Vaskur, ertu…

…orðin þreyttur?
…tja reyndar ekki vaskurinn sjálfur, heldur kraninn…

….foj bara – sjáiði? 

…reyndar ekki alltof góð ending á krana eftir aðeins 4ár, en svona fór það!  Því þurftum við að redda okkur varahlutum í kranann, eða nýjan krana.  Varahlutirnir kostuðu meira en nýr krani svo úr varð að eldhúsið eignaðist nýjan krana…
…sko bara, er hann ekki reisulegur og fínn?
…er hann ekki namms?
…síðan eru komnir stafir í gluggann, og -s endingin er ekki óvart…
…við notum þetta í minni famelíu, fáum okkur stundum namms…

…síðan var breytt á tveggjahæða diskinum…

…hann er voðalega eldhúslegur, með könnum og kertum og ávöxtum, brúna kannan er gömul en þessu hvíta er auðvitað Siggu Heimis-kannan úr Ikea, dásamlega vintage… 

…pokinn er frá Danaveldi og keyptur fyrir 6-7 árum síðan, og geymir sprittkertin…

…og haldið ekki að þessi litli vinur hafi komið með mér heim um daginn, beinustu leið úr Daz Gutez…
…ég veit ekki hvað það er, ég gekk framhjá honum nokkrum sinnum áður en ég ákvað að leyfa honum að koma með heim.  Held að mér finnist hann fallega ljótur 🙂  eða bara sætur!
Veit ekki alveg, en mér líkar hann 🙂  
Hverjir myndu spreyja hann einlitann? 

…svo þegar að kvölda tekur….

…þa er kveikt á kertum…

…og rökkrið tekur völdin…

…og ljósið dansar við skuggana!

…og ég verð svona líka skáldleg því að ég hreinlega elska haustin,
kertaljós og kósý inni, en úti oft rok og leiðindi – lofs it! 🙂

Post navigation

6 comments for “Vaskur, ertu…

  1. Anonymous
    06.09.2012 at 09:40

    Ef þú hættir ekki að sýna mér myndir af því hvað er fallegt heima hjá þér, endar það með því að ég flyt inn til þín. Svo kósí og sætt alltaf. Kv. Svala, Skrapp og gaman

  2. 06.09.2012 at 10:42

    oohhh já haustið er svo kósý 🙂

  3. 06.09.2012 at 18:35

    SPREYJA!!!

  4. Anonymous
    06.09.2012 at 21:00

    Ég rakst á bloggið þitt þegar ég var að leita að hugmyndum fyrir barnaherbergi og hef kíkt reglulega síðan,þar sem þetta er frábær uppspretta af góðum hugmyndum.
    Keep up the good work.

  5. Anonymous
    08.09.2012 at 23:34

    Sæl, skemmtilegt blogg hjá þér, en má ég spyrja, hvar fékkstu “namms” stafina? 🙂

  6. 10.09.2012 at 08:35

    Namms eru úr Tiger 🙂

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *