Lang í…

…já hérna hér, það er ekkert smá langt síðan ég hef gert “lang í-póst” og þar sem mér langar alltaf í svo margt þá er kjörið að skella einum svoleiðis inn núna 🙂  Ég fór inn www.westelm.com sem er með alveg hrikalega mikið af flottum vörum og jú, þeir senda til Íslands.  Hins vegar þori ég ekki að segja til um hvernig tollar og annað fer með verðið á þessu þegar til landsins er komið.
Að vanda ákváð ég að halda mér í minni hlutum, svona stöffi sem væri kannski smá séns á að koma til landsins án þess að panta sér heilan gám, og ég leyfði heitinu á hlutnum að halda sér fyrir ofan myndina.  Svona ef þið eruð á leiðinni að fara að sjoppa ykkur eitthvað gott!
Svipaðar krukkur og þessar fást í Tekk, reyndar fengust svona líka um daginn í Rúmfó en ég klikkaði á því að sjoppa mér þær – ææææji…
…ég er aaaaalgerlega yfir mig skotin í þessu sængurverasetti.  Mér finnst þessar rykkingar alger draumur og því hljóta fagrir draumar að fylgja með ef maður sefur í þessari dásemd…

…og í hvítu…

…heyrðu já, ekki eru þessir félagar neitt mjög ljótir, ég er meira að segja að fíla í ræmur þennan silfraða, hann er bara svo fansí og kemur með smá bling – sé hann t.d. fyrir mér á náttborði…

…finnst þessi hvíti líka geggjaður, mjög módern og töff – like…

…og þessi varð að fá að fljóta með – I likes it…

…ok þessi er kannski ekki allra, en mér finnst þessi rekaviðslampi ferlega kúl, þetta er eitthvað sem maður gæti gert DIY-verk úr…

…sjáið bara að í réttu umhverfi er þessi bara töff…

….þessir eru töff, léttir að sjá og töff í hillur… 

…flöskurnar eru líka flottar, aftur gæti þetta verið sniðugt DIY…

…geggjaðar í grúbbu saman….

…flott áferðin á þessum, og litlu kertastjakarnir eru snilld líka…

…ég er pínu mikið að elska svona skáp með speglum framan á, mig langar svo í einhverskonar svona við hliðina á hjónarúminu mín megin…

…þessir vasar eru líka fansí og blíng-aðir, held að maður gæti líka DIY-að sjálfur svona gamla, þreytta vasa, leiðbeiningar eru hér

…flottir…

…geggjaðir, t.d. ofan á skáp eða hillu…

…bara kúl! 

…svo flottur kistill…

…meira fínerí… 

…ég er virkilega að hugsa um að panta mér þennan hér, finnst hann bara dásemd!
Sé hann fyrir mér ofan á hillur og svo bara á borðum um jól – luuuuuuuuuuvsit!
Hverjir vilja svona fegurð?

…smá dónó að stinga alltaf snúrunni í rassinn á grey grísinum, en hann er flottur…

…körfur eru bara fallegar, svooo fallegar…

…flottar svona gamlar og grófar hillur, snilld t.d. að kaupa hillubera og notar síðan við úr gömlum pallettum…

…þessi hefur allt á hornum sér, hohoho….

…enn og aftur, körfur og bast, koma alltaf með hlýleika inn í hvaða rými sem er…

…flottir lakkbakkar í alls konar litum…

…geggjaður snagi sem hægt væri að DIY-a 🙂

…uglu mæliskeiðar, já takk…

…meira fallegt á rúmið, oh svo fallegt…

…aftur uglur, hér eru þetta desert diskar en ég sé þá fyrir mér sem veggdiska, hengja einn svona upp í grúbbu með alls konar diskur, bara fínt 🙂

Þú gætir einnig haft áhuga á:

4 comments for “Lang í…

 1. 23.04.2012 at 08:46

  Dásemd, alltsaman… og sérstaklega ugludiskarnir: bráðvantar þá…

 2. 23.04.2012 at 08:48

  ómæ *dreymi*

 3. 23.04.2012 at 22:31

  Sæl

  Ég er búin að fylgjast mjööög lengi með blogginu þínu og af og til hendi ég inn commenti (mætti alveg vera dugleri við það). Tek mig kannski á núna 🙂
  En mig langaði að bjóða þér uppá svolítið sem er líklegast mjög ómerkilegt, en ef þú værir til í að vera í sambandi við mig í gengum G-mailið mitt þá get ég útskýrt betur.

  kv.Valdís Ragna
  (valdisragna@gmail.com)

 4. Anonymous
  24.04.2012 at 10:18

  Hæ skvís. Veistu hvor það fæst einhversstaðar hérna svona speglasprey eins og er notað til að breyta vösunum? Finnst þetta alveg snilld! Kveðja, Svala

Leave a Reply

Your email address will not be published.