Myndin…

…allt of langt síðan ég hef sett Myndin-a hingað inn..

Rakst á svo fallegt barnaherbergi hjá Home Beautiful Magazine Australia og langaði að deila því með ykkur…

…úff hvað þetta er nú fallegt!

Uppáhalds:

* rúmið, auðvitað
* gíraffinn, því þeir eru æði
* vegglímmiðarnir, þeir eru svo “óuppáþrengjandi” en gera samt svo mikið
* DIY-greinar með fuglunum, það breytir miklu að koma með svona grófar alvöru greinar inn í alla þessa mýkt

1115973_740807405987758_3871652046579147278_o

* þótt að herbergið sé mikið kremað þá eru samt svo fallegir litir í gluggatjöldunum
* þessi kommóða!

1620384_740807419321090_7157099861922969895_n

* myndagrúbbur geta sko alveg gjörbreytt rýmum
* aftur kemur náttúruelement þarna inn með hjartanu
* Ikea Ung Drill með hreindýrinu
* boxið með barnabókunum

10250140_740807395987759_7951699987032234329_n

Þú gætir einnig haft áhuga á:

1 comment for “Myndin…

  1. Margrét Helga
    20.10.2014 at 21:12

    Vá! Ekkert smá flott! Mig langar næstum því að skella bara í eins og eitt barn í viðbót (á 3) til að geta gert svona flott barnaherbergi 😀

Leave a Reply

Your email address will not be published.