Vinningshafar í gjafaleik…

…lukkan leikur í dag við tvo lesendur!

2014-09-20-142811

Mikið vildi ég óska að ég gæti gefið hverri og einni ykkur eitthvað fallegt, en sér í lagi þar sem 459 manns tóku þátt, þá er það víst að ég færi bara á hausinn við það 🙂

En takk fyrir að gefa ykkur tíma til þess að kommenta, til þess að lesa, og sérþakkir til allra sem skilduð eftir svona yndisleg skilaboð til mín ❤

Fyrst var það víst púðinn og ramminn frá Rúmfó

2014-09-20-142213

Samkv. vini mínum, Random.org, þá var það hin heppni kommentari nr 18…

Fullscreen capture 28.9.2014 223336

…þannig að kæra Jóhanna Sigurðardóttir til hamingju með hreindýrapúðann þinn og rammann…

Fullscreen capture 28.9.2014 223948

…vonandi kætir þetta þig, eins mikið og mig!

2014-09-20-142136

Svo voru það krukkukrúttin úr Litlu Garðbúðinni

2014-09-20-142517

…og það er frk 295 sem hlýtur þær…

Fullscreen capture 28.9.2014 223342

…og það er hún Bjarghildur sem er svo heppin að eiga núna krukkur fyrir allar jólasmákökurnar, og meira til 🙂

Fullscreen capture 28.9.2014 224543

Innilega til hamingju báðar tvær og endilega sendið mér skilaboð á Facebook eða tölvupóst ❤

Enn og aftur, hjartans þakkir fyrir frábæra þáttöku!


Þú gætir einnig haft áhuga á:

1 comment for “Vinningshafar í gjafaleik…

  1. Margrét Helga
    29.09.2014 at 08:06

    Til hamingju báðar tvær 😀

Leave a Reply

Your email address will not be published.