It´s beginning to look…

…alot like a crazy woman lives here 🙂
Er ofur bussý – STOP
Fjörug umræða um hvaða stofugardínur eru betri inni á Facebook í gær – STOP
Hvort líkar ykkur við gömlu strimlana (clean lines) eða gardínuvængina (meira kósý?)? – STOP
Mikið að stússa – STOP
Mikið að skreyta – STOP
Hér kemur smá forsmekkur – STOP
Líst ykkur á? – STOP
Sniðugt að setja seríu inn í arininn, þá losna ég við að litli kallinn blási á kertin 😉
p.s. gaman að bloggum í svona skeytastíl? – hohoho!

Þú gætir einnig haft áhuga á:

5 comments for “It´s beginning to look…

 1. Tinna
  14.11.2012 at 09:22

  Finnst meira kósý med nýju gardínurnar… en annars finnst mér heimilid thitt svo ótrúlega fallegt alltaf!

 2. Anonymous
  14.11.2012 at 12:41

  einu orði sagt! snillingur!!! kveðja G. sem keypti af þér rúmteppið 🙂

 3. Anonymous
  14.11.2012 at 20:33

  Bíð spennt eftir meira jólajóla. Skeytastíllinn fínn, spurning um talstöðva næst….over and out… Gulla

 4. Anonymous
  14.11.2012 at 22:08

  Úff helmingur dagsins hefur farið í að hugsa þessi gardínumál 😉 Niðurstaða ókomin 😉

  Kv Erla Birna

 5. 15.11.2012 at 02:23

  Hvar fekkstu svona flotta vidardrumba i arininn?

Leave a Reply

Your email address will not be published.