The Good, the bad and…

…jebbs það er sá Góði.
Myndirnar voru reyndar teknar í fyrradag, en tala sínu máli engu síður.

Allir tilbúnir?

Af stað…

…þessi kanna fannst mér svo flott, og hún var stór og fín – big like…

photo 1 (2)

…það voru nokkrar svona myndir sem mér fannst líka ferlega flottar.  Sá þær alveg fyrir mér, hallandi upp að vegg á hillu einhversstaðar…

photo 1 (4)

photo 4 (2)

…ok, er að ganga í gegnum eitthvað ritvélalöngunnartímabil, þetta er ekki ritvél en þið náið look-inu sem ég er að leita eftir 🙂

photo 1 (5)

…þið verðið að aðstoða mig – þessir hérna skápar eru búnir að vera þarna í viku.  Kostuðu fyrst 2500 og 3500 sem er enginn pengingur fyrir þetta.  Í fyrradag kostuðu þeir 1000kr stk, í alvöru – sjáið þið ekki hversu fallegir þeir eiga eftir að vera!

Það voru hillur í þennan stærri, og sjáið bara glerið í þessum minni *dæææææs* 🙂

photo 1

…krukka með krítarmiða – like og like…

photo 2 (2)

…krúttaralegt lítið náttborð – gæti orðið dásamlega dúlló í réttum lit…

photo 2 (3)

…þessi var nett glamúrus og skemmtilegur – hægt að leika sér með það…

photo 2 (4)

…alls konar vintage útvörp…

photo 2 (5)

…ég og kanna og silver plett – það er erfitt að standast þetta…

photo 2

…þessi var ofsalega falleg og frekar stór…

photo 3 (2)

…ég var svoldið skotin í þessum, fannst þeir eitthvað skemmtilega öðruvísi…

photo 3 (3)

…flott til þess að týna af sér gullið á…

photo 3 (4)

…þessi fannst mér geeeeeggjuð – alveg svakalega falleg…

photo 3 (5)

…og þessi litla var ofurkrúttuð!

photo 3

…þetta litla krútt vakti upp nostalgíu hjá mér…

photo 4 (3)

…þessi fannst mér ótrúlega skemmtilegur – ekki minn stíll, og ég er ekki sjúr á hvar hann myndi passa 😉

photo 4 (4)

…yndislegt gamalt rúm – svona eru svo falleg í barnaherbergi!

photo 4 (5)

…þessi hérna kanna – ég var alveg að missa mig – en stóðst hana, húrra fyrir mér, ég er að verða massa stabíl á gamals aldri…

photo 4

…klassískur elegans, ekki satt?

photo 5 (3)

…annar klassi, gæti líka orðið flottur eftir nett meikóver…

photo 5 (4)

…skápar sem bíða eftir ást og umhyggju…

photo 5 (5)

…og þessi gína var risastór, ég hefði hugsanlega keypt hana ef ég hefði ekki verið nýbúin að fá mér dásamlega í Rúmfó!

En hvað er ykkur uppáhalds?

Ég er enn að hugsa um skápinn með glerinu og hilluskápinn 🙂

photo 5

4 comments for “The Good, the bad and…

  1. Anna Braga
    16.10.2014 at 11:45

    Spegillinn æðislegur ! 🙂

  2. Asa
    16.10.2014 at 12:31

    Ó skápurinn (hillusamstæðan+glerskápurinn) maður minn skápurinn, væri búinn að kaupa hann ef ég hefði pláss….. Síðasti lampinn væri einnig flottur á baðinu mínu eftir makeover (ég er að leita að einum þar inn)..
    Kveðja af landbyggðinni fjarri þeim góða.. :-(!

  3. Kristjana
    16.10.2014 at 12:42

    Næst síðasta myndin-af skápnum… Við erum með einn nákvæmlega eins í Make over úti í skúr, hann verður fataskápur elstu stelpunnar 🙂 annars finnst mér stólarnir geggjaðir 🙂

  4. Margrét Helga
    16.10.2014 at 18:50

    Fór líka í Góða…sá sumt af þessu en ekki allt… 🙂

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *