Interior and inspiration…

Ofsalega fallegar myndir af fallegu heimili sem hún á,
mjög ljóst og norskt, mjög töff og kósý líka 🙂
…þar er t.d. snilldarbreyting á baðherbergi, gerð án þess að skipta út neinu stórvægilegu 🙂
Mynd af baðinu fyrir:
…næstum komið…
…snilld í vinnslu…
…smá málning…
…er þetta ekki bjútífúlt?
Yndislegar filmur í glugga, elska þetta mynstur!
…held að svona Keep calm and carry on-skilti sé DIY verkefni framtíðarinnar 🙂
Endilega kíkjið á þetta flotta blogg og fallið í stafi!
Það er bara gaman 🙂
All photos and copyright: 

Þú gætir einnig haft áhuga á:

2 comments for “Interior and inspiration…

  1. 04.09.2012 at 08:46

    vó snildar breyting… og Kepp calm skildið er bara flott

  2. Margrét J.
    10.04.2014 at 22:10

    Rosalega flott en mætti setja inn pííínu meira af lit. T.d. flottum pastel litum þá væri þetta himnaríki. 🙂

Leave a Reply

Your email address will not be published.