Forsmekkur að næstu viku…

…svona til að kitla smá!

Þið sjáið náttúrulega strax hvaða herbergi ég var að breyta smá í núna!
Annars er fínt að fylgjast smá með um helgina, ætla að reyna að setja inn örfáa hluti í sölu.  
Takmarkað upplag, allt sérlega Dossu-legt, fyrir þá sem það fíla 😉

Þú gætir einnig haft áhuga á:

4 comments for “Forsmekkur að næstu viku…

 1. Anonymous
  28.09.2012 at 00:40

  úúú býð spennt! elska allt dossu-legt 😉 kv Guðrún

 2. Anonymous
  28.09.2012 at 08:08

  Spenno! Hlakka til ad sja meira.

  Kv.hjordis

 3. 28.09.2012 at 08:45

  spennandi 🙂

 4. Anonymous
  28.09.2012 at 16:45

Leave a Reply

Your email address will not be published.