislegar vörur og öllu svo fallega stillt upp.

  2. Edda Björk
    05.12.2014 at 10:01

    ó mæ … held að þetta sé fallegasta búðarjólainnlit sem ég hef séð * dæs *

  3. Rakel
    05.12.2014 at 15:46

    Ægi takk fyrir að leifa okkur út á landi að sjá inn í þessa sjúku búð. En voðalega langar mig nú mikið úr þessari búð.. !! 😉

  4. Margrét Helga
    07.12.2014 at 22:37

    Yndislegt innlit enda ekki hægt að gera öðruvísi innlit í þessa dásemdarbúð!!! Mér fannst reyndar rosalega gaman (eða kannski pínu vandræðalegt…veit ekki) að sjá hvað ég á margt þarna úr búðinni, en sá líka margt sem ég á ekki og langar í 😉 Þarf að reyna að kíkja þangað fyrir jólin!!

    Jólaknús í hús!

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *