Uppáhaldsstaðurinn minn…

…á Snæfellsnesi er Skarðsvík.  
Við förum ekki á nesið öðruvísi en að koma við þarna og þegar við skruppum á afmælisdegi litla mannsins þá byrjuðum við á því að keyra upp á jökulinn og okkur til mikillar skemmtunnar þá rákum við augun í töluna 2 “skrifaða” í jökulinn.  Einmitt þegar að litli gaur er 2ja ára 🙂
…En talandi um Skarðsvík, þá tók ég smá myndasyrpu af elskulegu foreldrum mínum þarna á ströndinni!  Ég er svo ánægð með þessar myndir af þeim… 

…gift í 50 ár núna um áramótin…

…og ég og litla daman nutum þess að vera með tærnar í sandinum… 

…og litlu elskurnar mínar með stóru elskunum mínum 🙂

Þú gætir einnig haft áhuga á:

3 comments for “Uppáhaldsstaðurinn minn…

 1. Anonymous
  02.08.2012 at 13:17

  Geðveikt flotta, fínar og sætar myndir mín kæra 😀

  Kv.Ólína

 2. 02.08.2012 at 22:58

  yndislegar myndir 🙂

 3. Anonymous
  07.08.2012 at 12:18

  Vá, þetta er sko Hallmark moment! Geggjað s/h mynd af “mömmu og pabba”.

  Kv.
  Natacha

Leave a Reply

Your email address will not be published.