Nr.4…

…er svo einfalt að það er hálfkjánalegt 🙂
Skjúsmí bara!
Sem sé einfaldlega kertastjaki fyrir 4 kerti…
…og límmiðar úr Söstrene Greenes = aðventuskreyting? 🙂
1 – 2 – 3 – 4
…og þá er eldhúsið næstum komið í heild sinni, en bara næstum – aðalið er eftir…
…elska kertaljós, þau eru svo kósý…
…og glöggir sjá kannski að við erum búin að færa eldhúsklukkuna, þannig að það er eitthvað að gerast á stóra vegginum – hohoho….
…home sweet home…
…smá skreytt í orkídeum, einfaldlega með því að stinga litlum snjókornum í pottinn…
…og í dagsbirtunni líka…
…allar helstu nauðsynjar, cheerios, piparkökur og…….könglar?
…uglurnar eru tvær, þarna er hin…
…og orkídea í blóma!
Eruð þið með óskir fyrir morgundaginn?

8 comments for “Nr.4…

  1. Anonymous
    22.11.2012 at 10:02

    no 3 🙂

  2. Anonymous
    22.11.2012 at 10:05

    jesús! það er ALLLLT fallegt sem þú kemur nálægt 🙂 en mig langar svoo í home sweet home. Hvar fékkst þú það? kveðja G.

  3. 22.11.2012 at 10:13

    No. 8 😉

  4. Anonymous
    22.11.2012 at 10:21

    Hvernig væri að kíkja á barnaherbergi og sjá nr. 7.

    Annars er þetta allt bara svo spennandi að erfitt er að velja.
    Kveðja
    Kristín Sig.

  5. Anonymous
    22.11.2012 at 10:59

    Svo gaman að fylgjast með blogginu þínu. Frábærar hugmyndir og leiðbeiningar.

    Manstu í hvaða gardínubúð þú fékkst eldhúsglugga rúllutjöldin ?

    Kveðja, Ella

    ps. hreindýraflensan er smitandi 😉

  6. Anonymous
    22.11.2012 at 12:01

    Vá! Hvernig ferðu að þessu??!! Það er allt svoooo flott sem þú gerir! Vildi óska að ég hefði örðu af skreytingarhæfileikum þínum og útsjónarsemi…kannski er þetta bara í hreindýrunum?? Maður ætti kannski bara að fara að safna 😉

    Hlakka til að sjá fleiri glugga!

    Kv. Margrét Helga

  7. 22.11.2012 at 17:09

    Mange tak alle sammen 🙂

    Ella, þessar gardínur eru keyptar í Byko 2008 – en ég veit að það fást svipaðar í Ikea í dag!

    G, HomeSweetHome-stafirnir fást m.a. í Sirku á Akureyri, og í Sjafnarblómi á Selfossi, báðir aðilar senda um allt land!

  8. Anonymous
    22.11.2012 at 20:48

    Love-a þessa færslu.

    Kv. úr Hafnarfirði 🙂

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *