On Target…

…ohhhh elsku Target 🙂  Ein af mínum allra mestu uppáhöldum í USA er Tarjayyyy – þar er nú hægt að eyða dágóðum tíma og pening án þess að hafa mikið fyrir því.  Eitt af því sem er svo sniðugt með Target er að þeir fá oft fræga hönnuði til þess að vinna með sér og núna í haust er t.d. von á vörum frá Nate Berkus í verslunina.
Þeir voru hins vegar að frumsýna núna um helgina The Shops at Target, sem er samvinnuverkefni við “litlar” þekktar verlsanir í NY.  Það er margt spennó að sjá þar og ég ætla að deila með ykkur því sem greip auga mitt… 
…auðvitað uglulampar, hvað annað?

…annars er þetta það sem mig langar mest í af þessu öllu…

…bambakökukrús, dásemdin ein…

…kökudiskur með hreindýrum…
…og uglupúði…

…og þessir tveir eru góðir saman…
…og kanna…
…meira í skógarþemað mitt…

…best að taka það fram að ég er ekki að fara að kaupa mér þetta allt saman, planið er ekki að breyta heimilinu í dýraverndunarsvæði.  Þetta er bara það sem greip augað 🙂

…liturinn á grísla…

…flott merkispjöld…

…geggjaðir stimplar…

…og bara flott rör 🙂

6 comments for “On Target…

  1. 10.09.2012 at 08:21

    úúúú´hhhhhh….margt flott í Target núna. Væri alveg til í að skreppa í eina USA ferð núna 😉

  2. 10.09.2012 at 08:39

    Target er bara skemmtileg búð 🙂

  3. Anonymous
    10.09.2012 at 08:56

    Vá hvað maður væri til í ferð í Target núna;)

    Kv.Hjördís

  4. 10.09.2012 at 09:53

    Væri alveg til í eina Boston ferð með viðkomu i target þessa dagana. Púðarnir eru æðislegir.

  5. Anonymous
    10.09.2012 at 10:16

    Það vill ekki svo heppilega til að þeir sendi til Íslands – eða hvað?

  6. 10.09.2012 at 15:17

    ohhhh allt svo fallegt… nú langar mig í Target…

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *