Afmælisleikur…

…því nú er tilefni til þess að fagna örlítið.

Eins og áður sagði þá er bloggið 4ra ára um þessar mundir, þegar ég byrjaði þá var þetta svona…

2011-05-08-220545 - Copy

…og nú er stutt í að þessi börn vaxi mér yfir höfuð.
Reyndar er ég ekki hávaxin, en samt…

9

En það sem hefur haldið mér við efnið, öðru fremur, eruð þið sem lesið bloggið!
Ég er ykkur ótrúlega þakklát, bæði fyrir að gefa mér af tíma ykkar og öllum fallegu orðunum sem þið skrifað hér í kommentin.

Þetta er stundum pínu “einmannalegt” að sitja við tölvuna og skrifa, og því er það ómetanlegt að fá viðbrögðin frá ykkur, að heyra hvað ykkur finnst og að finna að ykkur finnst eitthvað varið í það sem ég er að setja hingað inn.

♥♥ TAKK ♥♥

Því finnst mér það ótrúlega skemmtilegt að fá tækifæri til þess að gefa ykkur eitthvað sem mér finnst fallegt.

Hér er því kominn…

2014-09-20-142857

Elskulegu vinir mínir í Rúmfó á Korputorgi (endilega smellið hérna og like-ið þau) voru svo sæt að láta mér í tjé ramma og dásemdar hreindýrapúða…

2014-09-20-142136

…fjúúúú hvað ég er skotin í þessum 

2014-09-20-142213

…síðan eru það elskurnar mínar í Litlu Garðbúðinni (þið megið líka smella hér og like-a þau) sem létu mig fá þessar tvær dásemdarkrukkur!

2014-09-20-142517

…þið þekkið hvað glerkrukkur eru mér ofarlega í huga og þessar eru æði!

Sjáið þið ekki bara jókasmákökurnar fyrir ykkur í þessum?

2014-09-20-142528

…þannig er þetta nú!

2014-09-20-142811

Leikurinn skiptist í tvo hluta:

1. Rammi og púði

2. Krukkurnar tvær

Tveir vinningshafa dregnir af Random.org þann 27. sept.

Til þess að eiga von á vinningi þá skrifið þið komment með nafni undir þennan póst, og endilega deilið síðunni minni.  Svo þætti mér vænt um að þið like-ið vini mína í Rúmfó og Litlu Garðbúðinni, sem voru sem elskuleg að láta mig fá þessa fallegu hluti.

2014-09-20-142906_1

Þú gætir einnig haft áhuga á:

460 comments for “Afmælisleikur…

 1. Inga Sigurðardóttir
  20.09.2014 at 15:42

  Hamingjuóskir með frábæra síðu

  • Agnes Ægisdóttir
   21.09.2014 at 18:01

   Frábær síða

  • Kolbrún Ævarsdóttir
   21.09.2014 at 18:09

   Yndisleg síða með frábærum og fallegum hugmyndum

  • Ásta Lóa Jónsdóttir
   21.09.2014 at 22:56

   Til hamingju … 4 ár er góður tími fyrir svona fallega síðu 🙂
   hlakka til að sjá meira

  • soffia
   22.09.2014 at 18:14

   Elska síðuna þína svo gaman að skoða og sjá allt fíneríið þar <3 <3 <3

  • Dóra Hrönn
   23.09.2014 at 13:09

   Frábær síða sem gaman er að skoða.

  • Bryndís
   26.09.2014 at 23:56

   Til hamingju með afmælið 🙂 Ég væri svo til í að vinna svona flottan ramma og púða 🙂

  • Elsa
   27.09.2014 at 06:41

   Frábær síða, gaman að fylgjast með þér 🙂

  • Helga Rut Guðnadóttir
   27.09.2014 at 07:40

   Til hamingju með flotta síðu og mjög fallegir hlutir hjá þér 🙂

 2. Sigga
  20.09.2014 at 15:44

  Takk fyrir frábæra síðu, gangi þér allt í haginn 🙂
  kveðja
  Sigga

 3. Elísabet Stefánsdóttir
  20.09.2014 at 15:44

  Flott síða og allt það sem þú ert að gera er hrein dásemd

 4. Birna
  20.09.2014 at 15:45

  Finnst síðan þín æði, frábærar hugmyndir sem þú færð. Veitir manni virkilegan innblástur 🙂

 5. sólveig halla
  20.09.2014 at 15:47

  Takk fyrir bloggið þitt mín kæra Soffía,það er eins og konfektmoli með kaffibollanum

 6. Guðrún Arna Stefánsdóttir
  20.09.2014 at 15:48

  Uppáhalds síðan mín 🙂

 7. Birna Guðbjartsd
  20.09.2014 at 15:49

  Ógó flott blogg og hugmyndirnar alveg æði♡♡♡

 8. hjördís Björk Bjarkadóttir
  20.09.2014 at 15:49

  Til hamingju með það sem gleður auga. gaman væri ef sonur minn sem er 35 árqa í dag fengi gjöf frá mér og þér. Takk.

 9. Þórunn Þórarinsdóttir
  20.09.2014 at 15:50

  Hamingjuóskir til þín með afmælið 🙂 Alltaf gaman að skoða bloggið þitt 🙂

 10. Jóhanna Sigurðardóttir
  20.09.2014 at 15:51

  Til hamingju með afmælið 🙂 Og takk svo mikið fyrir frábært blogg 🙂

 11. Anna Baldursd.
  20.09.2014 at 15:51

  Takk fyrir skemtilegt blogg.

 12. Linda Linnet
  20.09.2014 at 15:52

  Ein af mínum uppáhalds 😉

 13. Guðrún Lilja
  20.09.2014 at 15:52

  Takk fyrir að leyfa okkur að fylgjast með þér svo gaman að fylgjast með blogginu þínu.
  Bestu kveðjur og hafðu það sem best

 14. Kolbrún Ósk
  20.09.2014 at 15:52

  Til hamingju með afmælið – alltaf gaman að fylgjast með þessum flottu hugmyndum þínum 🙂

 15. Málfríður Anna
  20.09.2014 at 15:55

  Frábært blogg og alltaf svo gaman að skoða síðurnar þínar 🙂

 16. Íris Jack
  20.09.2014 at 15:55

  til hamingju með afmælið. Alltaf gaman að skoða hjá þér og fá hugmyndir 🙂

 17. Sigrún ósk
  20.09.2014 at 15:55

  Til hamingju með árin 4.
  Elska bloggið þitt 🙂

 18. Bryndís
  20.09.2014 at 15:58

  Fallegar vörur 🙂

 19. Ingunn Brynja Einarsdóttir
  20.09.2014 at 15:58

  Til hamingju með afmælið! Ótrúlega skemmtileg síða hjá þér 🙂

 20. annaarna21@hotmail.com
  20.09.2014 at 15:59

  Spóahólar 18

 21. Steinunn Hjartardóttir
  20.09.2014 at 16:00

  Til hamingju með afmælið

 22. Sigrún SIgursteinsdóttir
  20.09.2014 at 16:00

  Já takk elska þessa síðu þína endalaust af flottum ódýrum hugmyndum <3

 23. Anna Árnadóttir
  20.09.2014 at 16:00

  Til hamingju með afmæli síðunnar 🙂 Elska að lesa póstana þína og nýt þeirra 🙂

 24. Rúna Lind Jóhannsdóttir
  20.09.2014 at 16:01

  Innilega til hamingju <3 yndisleg síðan þín og búin að vera í algjöru uppáhaldi frá því ég rakst á hana fyrst fyrir sirka 2 árum <3

  Áfram þú! 😉

 25. Margrét Benediktsdóttir
  20.09.2014 at 16:03

  til hamingju með árin 4 og þessa flottu síðu 🙂

 26. Linda Andrésdóttir
  20.09.2014 at 16:03

  Já takk það væri æði að fá vinning. Og til hamingju með árin 4 🙂

 27. Margrét Anna Guðmundsdóttir
  20.09.2014 at 16:04

  Skemmtilegt blogg, les það alltaf 🙂

 28. Andrea Jónsdóttir
  20.09.2014 at 16:04

  Til hamingju með síðu afmælið 😀
  Fallegir vinningar frá flottum búðum

 29. Ragnhildur Lind Borgarsdóttir
  20.09.2014 at 16:04

  Til hamingju með afmælið 🙂

 30. Alexandra Guðjónsdóttir
  20.09.2014 at 16:04

  Til hamingju með 4 árin!
  Svei mér þá ef ég hef ekki fylgst með þér allan þennan tíma!
  Klárlega uppáhalds heimilisbloggið mitt ♡

 31. Anna Guðrún Guðjónsdóttir
  20.09.2014 at 16:04

  Anna Guðrún Guðjónsdóttir

 32. Gyða Sigþórsdóttir
  20.09.2014 at 16:05

  Alltaf svo gaman að skoða síðuna þín Dossa, ég fylgist mjög reglulega með 😉 Takk fyrir að deila þessu öllu með okkur.
  Afmæliskveðja Gyða.

 33. Anna Braga
  20.09.2014 at 16:05

  Elska bloggið þitt! Hef fylgst með því frá byrjun
  Verður aldrei leiðinlegt ☺️
  Til hamingju með síðuna þína

 34. Tinna Rós Finnbogadóttir
  20.09.2014 at 16:06

  Til hamingju með árin 4 🙂 Èg dýrka að fara inná bloggið þitt og fá hugmyndir, það er allt svo flott sem þú gerir 🙂 keep up the good work!

 35. Sigurborg Matthíasdóttir
  20.09.2014 at 16:07

  Frá því að ég rambaði inn á þessa síðu, fyrir langa löngu að mér finnst, hef ég dáðst að þér, fallega heimilinu þínu og þeim sem þar búa. Þú ert svo mikill innblástur fyrir marga og með góðar hugmyndir fyrir okkur hugmyndasnauðu. Keep up the good work 😉

 36. Anna Sigga Eiríksdóttir
  20.09.2014 at 16:07

  uppáhalds- innspírandi- og afmmælisbloggari, til hamingju með daginn.

  þúsundþakkir fyrir allar hugmyndirnar íbúðin mín væri ekki söm nema fyrir þig 😉

  kveðja Anna Sigga

 37. Systa
  20.09.2014 at 16:08

  Æðisleg síða, fylgist grant með gangi mála 🙂 Og til hamingju með afmælið 🙂

 38. Anna Sólveig Davíðsdóttir
  20.09.2014 at 16:08

  Innilega til hamingju með 4 yndisleg blogg ár.
  Er búinn að vera að fylgjast með reglulega. Áfram þú alls ekki hætta

 39. Ólöf Hafdís Einarsdóttir
  20.09.2014 at 16:12

  Frábær síða 🙂

 40. Dana Ýr
  20.09.2014 at 16:12

  Til hamingju með glæsilegt blogg! Alltaf gaman að skoða og fræðast 🙂

 41. Hugborg Erla
  20.09.2014 at 16:14

  Hjartanlega til hamingju með afmælið! Bloggið þitt er svo fallegt það er því að yndislegt að fá að fylgjast með því.

 42. Katrín Ósk
  20.09.2014 at 16:15

  Til hamingju með árin 4, búið að vera æði að fylgjast með:)

 43. Hrönn
  20.09.2014 at 16:15

  Til hamingju með daginn og þessa flottu siðu sem eg fylgi alltaf

 44. Birna Sigurbjartsdottir
  20.09.2014 at 16:19

  Jii til hamingju … Bloggið þitt er i uppáhaldi… Þessar vörur eru æðis 🙂

 45. Elín Þórðardóttir
  20.09.2014 at 16:20

  Heimsins hamingja til þín með síðuna þína fínu og árin fjögur. Hlakka til að fylgjast með áfram.

 46. Ína Björk
  20.09.2014 at 16:20

  Er búin að fylgjast með frá degi eitt! 😉

 47. Auður Dögg Pálsdóttir
  20.09.2014 at 16:23

  Kíkja mjög regulega á síðuna þína 🙂 Sé alltaf einhverjar nýjar og flottar hugmyndir 🙂

 48. Hlín Magnúsdóttir
  20.09.2014 at 16:24

  Til hamingju með afmælið!

 49. Gréta María
  20.09.2014 at 16:24

  takk fyrir frábæra síðu og góðan innblástur.
  keep up the good work 🙂

 50. Inga Rós
  20.09.2014 at 16:25

  Jii en æðislegur púði!
  Til hamingju með árin 4!
  Ég væri alveg til í púðann og rammann 😀

 51. Eydis
  20.09.2014 at 16:26

  Æðisleg síða hjá þér 🙂

 52. Berglind Ásgeirsdóttir
  20.09.2014 at 16:29

  Vá æði 🙂 innilega til hamingju með þetta frábæra blogg.
  knús í hús

 53. Sigríður Ingunn
  20.09.2014 at 16:29

  Til hamingju og þetta er sko ein af mínum uppáhaldssóðum <3

 54. Bergþóra Linda H
  20.09.2014 at 16:30

  Alltaf gaman að Skoða hjá þèr og fá hugmyndir og èg hef kynnst fullt af nýjum búðum i gegnum bloggið þitt 😉

 55. Kristín Bjarnadóttir
  20.09.2014 at 16:30

  Innilegar hamingjuóskir með afmælið <3
  Elska þessa síðu er alltaf að skoða og deili líka stundum 😉

 56. Kristin Gunnarsdottir
  20.09.2014 at 16:32

  Mér finnst bara yndislegt að skoða alla þessa fallegu hluti hjá þér. Kem hér inn á hverjum deigi bara til að dást af öllu því fallega sem að mig dreymir um. Til hamingju me síðuna glæsilegu 🙂

 57. Kristín S
  20.09.2014 at 16:33

  það er nú ekki hægt að standast þessar freistinar……………svo er nú líka afmælismánuðurinn minn 🙂

  glæsilegur leikur

  kveðja
  Kristín S

 58. Loa
  20.09.2014 at 16:33

  Innilega til hamingju með árin 4 🙂 Væri sko alveg til í ramman og púðann 🙂 Ég hreinlega elska að lesa og skoða bloggið þitt 🙂

 59. María Rut
  20.09.2014 at 16:33

  Elska bloggið þitt og hvað þú ert með flottar hugmyndir. Allt virkilega fallegt sem þú leggur þér fyrir hendur. Hlakka til að fylgjast með þér og blogginu um ókomin ár.

 60. Valrún Magnúsdóttir
  20.09.2014 at 16:34

  Yndisleg síða, til lukku♡

 61. Anonymous
  20.09.2014 at 16:34

  Frábær síða, alltaf svo gaman að skoða bloggið þitt. Hamingjóskir með árin 4 🙂

  • Þuríður Björnsdóttir
   26.09.2014 at 23:31

   Innilega til hamingju með árin 4. Alltaf svo gaman að fylgjast með blogginu þínu og fallegu hlutunum sem þú finnur hér og þar. 😉

 62. Sigrún Þrastar
  20.09.2014 at 16:34

  Til hamingju með árin 4! Gordjöss blogg og hugmyndakollurinn þinn frábær! Að kíkja á bloggið er orðin partur af daglegri rútínu. 🙂

 63. saldis
  20.09.2014 at 16:34

  Til hamingju með árin, alltaf gaman að skoða síðuna þína 🙂

 64. 20.09.2014 at 16:35

  Til hamingju međ afmæliđ! <3

 65. Guðríður Þórsd.
  20.09.2014 at 16:38

  Til lukku með árin 4 – þau hafa sko alls ekki verið leiðinleg að fylgjast með 🙂

 66. Karen Andrea
  20.09.2014 at 16:38

  Æðisleg síða og gaman að sækja hugmyndir 🙂 Flotti ramminn yrði æði inní herbergi hjá litlu prinsessunni minni og púðinn í stofunni 🙂

 67. Jóhanna María Baldursdóttir
  20.09.2014 at 16:39

  Frábær síða hjá þér 🙂
  Jóhanna M. Baldursd

 68. Emilía Ósk
  20.09.2014 at 16:39

  jiii hvað þetta er fallegt

 69. Sigríður Harpa
  20.09.2014 at 16:40

  Til hamingju með afmælið, alltaf gaman að lesa bloggið þitt 🙂

 70. Arndís Hrund Guðmarsdóttir
  20.09.2014 at 16:40

  Innilega til hamingju með afmælið! Elska bloggið þitt! Ég var að flytja í nýtt hús og það er frábært að skoða bloggið þitt og fá hugmyndir 🙂

  Bestu kveðjur!

 71. Ragnheiður Geirsdóttir
  20.09.2014 at 16:41

  Til hamingju með afmælið! Elska þessa síðu 🙂

 72. Jessica Andrésdóttir
  20.09.2014 at 16:42

  Ohh, svo fallegt allt saman. Til hamingju með afmælið 🙂

 73. Fanný Rósa
  20.09.2014 at 16:42

  Til hamingju með afmælið og skemmtilegt blogg

 74. Arna
  20.09.2014 at 16:43

  innilega til hamingju með afmælið! Þessi flotta síða hefur verið lengi í uppáhaldi hjá mér. þú ert frábær kona Dossa og hæfileikar þínir eru dýrmæt gersemi!

 75. Anna María Gísladóttir
  20.09.2014 at 16:43

  Fallegasta bloggið í bænum 😉 Algjörlega nauðsynlegt í dagsins önn.

 76. Heiðdís Brandsdóttir
  20.09.2014 at 16:43

  Til hamingju með afmælið og takk kærlega fyrir síðustu 4 árin 🙂

 77. Stefanía Helgadóttir
  20.09.2014 at 16:46

  Takk fyrir innblásturinn, ljúfa!

 78. Halla Dröfn
  20.09.2014 at 16:49

  Gaman gaman

 79. Hrafnhildur guðjónsdóttir
  20.09.2014 at 16:51

  Til hamingju með afmælið og æðislegt blogg 🙂

 80. Steinunn Einars
  20.09.2014 at 16:52

  Hæhæ takk fyrir skemmtilegt blogg. Væri sko til í annan hvorn vinninginn, æðislegir 😉

 81. Jenný Lind
  20.09.2014 at 16:52

  Til hamingju 🙂 Kíki hingað daglega og gleymi mér yfir nýjum og gömlum póstum 😉

 82. Margrét Lúthersdóttir
  20.09.2014 at 16:52

  Til hamingju með árin 4, megi þau vera 44 í viðbót, þú ert no 1 í bloggrúntinum 🙂

 83. Sólrún H Jónsdóttir
  20.09.2014 at 16:53

  Innilega til hamingju með þessi frábæru fjögur ár, búið að vera dásamlegt að fylgast með þér 🙂
  Bkv
  Sólrún

 84. Margret Inga Gísladóttir
  20.09.2014 at 16:54

  Uppáhaldsbloggið mitt 😉 til hamingju með afmælið 🙂

 85. Sigrún Halldóra
  20.09.2014 at 16:57

  Til hamingju með fjögur árin 🙂 alltaf gaman að kíkja hingað inn ! 🙂

 86. Ásta Dröfn Björgvinsdóttir
  20.09.2014 at 16:57

  Takk fyrir að hafa þessa síðu, svo gaman að skoða og fá hugmyndir 🙂

 87. Anna
  20.09.2014 at 17:01

  Til hamingju með afmælið, les alltaf bloggið þitt, enda eina bloggið sem ég reyndar les. Mjög flottar gjafir í boði hjá þér!

 88. Sigrún
  20.09.2014 at 17:01

  Hjartanlegar hamingjuóskir 🙂
  Þessi flotta síða þín hefur verið í uppáhaldi hjá mér og verður það áfram því margar hugmyndir hef ég fengið 🙂 frá því að ég rambaði hér inn fyrir um 3 árum síðan og hef mikið dáðst að því sem þú hefur verið að gera 🙂

 89. Lilja
  20.09.2014 at 17:02

  Já takk kærlega 🙂 Æðislegt blogg btw!! Hefur stytt margar stundir og gefið margar hugmyndir 🙂

 90. Sigrún Sigmarsdóttir
  20.09.2014 at 17:03

  Alltaf gaman að fylgjast með blogginu þínu. Hugmyndaflugið og sköpunargleði eru mér mikil hvatning 🙂

 91. Kristjana Axelsdóttir
  20.09.2014 at 17:03

  Innilega til hamingju með 4 árin!! Búið að vera hreint dásamlegt að fylgjast með þér <3

  kveðja Krissa

 92. Herdís Snorradóttir
  20.09.2014 at 17:04

  Huggueg og hugmyndarík.

 93. R vala
  20.09.2014 at 17:06

  Svo mikiđ fallegt allt hjà þèr og auđvitađ kvitta èg ì von um þetta fallega dùllerì ♡♡♡

 94. Guðrún Jóna
  20.09.2014 at 17:10

  Já væri sko til í annað hvora gjöfina. Frábært síða og blogg sem er það fyrsta sem ég geri á daginn er að skoða og lesa færslurnar þínar, tek þig fram yfir fréttarblaðið og þá er mikið sagt 🙂 Hlakka til að lesa meira í framtíðinni 🙂

 95. Erla Gunnlaugsdóttir
  20.09.2014 at 17:11

  Virkilega gaman að skoða bloggin þín, margt alveg yndislegt og “gordjöss” og fullt að frábærum hugmyndum sem oftast kosta ekki mikla peninga 🙂

 96. Rósa Jóhannsdóttir
  20.09.2014 at 17:13

  Skemmtileg síđa ! Til hamingju međ 4 árin 🙂

 97. Dísa
  20.09.2014 at 17:15

  Til lukku! Frábær síða 🙂

 98. Regína Òmarsdòttir
  20.09.2014 at 17:16

  Elsku bloggið þitt<3 Takk!

 99. Elín Jóhannsdóttir
  20.09.2014 at 17:17

  Frábært blogg 🙂 fylgist mikið með því 🙂

 100. Friða Dendý
  20.09.2014 at 17:17

  Innilega til lukku með öll árin 🙂
  Alltaf gaman að skoða hvað þú ert að gera flott og líka ef manni vantar hugmyndir af eitthverju sniðugu þá er alltaf hægt að kíkja hér inná hjá þér og fá nokkrar slikar 🙂

  Takk fyrir að vera með þetta skemmtilega síðu 🙂

 101. Elíngunn Rut
  20.09.2014 at 17:18

  Ert snillingur og hef fylgt þér þessi 4 àr 🙂 Til hamingju og haltu áfram ! 🙂

 102. Sigrún Alda Ragnarsdóttir
  20.09.2014 at 17:19

  Til hamingju með 4 árin! 🙂

 103. Brynja Ástráðsdóttir
  20.09.2014 at 17:24

  Ótrúlega gaman að skoða pistlana þína.
  Alltaf eitthvað spennandi

 104. Íris Björk Ásgeirsdóttir
  20.09.2014 at 17:25

  Frábært að fylgjast með þér! Gefur manni endalaust af nýjum hugmyndum. Takk fyrir bloggið 🙂

 105. Katrín E Ársælsdóttir
  20.09.2014 at 17:25

  Alltaf jafn gaman að kíkja hérna inn, innilega til hamingju með 4 ára afmælið 🙂

 106. Thelma Knútsdóttir
  20.09.2014 at 17:27

  Til hamingju með árin fjögur.

  Þessi síða er æðislega frábær eins og dóttir mín tekur til orða þegar hún sér eitthvað áhugavert og fallegt.

  Get sagt af öllum þeim islensku og erlendum hugmynda/hönnunarsíðum sem eru skoðaðar hér á bæ, er www,skreytumhus.is klárlega í uppáhaldi.

  Kveðja
  Thelma Knúts

 107. Magðalena
  20.09.2014 at 17:30

  Ótrúlega skemmileg síða hjá þèr 🙂

 108. Steinunn Hulda Magnúsdóttir
  20.09.2014 at 17:36

  Yndisleg bloggin þín, svo gaman að blesa þau og fà hugmyndir 😉

 109. Hrönn Arnardóttir
  20.09.2014 at 17:39

  Já takk. …og bestu óskir með daginn.

 110. Sigurbjörg
  20.09.2014 at 17:39

  Innilega til hamingju með afmælið, megi framtíð þín og þessarar síðu vera jafn dásamleg og þið eruð nú, með kærleikskveðju frà eyjunni fögru í suðri

 111. Jóna Kristín
  20.09.2014 at 17:39

  Til hamingju með árin 4. Frábær síða með endalaust góðar hugmyndir. Takk takk. Kveðja Jóna Kristín.

 112. Unnur Halla Arnarsdóttir
  20.09.2014 at 17:40

  Síðan þín er númer 1 í favorit hjá mér. Heimilið mitt hefur notið góðs af hugmyndum þínum. Væri til í bæði, þetta er svo fallegt.

 113. Anonymous
  20.09.2014 at 17:41

  Vááá……..ótrúlegt !!! Innilega til hamingju með árin fjögur og haltu áfram á þessari braut. Yndislegt að fá að fylgjast með !!! 😉

 114. guðlaug ragna magnusdottir
  20.09.2014 at 17:43

  Frábær síða! Vona að ég verði heppin:)

 115. Greta
  20.09.2014 at 17:43

  Til hamingju með árin fjögur! Elska síðuna þína og hvað þú ert mikill snillingur að deila hugmyndum með okkur hinum.
  Hlakka til að fylgjast með áfram.
  Takk fyrir mig 🙂

 116. Dísa j
  20.09.2014 at 17:47

  Takk fyrir frábæra síðu 🙂

 117. Þóra Gylfadóttir
  20.09.2014 at 17:53

  Takk fyrir frábæra síðu sem ég skoða daglega og innilega til hamingju með daginn.

 118. Jenný
  20.09.2014 at 17:57

  Frábær síða. Takk kærlega fyrir að fá að fylgjast með 🙂

 119. Ragnhildur Hanna
  20.09.2014 at 18:03

  Takk fyrir yndislegt blogg og til hamingju með afmælið

 120. Margrét J.
  20.09.2014 at 18:05

  Til hamingju með blogg-afmælið 🙂 ég er fastagestur þó ég kommenti nú ekki alltaf <3 kveðjur að norðan

 121. Svava J
  20.09.2014 at 18:08

  Kíki reglulega inn á síðuna þína til að fá hugmyndir, hún er algjör snilld 🙂 TAKK fyrir að deila með okkur öllum 🙂

 122. Ragna Fanney Gunnarsdóttir
  20.09.2014 at 18:10

  Til hamingju með afmælið. Ég fylgist vel með öllum hugmyndunum hér 🙂

 123. Karolína Kristín
  20.09.2014 at 18:10

  Elska þessa síðu hja þer 🙂

 124. Jóna
  20.09.2014 at 18:16

  Glæsilegt, til hamingju með afmælið.

 125. S.Stella
  20.09.2014 at 18:19

  Elska að skoða bloggið þitt, fer oft aftur í tíman og skoða frá byrjun 🙂

 126. 20.09.2014 at 18:21

  Til hamingju með fjögur árin þetta er svo flott hjá þér!! 🙂

 127. Kolbrún
  20.09.2014 at 18:23

  Púðinn og ramminn er málið 😉

 128. Kristín Valgerður Ellertsdóttir
  20.09.2014 at 18:23

  Til hamingju með árin 4, elska bloggið þitt og vildi óska að ég væri svona hugmyndarík eins og þú

 129. Rut Harðardóttir
  20.09.2014 at 18:24

  Til hamingju með árin 4 🙂 Er búin að fylgjast með frá byrjun. Frábært bloggið þitt.

 130. Kristrún Ósk Valmundsdóttir
  20.09.2014 at 18:26

  Þessar hugmyndir þínar eru frábærar og æði að þú viljir deila þeim með okkur hinum 🙂

 131. Helena Björg Harðardóttir
  20.09.2014 at 18:26

  Til hamingju með afmælið 🙂

 132. Ragna Berglind
  20.09.2014 at 18:27

  Til lukku með afmælið 🙂 Hreinlega elska þessa síðu hjá þér 🙂
  Á reyndar sjálf afmæli í dag 🙂

 133. krissa
  20.09.2014 at 18:27

  Til hamingju með árin fjögur. Þessi síða er fastur punktur í tilverunni hjá mér og alltaf gaman að sjá það sem þú hefur verið að taka þér fyrir hendur.

 134. Guðrún
  20.09.2014 at 18:40

  Til hamingju með 4ra ára afmælið! Alltaf gaman að skoða síðuna þína.

 135. Berglind H. Árnadóttir
  20.09.2014 at 18:46

  Til hammó með ammó! Það eru sem betur fer ekki 4 ár síðan ég ‘fann þig’, þá væri ég laglega farin á hausinn í öllum kauphlaupunum 😉 Takk fyrir mig, þú ert sannarleg áhrifavaldur á mínu heimili og nú er ég með litla Dossu á öxlinni sem hvíslar að mér þegar hún sér eitthvað fallegt <3

 136. Elva Brá Jensdóttir
  20.09.2014 at 18:54

  Elskidda! 🙂 Til hamingju með afmælið!

 137. lísa
  20.09.2014 at 18:59

  gaman að fylgjast með þér og þínum uppátækjum.
  til hamingju.
  Lísa.

 138. Margrét Milla
  20.09.2014 at 19:02

  Verður fulltrúi sýslumanns ekki örugglega viðstaddur úrdráttinn 😉 Er þetta skattfrjálst?

 139. Fjóla Guðbjörg
  20.09.2014 at 19:08

  Allamalla, innilega til hamingju með daginn! Mikið ofboðslega langar mig í þetta 🙂

 140. Ása
  20.09.2014 at 19:10

  Vá svo flott. Langar í allt, en væri himinlifandi með eitt..

 141. Hjördís Vigfúsdóttir
  20.09.2014 at 19:10

  Takk fyrir æðislegt blogg! Alltaf gaman að fylgjast með þér! og til hamingju með afmælið 🙂

 142. Lína H. Jóhannsdóttir
  20.09.2014 at 19:17

  Virkilega gaman að fylgjast með blogginu þínu, alltaf gaman að sjá hvað þér dettur í hug. Til lukku með árin fjögur.

 143. brynhild
  20.09.2014 at 19:21

  Til hamingju með afmælið

 144. Soffía Adólfs
  20.09.2014 at 19:25

  Til hamingju 🙂

 145. Svava
  20.09.2014 at 19:27

  Til hamingju með fjögur árin. Það er svo gaman að fylgjast með blogginu þínu þetta er uppáhaldssíðan mín og er búin að vera það lengi. Hef fengið margar góðar hugmyndir.

 146. Vilborg
  20.09.2014 at 19:27

  Til hamingju með afmælið
  Takk fyrir að leyfa okkur að fylgjast með þér og veita okkur innblástur 🙂

 147. Heidrun Finnbogadottir
  20.09.2014 at 19:28

  Til hamingju með bloggsafmælið ljúfust,klárlega uppáhaldsbloggið mitt!

 148. Eydís Herborg Kristjánsdóttir
  20.09.2014 at 19:33

  Það er svo gaman að lesa bloggin þín! 🙂

 149. Anonymous
  20.09.2014 at 19:35

  Til hamingju með afmælið

 150. Ármey Óskarsdóttir
  20.09.2014 at 19:36

  Til hamingju með þessa glæsilegu síðu:)

 151. Berglind Ósk
  20.09.2014 at 19:36

  Til hamingju með þessa frábæru síðu 🙂

 152. Tinna Eir
  20.09.2014 at 19:53

  Takk fyrir skemmtilega síðu. Er bara nýbúin að uppgötva hana og því get ég alveg látið mig dreyma með því að skoða alla skemmtilegu póstana þína og fá hugmyndir! <3
  Til hamingju með árin 4! Húrra, húrra, húrra, húrra!!!

 153. Sigríður Elísabet
  20.09.2014 at 19:56

  Virkilega falleg og skemmtileg síða sem veitir manni innblástur 🙂

 154. Guðlaug Erla Ágústsdóttir
  20.09.2014 at 19:57

  Til hamingju með afmælið 🙂
  Takk fyrir frábæra síðu, kíki hingað mjög reglulega og fæ mikinn innblástur og góðar hugmyndir, enn og aftur takk 🙂

 155. Linda Hrönn
  20.09.2014 at 20:03

  Flott og frábær síða 🙂
  Til hamingju með afmælið <3

 156. Vala Karen Viðarsdottir
  20.09.2014 at 20:04

  Þetta er náttúrulega bara æðisleg síða.. Hugmyndaflugið er frábært og sköpunargleðin yndisleg! 🙂

 157. Brynja Dögg Heiðudóttir
  20.09.2014 at 20:08

  Til hamingju með árin fjögur og allt sem þau hafa fært þér. Takk kærlega fyrir mig.

 158. Eyrún Harpa
  20.09.2014 at 20:10

  Til hamingju með árin 4, finnst alltaf jafn gaman að koma og kíkja í heimsókn á síðuni þinni : )

 159. Guðrún Ásgríms.
  20.09.2014 at 20:11

  Til hamingju með afmælið 🙂 Bíð alltaf spennt á hverjum degi eftir uppátækjum þínum – snillingur 🙂

 160. elisabet magnúsdóttir
  20.09.2014 at 20:12

  Frábær síða,sem gaman er að fylgjast með

 161. Arndís Ösp Hauksdóttir
  20.09.2014 at 20:18

  Til hamingju með afmælið og dásamlegu síðuna þína 🙂
  Afmælisknús
  Arndís Ösp

 162. Sólveig Þórarinsdóttir
  20.09.2014 at 20:22

  Til lukku með flottasta bloggið í bænum …alltaf gaman að kíkja inn

 163. Elva Hrönn Hjartardóttir
  20.09.2014 at 20:39

  Löngu búin að like-a þetta allt í drasl sko hehe 😉
  Til hamingju með afmælisbloggið 🙂

 164. Anna Rósa Guðmundsdóttir
  20.09.2014 at 20:48

  Flott síða og frábærar hugmyndir 🙂

 165. Telma halldórsdóttir
  20.09.2014 at 20:53

  Takk fyrir fallegt blogg og til lukku með 4 ára áfangann! 😉

  Kveðja

 166. Lísa
  20.09.2014 at 21:00

  Hver vill ekki vera með í leik hjá uppáhaldssíðunni sinni og hvað þá missa af honum…..ekki ég 🙂

 167. Kittý Guðmundsdóttir
  20.09.2014 at 21:00

  Bloggið þitt er algjörlega í uppáhaldi hjá mér. Til lukku með afmælið ykkar.

 168. Íris
  20.09.2014 at 21:05

  Til hamingju með afmælið 🙂
  Ótrúlega gaman að hafa fengið að fylgjast með frá upphafi (sá þig segja frá blgginu á barnalandi á sínum tíma) og var sko ekki lengi að fá vinkonu mina til að fylgjast með líka svo sátum við saman á kvöldin að ræða bloggin þín og hitt og þetta 😉

 169. Inga Þóra Þóroddsdóttir
  20.09.2014 at 21:06

  Innilega til hamingju með árin 4 🙂
  Mér finnst alltaf jafn gaman að kíkja hingað á bloggið og einnig á facebook grúbbuna 🙂
  <3

 170. Edda Björk
  20.09.2014 at 21:13

  Uppáhaldsbloggið mitt í öllum heiminum geiminum. Elsk elsk elsk á þig og allt þitt…..knúz my darling you … Eddan 🙂
  p.s. það er alveg kominn tími á Edduna í svona viningsdæmi….blikk blikk þú þarna automatiíska maskína sem velur númer …. VELDU MIG !!!!

 171. Linda Hrönn
  20.09.2014 at 21:16

  Til hamingju með 4 ára afmælið. Haltu áfram að gera svona góða hluti. Þú ert algjör snillingur 😉

 172. Sólveig
  20.09.2014 at 21:26

  Alltaf gaman að sjá bloggfærslurnar þínar

 173. Þuríður Árnadóttir
  20.09.2014 at 21:53

  Finnst svo æðislega gaman að skoða þessa síðu, allt svo fallegt hjá þér 🙂

 174. Bríet Magnúsdóttir
  20.09.2014 at 21:54

  Síðan er frábær 🙂

 175. Berglind Kristinsdóttir
  20.09.2014 at 21:59

  Klárlega uppáhaldssíðan mín á öllum veraldravefnum 🙂

  Kær kveðja
  Berglind

 176. Dragana
  20.09.2014 at 22:06

  Gaman að fylgjast með þér 🙂

 177. Siri Seim
  20.09.2014 at 22:11

  Æðislegt blogg. Elska það <3

 178. Sigfríður Guðjónsdóttir
  20.09.2014 at 22:11

  Hef aldrei kommmenterað á þessa síðu en mikið rosalega finnst gaman að lesa hana 🙂 Stend í flutningum ákkúrat núna og milli þess sem ég hendi í kassa browsa ég yfir gamla pósta á síðunni og fæ hugmyndir í nýju íbúðina. Til hamingju með afmælið 🙂

 179. Jóhanna Höskuldsdóttir
  20.09.2014 at 22:19

  Dásamlegt !!! Takk fyrir að fá að vera með 😉 skoða alltaf bloggið þitt þó ég kommenti ekki, finnst það alveg frábært 😉

 180. 20.09.2014 at 22:21

  Skemmtilegt og frædandi blogg 🙂

 181. iris
  20.09.2014 at 22:22

  Væri til i krukkurnar 🙂 dkemmtilegt blogg hja þer 😉

 182. Sædís Inga Ingimarsdóttir
  20.09.2014 at 22:39

  Æðislega flott allt 🙂

 183. Margrét Ingibergsdóttir
  20.09.2014 at 22:47

  Frábært að fylgjast með þér og fá innblástu, bregst aldrei

 184. Elva Dögg Pálsdóttir
  20.09.2014 at 22:49

  Til hamingju með afmælisbloggið 🙂

 185. Harpa
  20.09.2014 at 22:49

  Ein af mínum uppáhalds síðum, til hamingju með afmælið ;))

 186. Halla halldórsdóttir
  20.09.2014 at 22:50

  Elska bloggið þitt, eitt af mínum uppáhalds

 187. Hólmfríður Lilja Böðvarsdóttir
  20.09.2014 at 22:51

  Frábært blogg – hamingjuóskir með árin 4 🙂

 188. Karen Lind Óladóttir
  20.09.2014 at 22:57

  Já takk 🙂

 189. Ólafía
  20.09.2014 at 22:58

  Æðisleg síða ég skoða á hverjum degi ! 😉

 190. Bylgja Dögg Hafsteinsdóttir
  20.09.2014 at 22:58

  Til hamingju með 4 árin, alltaf svo gaman að kíkja í heimsókn til þín 🙂

 191. Erla Arnardóttir
  20.09.2014 at 23:03

  Til hamingju með afmælið 🙂 alltaf jafn gaman og áhugavert að fylgjast með þér 🙂

 192. Auður Ósk Þorsteinsdóttir
  20.09.2014 at 23:04

  Til hamingju með afmælisbloggið! 🙂 Alltaf jafn gaman að kíkja hingað inn og fá frábærar hugmyndir.

 193. Guðrún Soffía
  20.09.2014 at 23:05

  Innilega til hamingju, gaman að fylgjast með <3 fallegt hjá þér <3

 194. Ragnheiður
  20.09.2014 at 23:14

  Til hamingju með afmælið

 195. Þorbjörg Gunnarsdóttir
  20.09.2014 at 23:21

  Til hamingju með 4 árin og takk fyrir frábært blogg! Ég kíki á hverjum degi.
  Kveðja, Þorbjörg.

 196. Dagný Gísla
  20.09.2014 at 23:27

  Flott síða. Til lukku með afmælið.

 197. Alla
  20.09.2014 at 23:29

  Æðislegt blogg, elska að setjast niður og fletta í gegnum hugmyndir hjá þér… Get endalaust skoðað 😉

  Innilega til lukku með árin 🙂

 198. Elva Rún
  20.09.2014 at 23:36

  Æðislegt blogg og alltaf gaman að fylgjast með 🙂

 199. Elísabet Kristjánsdóttir
  20.09.2014 at 23:42

  Innilega til hamingju með 4 árin. Nýt þess að skoða síðuna daglega svo margar frábærar hugmyndir 😀

 200. matthildur
  20.09.2014 at 23:51

  Ótrúlegt að það séu komin fjögur ár. Til hamingju. Yndisleg síðan þín og allt sem þú gerir. Takk fyrir að gera heiminn minn betri <3

 201. Lára
  21.09.2014 at 00:10

  Til hamingju með árin 4 dásamleg síða hjá þér 🙂

 202. Ósk
  21.09.2014 at 00:14

  Skemmtilegt blogg

 203. María
  21.09.2014 at 00:16

  Til hamingju með 4 ára afmælið 🙂

 204. Hanna Dóra Magnúsdóttir
  21.09.2014 at 00:18

  Takk takk fyrir að leyfa okkur að fylgjast með bloginu þínu og fyrir allar skemtilegu hugmyndirnar sem þú hefur deilt.
  Til lukku með afmælið. Kv Hanna Dóra.

 205. Gulla Þorbjörnsd.
  21.09.2014 at 00:47

  Jei, til hamingju með afmælið, og takk fyrir bloggið í gegnum tíðina. Er reglulegur gestur 🙂

 206. Berglind Björk Kristjánsdóttir
  21.09.2014 at 00:47

  Bloggið þitt er æði!! Og til hamingju með 4 ára afmælið 🙂

 207. Kristín Þórmundsdóttir
  21.09.2014 at 01:13

  Það er svo gaman að fylgjast með þér , myndirnar svo flottar og hugmyndirnar.
  Til hamingju með 4 árin 🙂

 208. Sigrún
  21.09.2014 at 01:21

  Frábært blogg og skemmtileg Facebook síða.

 209. Hildigunnur
  21.09.2014 at 01:21

  Alltaf jafn gaman að skoða síðuna þína 🙂 Til hamingju með 4 árin 🙂

 210. Harpa Hannibals
  21.09.2014 at 02:18

  Til hamingju með árin…. Mjög gaman að fylgjast með blogginu. Margar snilldar hugmyndir sem þú setur inn 🙂 Alltaf spennt að sjá hvað kemur næst 🙂

 211. Ásta ósk Hákonardottir
  21.09.2014 at 07:35

  Skemmtilegt blogg hjá þèr

 212. arnyingveldur@gmail.com
  21.09.2014 at 08:07

  Takk fyrir skemmtilega síðu, fylgist alltaf með þér og verð að hrósa þér sérstaklega fyrir skenkinn sem þú endurbættir!

  kv. Árný

 213. Linda Frederiksen
  21.09.2014 at 08:12

  Takk svo mikið fyrir skemmtilegt blogg og endalaust af góðum ráðum og hugmyndum 🙂

 214. Arna Ósk
  21.09.2014 at 08:23

  Geggjað 🙂

 215. Guðbjörg
  21.09.2014 at 08:37

  Kíki reglulega inn á síðuna þína, elska hana 😀

 216. Greta Huld Mellado
  21.09.2014 at 08:37

  Và fallegt 😉

 217. Hildur Lára Ævarsdóttir
  21.09.2014 at 08:52

  Til lukku !! Það er svo gaman að skoða síðuna þína 🙂

 218. Írena Elínbjört
  21.09.2014 at 08:54

  Les bloggið þitt mjög svo reglulega og hef nýtt mér hinar ýmsu hugmyndir héðan 🙂
  Takk fyrir mig

 219. Kristín Hrönn Hreinsdóttir
  21.09.2014 at 09:14

  Fallegt blogg 🙂

 220. Birna
  21.09.2014 at 09:17

  Hamingjuóskir með árin 4.

  Kíki hér reglulega og hef alltaf gaman af 😉

  Það er alltaf gaman að sjá það sem þú ert að gera og ég hef nýtt mér hugmynd eða tvær…. kannski þrjár… eða já 😉

  P.s gefðu manninum þínum knús frá mér – stundum held ég að hann ætti skilið að fá fálkaorðuna 😉

 221. Hrafnhildur Ólafsdóttir
  21.09.2014 at 09:31

  Til hamingju með árin fjögur, frábært blogg!

 222. Erla G. Leifsdóttir.
  21.09.2014 at 09:31

  Takk fyrir frábært blogg 🙂

 223. Jana Ósk
  21.09.2014 at 09:34

  Til hamingju með afmælið þitt!! Þessi síða er yndisleg og ég veit hreinlega fátt skemmtilegra núna en að fara í þann góða og gramsa eftir fjársjóði sem hægt er að betrumbæta! (kallinum finnst þó fátt verra en að hleypa mér lausri þar inn) Hlakka til að fylgjast með þér áfram!
  Ást í boðinu!! 😀

 224. anna björk magnúsdóttir
  21.09.2014 at 09:36

  Takk fyrir frábæra síðu og bloggin þín flott

 225. Ragnhildur Ýr Jónsd
  21.09.2014 at 09:57

  Frábært blogg 😉

 226. Berglind Magnúsdóttir
  21.09.2014 at 09:58

  Æðisleg síða hjá þér

 227. Hanna Þóra Helgadóttir
  21.09.2014 at 10:02

  Roslalega fallegar vörur. 🙂 til hamingju með árin 4, alltaf gaman að lesa póstana frá þér. 🙂

 228. 21.09.2014 at 10:03

  Innilega til hamingju með 4ra ára afmælið 🙂

 229. Rúna Kristín Stefánsdóttir
  21.09.2014 at 10:06

  Æðisleg síða hjá þér 🙂

 230. Jakobína Þráinsdóttir
  21.09.2014 at 10:41

  Æðislegar vörur sem þú ert með

 231. Arna
  21.09.2014 at 11:44

  Til lukku!! Skemmtileg síða, kíki alltaf hingað á bloggrúntinum 🙂

 232. alla
  21.09.2014 at 11:56

  Yndislegt allt saman 🙂

 233. Inger Rós Jónsdóttir
  21.09.2014 at 11:57

  Til hamingju með árin 4, yndisleg síða með fullt af skemmtilegum og fallegum hugmyndum.

 234. s2406@simnet.is
  21.09.2014 at 12:02

  Til hamingju með frábæra bloggið 🙂

 235. Anna Lilja
  21.09.2014 at 12:03

  Allt svo yndislegt og fallegt sem þú gerir. Takk fyrir þessa síðu 🙂

 236. Vilborg
  21.09.2014 at 12:15

  Enn og aftur til hamingju með 4 ára afmælið!
  Hlakka að skoða síðuna þína á hverjum degi 🙂

 237. Agata
  21.09.2014 at 12:26

  Kvitt 🙂 væri draumur að vinna krukkurnar. Takk fyrir skemmtilegt blogg.

 238. Erla María
  21.09.2014 at 12:27

  Til lukku með árin fjögur, hef mjög gaman af því að lesa bloggið hjá þér, fyllist ósjaldan innblæstri við að sjá hvað þú ert að bralla…hef gert mér nokkrar ferðir í þann góða eftir að hafa lesið um þær gersemar sem þú finnur en gríp yfirleitt í tómt, mættir endilega bjóða upp á “guided tours” um þann góða hehe 🙂

  Er alveg til í að freista lukkunar og vera með í leiknum.

 239. Brynja Björg
  21.09.2014 at 13:45

  Til hamingju með 4 árin. Væri nú ekki leiðinlegt að fá þessa pakka í afmælisgjöf á laugardaginn 😉

 240. Svala
  21.09.2014 at 14:07

  Fjögur ár!!!!!!!!! Ertekkjaðgrínast??????? Vá hvað tíminn líður. Þetta blogg þitt er dásemd og hefur skaffað mínu húsbandi ansi mörg verkefnin

 241. Jóna Gunnarsdóttir
  21.09.2014 at 14:27

  Frábær síða hjá þér, gaman að fylgjast með 🙂

 242. 21.09.2014 at 14:44

  Alltaf svo flott hjá þér.

 243. Guðrún Sigurðardóttir
  21.09.2014 at 15:05

  Siðan þín er frábær. Til hamingju með árin fjögur.

 244. Sæunn
  21.09.2014 at 15:33

  Eitt af mínum uppáhalds. Endalaus uppspretta góðra hugmynda. Finnst líka æði að fá að sjá að sem heppast ekki fullkomnlega, gerir þetta svo mannlegt og einlægt. Takk fyrir að blogga fyrir okkur í 4 ár, ég les held ég allt sem kemur hér inn 🙂

 245. Birna Sigurðardóttir
  21.09.2014 at 16:46

  Til hamingju með afmælið 🙂
  Þessi hreindýrapúði er geggjaður!

 246. Elisabeth Courtney
  21.09.2014 at 16:46

  elska þessa síðu 🙂
  til hamingju með afmælið 🙂

 247. Helena
  21.09.2014 at 16:47

  Ó mig langar í þetta 🙂 Elska síðuna þína og hlakka til að fylgjast með næstu árin!!

 248. Elín Sigrún
  21.09.2014 at 16:50

  Þætti vænt um að fá þessa hluti heim til mín 🙂

 249. Guðbjörg Hulda
  21.09.2014 at 16:50

  Til lukku;) fylgist alltaf með.

 250. Sigríður Erna
  21.09.2014 at 16:50

  Kíki reglulega á þessa síðu og hef fengið fullt af hugmyndum sem sumar hverjar hafa komið til framkvæmda á mínu heimili 🙂

 251. Fjóla Róberts
  21.09.2014 at 16:50

  Til hamingju með árin 4 :*

 252. Gauja
  21.09.2014 at 16:52

  Innilega til hamingju með árin 4 🙂
  Takk fyrir allt

 253. Guðrún H
  21.09.2014 at 16:54

  Til hamingju með bloggafmælið, alltaf gaman að kíkja hérna inn 🙂

 254. Tinna M M
  21.09.2014 at 16:57

  Til hamingju með afmælið,

 255. Hildur Haraldsdóttir
  21.09.2014 at 16:59

  Alltaf gaman að skoða síðuna þína 🙂

 256. Guđrùn Jòna
  21.09.2014 at 17:00

  Til hamingju međ àrin 4, hreinlega elska ađ fylgjast međ þèr bæđi à blogginu og à Fb og lìt nù allt öđrum augum à gamla hluti og hef “stolid” nokkrum hugmyndum frà þèr 😉

 257. Svanhvít Elva Einarsdóttir
  21.09.2014 at 17:02

  Dásamleg síða , flottar hugmyndir 🙂

 258. Elva
  21.09.2014 at 17:03

  það væri nú ekki leiðinlegt að eignast svona dúllerí 😉 frábær síða takk fyrir mig og til hamingju með afælið

 259. Ragnhildur Skula
  21.09.2014 at 17:05

  Innilega til hamingju með 4 ára afmælið..snillldar síða .ótrúlega smekkleg og flott sem þú ert 😀 😀 og ótrúlega margar hugmyndir.

 260. Emilía Tómasdóttir
  21.09.2014 at 17:05

  Snilldarsíða 🙂

 261. Eygló Hreiðarsdóttir
  21.09.2014 at 17:07

  Frábær síða hjá þér

 262. Anna Kristín Gunnlaugsdóttir
  21.09.2014 at 17:09

  Það væri nú gaman að eignast svona fínerí 🙂 & innilega til hamingju með blogg afmælið :)) ! alltaf jafn gaman að kikja hingað inn við og við og fá góðar skreytinga hugmyndir !

 263. Anna Eyjólfsdóttir
  21.09.2014 at 17:14

  Alveg æðisleg síða 🙂 rosa gaman að skoða hana 🙂

 264. Guðrún P Sveinsdóttir
  21.09.2014 at 17:17

  Takk fyrir æðislega síðu 🙂
  Kveðja Guðrún P. Sveinsdóttir

 265. Ingibjörg Sigurðardóttir
  21.09.2014 at 17:18

  Yndisleg síða full að geggjuðum hugmyndum……… takk fyrir 🙂

 266. Charlotte Vest Pedersen
  21.09.2014 at 17:22

  takk fyrir æðislega síðu, hef fengið ótrúlega míkið af hugmyndum að láni 🙂

 267. Kristin Gunnarsdottir
  21.09.2014 at 17:27

  Get sko alveg kommentað oft, þessi síða er bara frábær, elska að skoða þetta falleg konu dót, já og til lukku með afmælissíðuna, flottust allra síða 🙂

 268. Ágústa
  21.09.2014 at 17:31

  Má varla vera aððesssuu er að kalkmála stóla..takk fyrir allar dásemdirnar og til lukku 🙂

 269. Ólöf Petra Jónsdóttir
  21.09.2014 at 17:34

  Oo já takk. Fallegar vörur og virkilega skemmtilegt blogg :oD

 270. Bjarnfríður
  21.09.2014 at 17:34

  Vá fallegt af þér….Til hamingju með þessa frábæru síðu 🙂

 271. Úlfhildur Helga Guðbjartsdóttir
  21.09.2014 at 17:37

  Frábær síða hjá þér. Ég fylgist reglulega með 🙂

 272. Íris Ósk Kristjánsdóttir
  21.09.2014 at 17:40

  Til lukku með 4 árin 🙂

 273. Helga Björg
  21.09.2014 at 17:54

  Til hamingju með afmælið 🙂

 274. Aðalheiður Fanney Björnsdóttir
  21.09.2014 at 17:59

  Til hamingju með afmælið:) það er gaman að skoða síðuna þína, alltaf eitthvað flott!

 275. Ólöf Edda Eysteinsdóttir
  21.09.2014 at 18:03

  Ólöf Edda: Dásemdin ein alltaf hjá þér, síðan þín er algjört augnakonfekt

 276. Bryndís María Björnsdóttir
  21.09.2014 at 18:15

  Hvort sem það væri afmælispakki 1 eða 2 þá væri það ekki leiðinleg viðbót á heimilið 🙂

 277. Bjarghildur
  21.09.2014 at 18:31

  Til hamingju, gaman að fylgjast með þér. 🙂

 278. Sigrún Ragnarsdóttir
  21.09.2014 at 18:48

  Frábær síða

 279. Hrefna Jóhannsdóttir
  21.09.2014 at 18:57

  Frábært blogg..hef fylgst með þér lengi þó ég sé ekki dugleg að kvitta.. til hamingju með afmælið:-)

 280. Anonymous
  21.09.2014 at 19:02

  Til hamingju með árin 4 ☀️

 281. Helena
  21.09.2014 at 19:02

  Frábær síða, til hamingju með afmælið 🙂

 282. Kristbjörg Júlíana Halllgrímsdóttir
  21.09.2014 at 19:04

  Kristbjörg Júlíana Hallgrímsdóttir.
  Til hamingju með árin 4

 283. Hjördís Inga
  21.09.2014 at 19:07

  Til hamingju með afmælið hef fylgst með frá upphafi. Alltaf verið í favorites. Takk fyrir skemmtilegt blogg og óteljandi hugmyndir sem kveikt hafa enn fleiri 🙂

 284. Þorbjörg
  21.09.2014 at 19:16

  Til hamingju með afmælið 🙂 flottar hugmyndir og frábær síða

 285. Ásdís Eva Vilhjálmsdóttir
  21.09.2014 at 19:18

  Til hamingju með góð ár 🙂 Elska bloggið þitt. Hlakka til að halda áfram að fylgjast með

 286. Bjarghildur
  21.09.2014 at 19:37

  Til hamingju…gaman að fylgjast með þér….

 287. Kristín Reynisd
  21.09.2014 at 19:40

  Til hamingju með 4 àra dásemdar bloggafmælið þitt. Haltu áfram að inspírera okkur aðdáendur síðunnar 😉

 288. Guðný
  21.09.2014 at 19:43

  Til hamingju —- Keep calm and blog on —-
  Rammi og púði væri æði.

 289. fridthjo@simnet.is
  21.09.2014 at 20:06

  til hamingju með 4 ára afmælið. Skoða síðuna þína og hef yndi af .

 290. Bjarney Hallgrímsdóttir
  21.09.2014 at 20:07

  Alveg hreint yndisleg þessi síða þín og hefur gefið manni mikið að lesa og skoða – og skreyta smá hjá sér eftir frábærum hugmyndum 🙂

 291. María Óskarsdóttir
  21.09.2014 at 20:48

  Til hamingju með afmælið 🙂

  Ég hreinlega elska að gleyma mér við að skoða síðuna þína. Keep on going girl 🙂

 292. Guðný magnúsdóttir
  21.09.2014 at 20:54

  Til lukku með afmælið. Það er alltaf gaman að kíkja við og sjá skemmtilegar hugmyndir

 293. Sara Sturludóttir
  21.09.2014 at 21:04

  Frábær heimasíða! 🙂

 294. Anna
  21.09.2014 at 21:14

  Til hamingju!

 295. Guðríður Anna Sveinsdóttir
  21.09.2014 at 21:22

  Flott síða 🙂

 296. Margrét Helga
  21.09.2014 at 21:23

  Til hamingju með árin fjögur, vonandi verða þau fjörutíuogfjögur í viðbót!! 😉 Þá verður þú með blogg sem heitir “skreytum elliheimili” 😉 Get reyndar ekki hreinskilnislega sagt að mér finnist alltaf jafn gaman að kíkja inn á þessa síðu, það er nefnilega alltaf skemmtilegt en stundum skemmtilegra 🙂 Yndisleg bloggsíða sem er endalaus uppspretta frábærra hugmynda og hugljómana! Við sem erum hérna fastagestir ættum kannski að stofna stuðningshóp fyrir maka breytiskreytióðra kvenna, held þeir þurfi á því að halda, blessaðir.
  Þú alltaf yndisleg að gefa svona mikið af þér, takk fyrir að vera til! 🙂

  Knús til þín úr sveitinni!

 297. 21.09.2014 at 21:28

  Til hamingju, og takk! Dýrka þetta blogg þitt!!

 298. Hrafnhildur Viðarsdóttir
  21.09.2014 at 21:31

  Búin að læka og deila og alles klar. Þú ert yndisleg!

 299. 21.09.2014 at 21:37

  Til lukku með síðuna.

  Like á allt og deili síðunni <3

 300. Snjólaug
  21.09.2014 at 21:46

  Til hamingju með árin fjögur og frábær síða 🙂

 301. Steinunn
  21.09.2014 at 21:48

  Meiriháttar blogg hjá þér og til hamingju með fjögurra ára afmælið, ómissandi hluti af mínum daglega bloggrúnti 🙂

 302. Elva Sveins
  21.09.2014 at 22:26

  Til hamingju með árin öll, flott síða 😉

 303. Oddný Þorsteinsdóttir
  21.09.2014 at 22:42

  Klárlega uppáhalds bloggið mitt!

 304. Inga Stef
  21.09.2014 at 22:46

  Til hamingju með afmælið. Kærar þakkir fyrir að lofa okkur að kíkja í heimsókn til þín gegnum síðuna og fyrir allar hugmyndirnar og innblásturinn. Gangi þér allt í haginn áfram 🙂

 305. Jónína Dagmar
  21.09.2014 at 22:59

  Yndisleg síða hjá þér Soffía og gaman að fylgjasr með hugmyndunum sem fæðast hjá þér og gefa öðrum innblástur..takk takk 😉

 306. Þóra Björg
  21.09.2014 at 23:00
 307. Ragnheiður
  21.09.2014 at 23:13

  Innilega til hamingju með afmælið!! frábær síða hef fylgst með henni lengi og fengið fullt af góðum hugmyndum 🙂

 308. Anonymous
  21.09.2014 at 23:16

  Til hamingju með afmælissíðuna þína þú frábæra og hugmyndaríka kona ……Takk fyrir að leyfa okkur að njóta… 🙂

 309. 21.09.2014 at 23:26

  Innilegustu hamingjuóskir og þakkir fyrir allar þinar frábæru hugmyndir…:)

 310. Eva Rakel Eyþórsdóttir
  21.09.2014 at 23:34

  Til hamingju með síðuna og fyrir frábærar hugmyndir! 🙂

 311. Helga Þóra Bender
  21.09.2014 at 23:35

  innilega til hamingju með síðuna:) bloggin þin hafa gefið mer frabærar hugmyndir og innblástur<3 haldu þessu afram;)

 312. Ingunn þormar
  21.09.2014 at 23:51

  Takk fyrir að glæða líf mitt með öllum þessum dásemdar hugmyndum

 313. Sigga Dóra
  22.09.2014 at 00:45

  Það er búið að vera svo gaman að fylgjast með þér seinustu fjögur ár og ég vona að þau verði möööööörg í viðbót 🙂

 314. ThelmaRósinberg
  22.09.2014 at 01:17

  Æðisleg síða og endalausar góðar hugmyndir!

 315. Margrét Ríkarðsdóttir
  22.09.2014 at 08:41

  Frábær síða. Til hamingju með afmælið.

 316. Alma Auðunsdóttir
  22.09.2014 at 09:30

  Til hamingju með afmælið – er búin að fylgjast með s.l ár og er smá saman að útbúa mitt eigið skreytta hús 🙂 og þá koma ýmsar hugmyndir af síðunni þinni að góðum notum.

 317. Vala Dögg
  22.09.2014 at 09:35

  Dásamleg síða, þvílík hugmyndagleði 😉

 318. María
  22.09.2014 at 09:45

  Til hamingju með bloggafmælið, þú er æði. Vonandi verður þú til staðar fyrir okkur áfram og yfirgefur okkur ekki eins og YHL…

 319. Jovana Stefansdottir
  22.09.2014 at 10:27

  Til hamingju með þessa flottu síðu. Hef fylgst með henni i 3 ar og hef alltaf jafn gaman af 🙂

 320. Hanna Valdís Jóhannsdóttir
  22.09.2014 at 11:23

  Skemmtilegt blogg sem ég les á hverjum degi.

 321. Agnes Svans
  22.09.2014 at 12:54

  Dásamleg síða sem á heima í bookmarks. Til hamingju

 322. finntor@simnet.is
  22.09.2014 at 13:00

  Best!

 323. Sólveig Adolfsdóttir
  22.09.2014 at 14:47

  til hamingju með 4 árin! 🙂

 324. Svava
  22.09.2014 at 14:49

  Frábær síða Soffía 🙂 Ofboðslega fallegir hlutir sem þú ert að gefa, væri mikið til í að eignast þá alla bara!

 325. Sigrún Marta Sigmarsdóttir
  22.09.2014 at 14:55

  Til hamingju með árin fjögur 🙂 mig langar líka barasta í allt þetta fína dót 🙂

 326. Una Björk Unnarsdóttir
  22.09.2014 at 17:02

  Yndisslega fallegar krukkur og reyndar allt saman. Til hamingju með árin fjögur.

 327. helen
  22.09.2014 at 18:05

  Innilega til hamingju með síðuna þína. Kíki á hana nánast á hverjum deigi og fæ innblástur. Frábær síða í alla staði 🙂

 328. Berglind M
  22.09.2014 at 19:22

  Vá ÆÐI 🙂
  Innilega til hamingju með 4 árin ! uppáhaldssíðan mín 😀

 329. Tinna Björg Friðþórsdóttir
  22.09.2014 at 21:27

  Virkilega skemmtilegt blogg!
  Er svo hrifin af glerkrukkunum.

 330. Guðrún
  22.09.2014 at 22:15

  Algjörlega fallin fyrir þessari síðu þinni Dossa, frábærar hugmyndir og svo gaman að fylgjast með hugmyndafluginu hjá þér og svo eru börnin og hundarnir ekki síðri. Húsbandið er líka partur af þessu……. Ekki hætta þessu, fylgist með daglega….

 331. 22.09.2014 at 22:27

  Yndisleg síða! Ég kíki inn daglega 😉

 332. Guðrún Albertína
  22.09.2014 at 22:30

  Þessi síða er í miklu uppáhaldi, ég er mjög mikið hér að skrolla upp og niður 😀

 333. Anna Lára Friðriksdóttir
  22.09.2014 at 23:04

  Takk fyrir frábæra síðu, ELSKA að koma hingað inn og skoða, þú ert snillingur 🙂

 334. María Baldursdóttir
  23.09.2014 at 00:32

  Æðisleg síða hjá þér!
  Krukkurnar eru æði, hef einmitt oft verið að spá í því hvar svona fáist 🙂

 335. Þorbjörg Karlsdóttir
  23.09.2014 at 11:29

  síðan þín er dásamleg, leita oft að hugmyndum þar. Svo ertu svona dásamlega að hafa leik líka fyrir börnin í okkur 🙂

 336. Anonymous
  23.09.2014 at 12:49

  Yndisleg síða,skoða mjög reglulega 🙂

  • Hanna Bjarney Valgarðsdóttir
   23.09.2014 at 12:53

   Yndisleg síða, skoða hana mjög oft 🙂

 337. Sigríður Guðjónsdóttir
  23.09.2014 at 14:19

  Æðisleg síða hjá þér.

 338. Magga
  23.09.2014 at 14:46

  Til hamingju með síðu afmælið, yndislegt að fylgjast með þér 😉

 339. Rannveig
  23.09.2014 at 17:36

  Flottar gjafir í boði.

 340. Þóra
  23.09.2014 at 19:18

  Vá hvað ég þarf að eignast svona Tora krukkur. Það eiginlega bara tilheyrir að Þóra eigi Tora 😉

 341. Hjördís Arna Hjartar
  23.09.2014 at 19:24

  Æðisleg síða búin ad koma a síðuna þína nánast daglega síðan ad þú byrjaðir!

 342. Ásta Júlía Aðalsteinsdóttir
  23.09.2014 at 19:26

  Það er alltaf svo dásamlegt að skoða bloggið þitt og þú hefur manni endalausar hugmyndir. Innilega til hamingju með afmælið og megi bloggið lifa mörg ár í viðbót 🙂

 343. Inga Guðmundsdóttir
  23.09.2014 at 19:40

  Innilega til hamingju með afmælið, frábær síða hjá ykkur ❤

 344. Kristín Hólm
  23.09.2014 at 19:40

  Ótruleg skemmtileg og falleg sídan tin, svo gamana ad kikja her vid alltaf 🙂

 345. Jenný Ragnarsdóttir
  23.09.2014 at 20:15

  Til lukku með áfanga, þetta er án efa uppáhalds bloggsíðan mín 🙂 þú hefur algjörlega smitað mig af krukkuást og sé ég þessar þarna úr litlu garðabúðinni alveg í hyllingum fullar af allskonar gúmmelaði á stofuborðinu hjá mér :p

 346. Tinna Guðbjörns
  23.09.2014 at 20:34

  Æðiskega skemmtileg síða <3

 347. Guðríður
  23.09.2014 at 20:38

  4 ár! Held að ég geti fullyrt að ég sé búin að fylgjast með frá byrjun 🙂 er allavega búin að lesa ALLA póstana 😉 en innilega til hamingju og takk fyrir allt í gegnum árin. Hlakka til að lesa næstu ár 😉

 348. Sigriður S Gunnlaugsdóttir
  23.09.2014 at 22:19

  Innilegar hamingjuóskir með þessa frábæru síðu sem ég Skoða oft á dag..takk fyrir og gangi þér allt í haginn 🙂

 349. Þuríður
  24.09.2014 at 13:13

  Til hamingju með árin 4 megi þau verða enn fleiri. Skoða þessa síðu oft, mikið af goðum hugmyndum. Takk fyrir mig og gangi þér sem best

 350. Anonymous
  24.09.2014 at 17:48

  Flott síða 😉

 351. Bjartey Gylfadóttir
  24.09.2014 at 17:49

  Frábær síða 🙂

 352. Ásdís Fjóla
  25.09.2014 at 06:29

  Flott síða

 353. Bára W Rúnarsdóttir
  25.09.2014 at 22:36

  Innilega til hamingju með afmælið, frábær síða 🙂

 354. Ragna
  26.09.2014 at 19:05

  Til hamingju með 4 ára afmælið.
  Skemmtileg og falleg síða með góðar hugmyndir og ég reyni að fylgjast alltaf með.
  Hreindýrapúðinn finnst mér æðislegur 🙂

 355. Halldóra Birta Magnúsdóttir
  26.09.2014 at 20:58

  Til hamingju með síðuna þína! Finnst ótrúlega skemmtilegt að kíkja hingað reglulega 🙂

 356. Jónína María Sveinbjarnardóttir
  26.09.2014 at 22:57

  Hef fylgst með síðunni lengi. Margar afar góðar-mjög skemmtilegar uppstillingar og bara gaman að skoða. Til hamingju með afmælið þitt, Takk. Glerkrukkurnar eru æði.

 357. Bryndís Erla
  26.09.2014 at 23:32

  Frábær síða hjá þér, skoða hana á hverjum degi (oft á dag!) 😉

 358. Guðný
  26.09.2014 at 23:33

  Svo flott síða 🙂

 359. Hjördís ósk Harðardóttir
  26.09.2014 at 23:35

  Til hamingju með 4 árin 🙂
  Elska bloggið þitt. .

 360. Iris Rut
  26.09.2014 at 23:36

  Ég elska þessa síðu þína :). Dáist af þessum hæfilekum hjá þér, takk fyrir að gefa okkur ráð og opna þennan heim!

 361. 26.09.2014 at 23:38

  þú ert svoddan Snilli!!

  til hamingju með árin 4 😀

 362. Ólöf Inga
  26.09.2014 at 23:41

  Snilldar blogg hjá þér. Svakalega gaman að fylgjast með því

 363. Helga Björg Sigurðardóttir
  26.09.2014 at 23:42

  Frábært og fallegt blogg. Til lukku með árin 4 🙂

 364. Elsa
  26.09.2014 at 23:43

  til lukku með ammóið

 365. Sigrún Huld
  26.09.2014 at 23:43

  Til lukku með 4 árin 🙂

 366. Bergþóra Björg
  26.09.2014 at 23:45

  Rosalega gaman að lesa bloggin þín 🙂

 367. Ásthildur Ólöf
  26.09.2014 at 23:46

  Til hamingju með 4 árin, alltaf jafn gaman að kíkja á síðuna og jafnvel skoða eitthvað þó svo að það sé ekki glænýtt og alltaf hægt að skoða aftur og aftur.
  Hlakka til að sjá meira 🙂

 368. Hulda kristín Haraldsdóttir
  26.09.2014 at 23:47

  Þessi síða er meiriháttar, maður fær endalausar hugmyndir 🙂

 369. Þórey Ósk Árnadóttir
  26.09.2014 at 23:49

  Skemmtileg síða 🙂 Mig langar ofboðslega mikið í þessar krukkur 😉

 370. Björnfríður Fanney
  26.09.2014 at 23:50

  Er mikill aðdáandi síðunnar þinnar og fer og skoða daglega 🙂

  Til lukku með árin 4 🙂

 371. Þórunn Ólafsdóttir
  26.09.2014 at 23:51

  Fallegt en Umfram allt skemmtilegt og hugmyndarikt blogg 🙂

 372. Lilja Erlendsdóttir
  26.09.2014 at 23:52

  Til hamingju með árin 4. Gaman að fylgjast með 🙂

 373. Halla Valey
  26.09.2014 at 23:55

  Eg elska bloggið þitt, kikji her inn allavega 1 sinni a dag 🙂

 374. Ástríður Hjörleifsdóttir
  26.09.2014 at 23:55

  Glæsileg síða hjá þér 😉

 375. Sigríður
  26.09.2014 at 23:56

  Innilega til hamingju með daginn og takk fyrir frábært blogg, búin að fá fullt af æðislegum hugmyndum í gegnum það 🙂

 376. Herdís
  26.09.2014 at 23:56

  Falleg og frábær síða 🙂

 377. Anna Kristín
  27.09.2014 at 00:04

  Æðisleg síða! hér er gaman að skoða 🙂

 378. Berglind Þorbergsdóttir
  27.09.2014 at 00:07

  Takk fyrir allann innblàsturinn sem bloggið þitt gefur mér! Áfram þú

 379. Kristjana
  27.09.2014 at 00:07

  Til lukku með árin 🙂 alveg frábær síða sem gefur fullt af hugmyndum, er stútfull af fegurð og gotterí 🙂

 380. Sigrún Elva Briem
  27.09.2014 at 00:09

  Algjörlega frábært að fylgjast með blogginu þínu og öllum hugmyndunum !

 381. Eyrún Ósk
  27.09.2014 at 00:12

  Frábært blogg með fullt af flottum hugmyndum 🙂

 382. Lovísa Hrund
  27.09.2014 at 00:12

  Nohh – bara næstum því sami afmælisdagur og minn …allavega sama helgin! Til hamingju

 383. Sigrún Heiđa
  27.09.2014 at 00:12

  Æðislega flott allt sem þú kemur með, hljómar klisja en er bara satt. 🙂

 384. Dollý
  27.09.2014 at 00:20

  Krukkurnar eru æði.

 385. Gígja
  27.09.2014 at 00:24

  Flott síða! Til lukku 🙂

 386. kamilla
  27.09.2014 at 00:25

  Gaman að fylgjast með blogginu þínu…. ramminn og púðinn er mjög fallegt… til lukku með afmælið… kær kveðja 🙂

 387. Sóley
  27.09.2014 at 00:36

  til hamingju með blogg-afmælið 🙂

 388. Auður
  27.09.2014 at 00:38

  Uppáhalds – til lukku með afmælið

 389. Hrefna rut
  27.09.2014 at 00:43

  Til hamingju með æðislegt blogg alltaf jafn skemmtilegt að skoða !

 390. Hrafnhildur Ósk Sigurðardóttir
  27.09.2014 at 00:49

  væri svo til í krúsirnar… Geggjuð síða 🙂

 391. Svanfrídur
  27.09.2014 at 00:56

  Gaman að fylgjast með og Skoða og fá hugmyndir. Til lukku með árin fjögur

 392. 27.09.2014 at 00:56

  Til hamingju með afmælið 🙂 Æðisleg bloggsíða!
  Krúsirnar eru geggjaðar og sé ég alveg fyrir mér jólasmákökurnar þar! Púðinn og ramminn eru æði 🙂

 393. Íris Ægisdóttir
  27.09.2014 at 00:58

  Frábær síða 🙂 finnst krukkurnar og ramminn æði 🙂

 394. Edda
  27.09.2014 at 01:01

  Flott blogg, virkilega gaman að fylgjast með öllum hugmyndunum 😉 …og já til hamingju með blogg-afmælið.

 395. Ásthildur
  27.09.2014 at 01:06

  Til hamingju og takk fyrir þessi frábæru 4 ár!!!

 396. 27.09.2014 at 01:08

  Alltaf jafn gaman að skoða síðurnar þínar…alltaf eitthvað fallegt að sjá 🙂 Og til hamingju með 4 ára afmælið!

 397. Guðrún Jónsd.
  27.09.2014 at 01:42

  Elska þetta blogg og síðuna þína á Facebook 🙂 Til hamingju með árin 4!

 398. Eva Rós Sveinsdóttir
  27.09.2014 at 01:45

  Til hamingju með afmælið og þessa frábæru bloggsíðu, finnst alveg dásemdin ein að skoða og lesa bloggið þitt. Get gleymt mér í gleðinni.
  Hlakka til að fylgjast áfram með 🙂

 399. Ólöf Rún
  27.09.2014 at 02:03

  Æðisleg síða 🙂

 400. elenorak@simnet.is
  27.09.2014 at 02:31

  Til lukku með árin 4. Haltu áfram að blogga 🙂

 401. svanhildur ingòlfsdòttir
  27.09.2014 at 03:08

  Til hamingju meď daginn 😉 èg fer inn à sìđuna þìna à hverjum degi allt svo dàsamlega fallegt hjà þèr 🙂 èg væri til ì glerkrukkurnar ….annars er pùđinn ig ramminn lìka mjög flott

 402. Hulda Ösp
  27.09.2014 at 03:33

  Til hamingju með afmælið. Fer nánast daglega inná síðuna þína og alltaf ertu með eitthvað fallegt og skemmtilegt 🙂 Ástarþakkir fyrir að hleypa okkur svona inná heimilið þitt.

 403. Inga Birgisd
  27.09.2014 at 04:19

  Bloggið þitt og myndirnar eru endlaus uppspretta 😉 skoða hjá þér á hverjum degi, og fer alltaf hér inn þegar mig langar til að sjá eitthvað fallegt <3 til hamingju með afmælið !

 404. 27.09.2014 at 06:48

  Frábær síða, uppfull af fegurð og frábærum hugmyndum 🙂 Til lukku með afmælið 🙂

 405. Hólmfríður Magnúsdóttir
  27.09.2014 at 07:15

  Alveg yndisleg síða, ótrúlega sniðugar hugmyndir og svo gaman að skoða 🙂

 406. Mary Sif Magnúsdóttir
  27.09.2014 at 07:29

  Til hamingju með fallegu síðuna þína elsku Dossa, hlakka til að fylgjast með þér áfram 🙂

 407. Inga Bryndís
  27.09.2014 at 07:36

  Dásamleg síða og til hamingju með afmælið 😉

 408. Hlín Albertsdóttir
  27.09.2014 at 07:50

  dásamlegt alltaf að skoða – allt svo fallegt og vel upp sett 🙂

 409. 27.09.2014 at 07:52

  Ótrúlega gaman að kíkja á bloggið þitt 🙂 Athuga með það á hverjum degi, fæ innblástur til að byrja aftur á að gera upp gamla hluti 🙂

 410. Jóna Björk Guðjónsdóttir
  27.09.2014 at 08:01

  innilega til hamingju með 4 árin, veit ekki hversu oft ég hef fengið innblástur frá síðunni þinni

 411. Þrúður Finnbogadóttir
  27.09.2014 at 08:01

  Innilega til hamingju með síðuna, og það er ótrúlega gaman að fara í gegnum hana og fá hugmyndir og bara dáðst að þínum hugmyndum.
  kær kveðja 🙂

 412. 27.09.2014 at 08:12

  Frábær síða hjá þér, skoða hérna daglega 🙂

 413. Hrafnhildur
  27.09.2014 at 08:18

  Til hamingju með afmælið og þessa síðu;) elska að skoða og fá hugmyndir

 414. gretalitla@gmail.com
  27.09.2014 at 08:19

  Til hamingju með tímamótin. Frábær síða, alltaf eitthvað spennandi 😉

 415. Rósa
  27.09.2014 at 08:20

  Til hamingju með árin 4. Alltaf gaman að skoða hjá þér.

 416. Kristín
  27.09.2014 at 08:21

  Til hamingju, frábær síða 🙂

 417. anna
  27.09.2014 at 08:22

  Til hamingju mrd tessa sidu

 418. Inga
  27.09.2014 at 08:27

  Mig langar í svona krukkur. Sá þær fyrir löngu á síðunni á umfjöllun um endurnýjun á baði ef ég man rétt og langar í þær undir skartgripina mína. Takk fyrir allar hugmyndirnar og skemmtilegu sögurnar 😉

 419. Tinna Ýr Tryggvadóttir
  27.09.2014 at 08:35

  Til hamingju með àrin 4 ♥
  Elska að skoða bloggið þitt og fá frábærar hugmyndir 🙂
  M.b.kv

 420. Elisabet
  27.09.2014 at 08:40

  Til lukku 🙂 væri alveg rooooosalwga til í svona fallegar krukkur, reyndar er hinn vinningurinn æði líka 😉

 421. Erla
  27.09.2014 at 08:40

  Flottar krukkur og til hamingju með þessa 4. ára bloggsíðu.

 422. Unnur
  27.09.2014 at 08:46

  Frábær síða og skemmtilegar hugmyndir 🙂 Krukkurnar frá Litlu garðbúðinni eru æðislegar 🙂

 423. Helga Berglind
  27.09.2014 at 08:53

  Æðisleg síða og alltaf svo gaman að skoða og lesa.

 424. Eyrún Ósk Sig
  27.09.2014 at 08:56

  Elska að skoða bloggin þin og FB síðuna þina.
  Ég yrði rosalega þakklát ef eg ynni eitthvað í leiknum hja þer 🙂

  Takk fyrir

 425. erna hlín
  27.09.2014 at 08:57

  Frábær síða, kiki oft hér inn

 426. Birgitta Rós Laxdal Birgisdóttir
  27.09.2014 at 09:04

  Elska bloggið þitt og er tíður gestur hér inni og á Facebookinu ! Innilegar hamingjuóskir með 4 árin þín hér í netheimum og vonandi að þau verði mun fleiri 😉

 427. Hrafnhildur Björk
  27.09.2014 at 09:16

  Frábær síða hjá þér og gaman að fylgjast með. Já hvað ég væri til í þessi fínheit heim til mín 🙂

 428. Marta Kristín
  27.09.2014 at 09:18

  Til hamingju með afmælið og flotta síðu

 429. Sigga Kristín
  27.09.2014 at 09:33

  Hamingjuóskir 🙂

 430. Sigríður Söebeck Viðarsdóttir
  27.09.2014 at 10:01

  Til hamingju með árin 4, magnað blogg. Ég segi bara takk fyrir mig ☺

 431. Lísa María Ragnarsdóttir
  27.09.2014 at 10:11

  Ótrulega flott síða!

 432. dudda@visir.is
  27.09.2014 at 10:17

  Æðisleg síða sem gefur manni endalausar hugmyndir. Væri sko til í að detta í lukkupottinn 🙂

 433. Klara rakel
  27.09.2014 at 10:18

  æðidlega gaman að koma hingað til að fá innblástur!

 434. Kristjana
  27.09.2014 at 10:18

  Skemmtileg síða sem ég skoða reglulega.

 435. Sóley Eva
  27.09.2014 at 10:27

  Til hamingju með afmælisbloggið, alltaf gaman að skoða 🙂

 436. Kristin
  27.09.2014 at 10:32

  Elska þessa síðu er alltaf að deila frá þér 😉 Væri gaman að detta i lukkupottinn 😉

 437. Guðný Maríanna
  27.09.2014 at 10:46

  Mjög skemmtileg síða sem ég fylgist vel með. Til hamingju 🙂

 438. 27.09.2014 at 11:18

  Það væri gaman að fá vinning 🙂

 439. Ingibjörg Sigurðardóttir
  27.09.2014 at 11:53

  Geggjuð síða 🙂 takk fyrir að vera með hana

 440. Heiða Dögg Guðmundsdóttir
  27.09.2014 at 12:18

  Frábær síða og til hamingju með árin fjögur. Alltaf gaman að fylgast með síðunni þinni 🙂

 441. Eyrún
  27.09.2014 at 13:37

  Úúúú leikur – alltaf gaman að taka þátt 🙂 Til lukku með árin fjögur – þau verða vonandi enn fleiri 🙂

 442. Svala Lind Ægisdóttir
  27.09.2014 at 14:04

  Flott síða hjá þér, til hamingju 🙂

 443. Þóra Bjōrg
  27.09.2014 at 14:42

  Til hamingju með árin 4

 444. Helga M
  27.09.2014 at 15:02

  Til hamingju

 445. Marta Júlía Valsdóttir
  27.09.2014 at 15:33

  Til hamingju með 4 árin. Æðisleg síða!

 446. Anna St. Jónsdóttir
  27.09.2014 at 20:28

  Þessi síða hjá þér er bara dásemd ein. Kíki á þig á hverjum degi og stundum oft á dag 🙂 Þökk sé þér þá veit ég núna um gersemina Litlu Garðbúðina.
  Til hamingju með árin 4 og fallega síðu <3

 447. Elsa Jóna Björnsdóttir
  27.09.2014 at 21:30

  🙂

 448. Sandra
  27.09.2014 at 22:00

  Já takk 😀

 449. Helga S. 'Olafsdóttir
  28.09.2014 at 18:06

  Ja takk frábær siða

 450. Hrafnhildur Arnardóttir
  02.09.2017 at 17:17

  Já takk

Leave a Reply

Your email address will not be published.