Jólainnlit í Litlu Garðbúðina…

…því annað er ekki hægt 🙂

Yndisleg búð, yndislegar vörur og yndislegir eigandur!

Kíkið með…

25-2014-12-03-095655

…litlu sætu bakarastelpurnar að krútta yfir sig…

26-2014-12-03-095701

…sveppir og kóflóttir borðar, það er jóló…

28-2014-12-03-095729

…kátir sveinar á hjólum…

29-2014-12-03-095745

…þessi bakki – ég hugsa að það standi Soffia á honum hinum megin…

27-2014-12-03-095712

…þessi kökukrús er líka eitthvað að blikka mig…

59-2014-12-03-102537

…hææææsææææti, sko þarna er þríburabróðir ljósanna minna…

31-2014-12-03-095842

…og snjókornin, þau er ofsalega falleg…

32-2014-12-03-095852

…hreindýrakrútt…

33-2014-12-03-095901

…og þessi bakki – já takk…

34-2014-12-03-095926
…í einni hillunni stóð þessi með hendur á mjöðm og starði á mig…

40-2014-12-03-100255

…fegurð, sjáið bara könglakransinn…

41-2014-12-03-100342

…vantar ekki eitthvað sætt í pakkann handa henni mömmu?

42-2014-12-03-100620

…þessi litlu hús eru alveg að kála mér úr krúttheitum,
er það bara ég sem hugsa um Múmíndalinn þegar ég horfi á þau…

57-2014-12-03-102510

…1 – 2 – 3 – æðislegar í eldhúsið…

45-2014-12-03-100927

…þessir litlu bollar – þeir eru dásamlegir!

Vinnustaðagjöfin í ár?

47-2014-12-03-102054

…og í sama stíl eru til þessir merkimiðar…

79-2014-12-03-104114

…svo ekki sé minnst á litlu toppana og þessa grindur, geggjaðar til þess að standa bara á eldhúsborðinu með bollum og diskum…

48-2014-12-03-102238

…piparkökuhús, nógu sæt til þess að borða – en ekki reyna það samt…

49-2014-12-03-102313

…yndislegar jólaöskjur…

50-2014-12-03-102336

78-2014-12-03-103546

…og fyrir konuna sem elskar stjörnur, þá er þessi enn ofarlega í huga mér…

51-2014-12-03-102425

74-2014-12-03-103245

…mínir litir…

11-2014-12-03-095237

09-2014-12-03-095146

…þetta fuglabúr – sko þetta er ekki hægt!

53-2014-12-03-102441

…krúttaralegasta smávigt sem ég ef séð…

66-2014-12-03-102829

…jólarauður og kósý…

54-2014-12-03-102447 55-2014-12-03-102453
…hvað er verið að gera konuræfli með púðablæti?
Hvernig á að vera hægt að standast svona?

60-2014-12-03-102559

…eða þessa…

61-2014-12-03-102615

…svo ekki sé minnst á þessa – dæææææææs…

62-2014-12-03-102623

…nomms nomms…

63-2014-12-03-102722
…nú, fyrir þá sem allt eiga – og vilja kannski eitthvað svona designer dót í jólapakkann.
Þá er hér Designer salernispappír – haha 🙂

67-2014-12-03-102850

…ok, hér ber að nema staðar, draga djúpt andann og hneigja höfuð sitt fyrir þessum faaaaaaagra jólalöber.  Ég spyr því, hvenær á maður nóg af löööööberum?

71-2014-12-03-103151

…þetta er svo erfitt!

72-2014-12-03-103158

…svo til þess að bæta dulitlu gráu ofan á svart, þá var þessi bjútí á svæðinu.
Einmitt í gráu líka, ekki jóla, en bara fallegt…

69-2014-12-03-103036

…og þessi, sem er yndiz…

1-2014-12-03-103222
73-2014-12-03-103224

…loflí…

75-2014-12-03-103319

…krúttaralegt til þess að hengja á pakkana, eða bara á kertastjaka…

76-2014-12-03-103451

05-2014-12-03-095050

06-2014-12-03-095056

…svo langar mig í þessar kökudunka, mér finnst þeir bara yndislegir…

77-2014-12-03-103515

…krúttaraleg lítil jólahús…

82-2014-12-03-110553
…og svo er það auðvitað bleika deildin…

12-2014-12-03-095301

…enn meira af litlu Múmínhúsunum…

13-2014-12-03-095312 14-2014-12-03-095317

…þessar litlu mælikönnur eru alveg draumur…

15-2014-12-03-095323

…krúttaðar krukkur…

17-2014-12-03-095410

…og þessi bleiku glös, þau eru æðisleg…

18-2014-12-03-095417

…stjörnubollar – já takk…

19-2014-12-03-095439

…nú og ef þetta dugar ekki allt saman til þess að senda ykkur beina leið í Litlu Garðbúðina, þá vil ég endilega nota tækifærið og segja ykkur af Aðventukvöldinu hjá þeim sem er einmitt í kvöld (smella hér til þess að skrá sig á viðburð):

Tími til að njóta!
Allskyns ljúfmeti í boði:
Glögg, piparkökur og fleira fínerí frá The Spice Tree
Sykurlausar sörur frá Dísukökur
Hafdís Priscilla Magnúsdóttir áritar nýju bókina sína Dísukökur kl. 18-19
Sönghópurinn Harmony mætir í hátíðarskapi kl. 19 og syngja jólalög.
Auður Ottesen frá Sumarhúsinu og garðinum verður á staðnum kl. 18-21 og kynnir m.a. glænýja bók, Belgjurtir.
Happadrætti, tilboð, kærleikur & kósíheit
Hlökkum til að sjá ykkur

20-2014-12-03-095443
Þetta er sem sé frá kl. 17-22 í kvöld, og ég hlakka til þess að sjá ykkur þar  ❤

23-2014-12-03-095558

4 comments for “Jólainnlit í Litlu Garðbúðina…

  1. Margrét Helga
    04.12.2014 at 08:43

    Vá…Litla garðbúðin er bara yndisleg! Mann langar í svoooo margt þarna. Þessi jólalöber…þetta er einmitt uppáhalds jólalagið mitt….ok, eitt af þeim. Á svolítið mörg uppáhalds :p Þannig að mig dauðlangar í þennan löber!

    Og jú…þegar ég sá þessi háu, kringlóttu hús fyrst þá datt mér strax í hug Múmíndalurinn! 😀 Þannig að þú ert ekki ein um það… 😉

    En, langar bara næstum því í allt þarna!! Þetta er alveg yndisleg búð!

  2. Halla Dröfn
    04.12.2014 at 09:01

    Ómæ – kannski ágætt fyrir budduna að ég kemst ekki í kvöld eða morgun ef því er að skipta 😉 en mikið er þetta fallegt 🙂 langar í fullt, meira og ennþá meira 🙂

  3. Greta
    04.12.2014 at 11:57

    Alveg ótrúlegt hvað er mikið úrval í þessari litlu búð.
    Svo margt sætt og í mínum stíl.
    Kíki við í kvöld 😉

  4. Anna sigga
    04.12.2014 at 16:08

    Dææsh ….svo flott búð ….en pínu langt fyrir mig að fara :).
    Múminhúsin gjeggjuð…krukkurnar með hjörtu og já löberarnir og mekispjöldin æði…..reyndar bara allt æði og mikið úrval 🙂

Leave a Reply to Greta Cancel reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *