Egg í blóma…

…svo mjög svo huggó, beint frá bóndanum Söstrene Grenes.
sniðugt tips:  fæstir eiga orðið eggjabikara en flestir eiga skotglös 🙂  *hikk hikk*

…gefa því skotglösunum nýtt líf sem sárasaklausir eggjageymslustaðir!

…gömlu töskurnar eru enn í fullri vinnu, komast seint á eftirlaun þessar.

…þessi egg eru dásamleg…

…og komplimenta nýju kertakrukkunni minni svo vel… 

….hvernig lýst ykkur annars á hana?

…þetta lítið DIY-verkefni úr Salsasósukrukku…

Þetta er sem sé vers 2 úr hinni dásamlegu Skrapp og gaman 🙂

…einföld krukka + Mod Podge + skorin skrapp-pappír

…niðurstaðan = krúttulegt krukkuljós með slaufu í stíl úr Söstrene Grenes

…awww, ég barasta elsk´essegg!

…og blóm eru alltaf bjútifúl 🙂 

…annars ætla ég að páska ykkur alveg í klessu í næstu viku!
Spenntar/ir?? 

…og svo heildaryfirsýn, abbsakið bókaflóð litla mannsins – hann er svo námsfús þessi elska 🙂

5 comments for “Egg í blóma…

  1. Anonymous
    30.03.2012 at 11:06

    ó gvöööððð hvað þetta er allt fallegt, þessi egg eru æði.
    Kveðja
    Vala Sig

  2. Anonymous
    30.03.2012 at 13:57

    Flott egg, og skreyttar krukkur með blúndum, hekli, límmiðum, málningu og bara hverju sem er, algjörlega mitt uppáhald:) Alltaf gaman að sjá nýjar útfærslur:) Hlakka til að sjá meira páska, páska:)

  3. Anonymous
    30.03.2012 at 21:09

    svooooo fallegt hjá þér,eins og alltaf:-) Hlakka til að sjá framhald!!

  4. Anonymous
    01.04.2012 at 01:03

    Mér finnst krukkan alveg æði, elska svona krukkuföndur! Og hlakka til þess að þú páskir okkur…
    Kv. Kolbrún

  5. Anonymous
    03.04.2012 at 10:14

    Fallegt, krukkan algjört æði!!!

    Kveðja,
    Anna Rún.

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *