19.nóvember 1994…

…og síðan þá eru liðin 18 ár!  
Það þýðir að 18 ár eru liðin síðan að ég og minn heittelskaði hófum okkar samband.  
Það þýðir líka að ég er búin að vera með honum hálfa ævina 🙂  
Heppin ég!
Svona vorum við nú mikil kríli…
…bara pínu peð…
…endilega gefið ykkur tíma til þess að dáðst að skótauinu mínu (og hárinu á bóndanum), og btw þá elskaði ég þennan kjól – hann var næstum eins og kjóll sem að Monica í Friends var í í fyrsta þættinum…
…farið útlendis…

…heimsóttum hina yndislegu Santorini…

…giftum okkur 2005…
…og áttum þá von á frumburðinum (ég var komin 3 mánuði á leið)…
…þannig er það nú.  18 ár, ein íbúð, eitt hús, tvö börn og tveir hundar, og fleiri herbergisbreytingar en hægt er að kasta tölu á 😉
Ég elska þig krúttið mitt ♥

Þú gætir einnig haft áhuga á:

Post navigation

7 comments for “19.nóvember 1994…

 1. Anonymous
  19.11.2012 at 13:08

  Til lukku með daginn ykkar 🙂
  þið hafið nú bara elst mjög vel, amk betur en kjóllinn og skótauið 😉
  kv.
  Halla

 2. Anonymous
  19.11.2012 at 13:44

  Awwwwww krúttin. Til hamingju með ykkur.
  Svala (S&G)

 3. 19.11.2012 at 14:18

  krúttin… til lukku með daginn 🙂

 4. Anonymous
  19.11.2012 at 14:36

  Innilega til hamingju með hvort annað, árin ykkar 18 og allt sem þið hafið gert og áorkað. Man eins og það hafi verið í gær þegar Valdi kom til sögunnar 😉 tíhíhí…og Maggi minn ári seinna! Þið eruð jafn yndisleg í dag og þið voruð þá og hafið fáránlega lítið sem ekkert breyst.

  Knús og kram,
  Anna Rún.

 5. Anonymous
  19.11.2012 at 19:24

  Til hamingju með hvort annað 🙂
  Kv.Sigga Dóra

 6. Anonymous
  19.11.2012 at 19:33

  Til lukku með daginn – og hvort annað.
  Kv.Lilja

 7. Anonymous
  19.11.2012 at 23:45

  Innilega til hamingju með daginn!

  Kv.Hjördis

Leave a Reply

Your email address will not be published.