Í útlöndum…

…jaa því miður ekki ég en bloggið mitt litla 🙂
Er farin að þýða suma póstana mína yfir á enska tungu og nú er komin í loftið heimasíðan:
Þið eruð velkomin að kíkka yfir og sjá hvað er í gangi þar, 
mikið verða þetta bara sömu póstarnir og hafa birst hérna, 
en einhverjir geta haft gaman af.

Þú gætir einnig haft áhuga á:

8 comments for “Í útlöndum…

 1. Anonymous
  12.04.2012 at 11:13

  Til hamingju litli útrásarvíkingu. Glæsilega gert!
  Kveðja,Svala

 2. Anonymous
  12.04.2012 at 13:25

  First we take Manhattan and then we take New York…
  Til lukku með þetta
  kv.
  Sigga Maja

 3. Anonymous
  12.04.2012 at 14:53

  vá, dugleg ertu! Gangi þér vel með þetta 🙂 Kv. Kolbrún

 4. Anonymous
  12.04.2012 at 15:02

  Dásamlegt, dugleg ertu skvís. Innilega til hamingju með útrásina, þú átt eftir að slá í gegn úti eins og hér….;-)

  Knús,
  Anna Rún.

 5. Anonymous
  12.04.2012 at 21:11

  Alveg ertu mögnuð elsku Soffía 🙂 you go girl!!

  Sjáumst,
  Ingveldur.

 6. 12.04.2012 at 22:05

  flott framtak!

 7. 12.04.2012 at 23:01

  úlla la til hamingju 🙂

 8. 13.04.2012 at 00:10

  Sæl og blessuð vinkona! Hvar finnur þú þessa klukkutíma í sólarhringnum! 😮

  Innilega til lukku með nýju síðuna! 🙂

Leave a Reply

Your email address will not be published.