Lítll drengur…

…ljós og fagur, fagnar 2 ára afmæli sínu í dag.  
Í raun og veru er hann svoldið kveikjan að þessu bloggi, þar sem ég startaði því þegar ég var í fæðingarorlofi  með hann og vinkonum mínum langaði að fylgjast með hvað ég væri að brasa 🙂

…hann er mikill gleðigjafi, alltaf kátur og svo mikill gaur að ég hefði ekki trúað því að svona smástubbar gætu verið svona miklir grallarar..


Óðum steðjar að sá dagur,
afmælið þitt kemur senn.
Lítill drengur, ljós og fagur
lífsins skilning öðlast senn.

Innilega til hamingju með daginn þinn, elsku drengurinn okkar! 

Þú gætir einnig haft áhuga á:

2 comments for “Lítll drengur…

 1. Anonymous
  27.07.2012 at 11:53

  til hamingju með strákinn, skilaðu kærri afmæliskveðju til litla grallaraspóans 🙂

  kv. Bryndís

 2. Anonymous
  27.07.2012 at 22:41

  Til hamingju með lillann 🙂
  Kv. IS

Leave a Reply

Your email address will not be published.