Seiðandi fjörður…

…varð á vegi okkar þegar við fórum hringinn!  
Við fórum til Seyðisfjarðar og mikið óskaplega er þetta fallegur staður og bær.  

Ég fékk mér smá göngutúr með myndavélina mína og ákvað að deila með ykkur nokkrum myndum.
…litla bláa kirkjan er hrein dásemd…

…hurðin, ójá hurðin…
…litlum krílum fannst þetta ekki lítið spennó…
…yndislega fallegt bæjarstæði…


…næstum eins og að vera í “úglöndum”…

…húsin voru hvert öðru fallegra…

…og litirnir…

…þegar ég stóð þarna við ánna…

…í rauðu gúmmístígvélunum mínu…
…og myndaði og myndaði…

…fékk ég svona líka skemmtilegan félagsskap, svona er vinalegt á Seyðisfirði…
…og endalaust fallegt…
…um að litast… 

…þarna varð ég að stoppa og mynda meira…

…vona að húseigendur fyrirgefi mér ónæðið…

…en hversu skemmtilegur og fallegur er þessi garður?…

…takk fyrir mig!
Kem svo sannarlega aftur síðar 🙂

Þú gætir einnig haft áhuga á:

10 comments for “Seiðandi fjörður…

 1. Anonymous
  03.08.2012 at 11:40

  Úffff … thú margfaldar Íslandsthránna mína thessa stundina. Dásamlegar myndir hjá thér!
  knuzzer
  Svandís

 2. 03.08.2012 at 14:48

  Þvílíkar dásemdir.
  ég væri til í að fara hringinn bara til að skoða og mynda gömul og falleg hús. Æðislegar myndir hjá þér <3

 3. 04.08.2012 at 10:25

  æðislegar myndir 🙂

 4. Anonymous
  06.08.2012 at 21:52

  Sko ég vissi nú alveg að þú værir snillingur 🙂 en ég fékk næstum tár í augun við að skoða þessar myndir 🙂 gaman þegar gestir sjá hvað bærinn okkar er fallegur 😉
  kveðja frá Seyðis,
  Halla

 5. Anonymous
  08.08.2012 at 10:56

  falleg myndasería hjá þér!!!
  Kv GUÐRÙN

 6. Anonymous
  09.08.2012 at 12:01

  Vá við að skoða þennan póst þá fyllist ég ofboðslegu stolti að vera Seyðfirðingur, gaman að sjá að þér hafi þótt bærinn fallegur. Sakna hans á hverjum degi og fegurð náttúrunnar.

  Kv. einn brottfluttur Seyðfirðingur,
  Unnur L.

 7. Sigríður Aðalbergsd.
  05.09.2013 at 19:55

  Rakst á þennann fallega póst frá þér, fjörðurinn minn fagri !!Búin að búa hátt í 40 ár á suðurlandinu en verð alltaf Seyðfirðingur.Dásamlegar myndir. Takk svo mikið
  Kv Sigga

 8. Vilborg
  26.08.2015 at 23:31

  Yndislegar myndir hjá þér, glöggt er gests augað. Takk fyrir að deila með okkur 😊

 9. Laufey Egilsdóttir
  25.08.2016 at 15:37

  Dásamlega fallegar myndir ú listaverkinu Seyðisfirði, því hann er listaverk.

Leave a Reply

Your email address will not be published.