Svo kom helgin…

..enn og aftur!  
Algerlega óskiljanlegt hversu hratt tíminn æðir áfram 🙂
…ég er samt sem áður voðalega fegin að helgin er komin núna,
er eitthvað batterýslaus um þessar mundir og það útskýrir sennilegast framtaksleysið á frúnni…

…enn eru könglar á stangli, enda fullkomlega leyfilegt samkvæmt reglugerðinni minni…
…húsaskjól er nauðsynlegt… 

…og bara svo það sé alveg víst, þá eru bambakrútt líka nauðsynleg samkvæmt öllum helstu reglugerðum…

…og svo eru könglar bara svo bjútifúl…

…tókuð þið nokkuð eftir að það kom enginn póstur í morgun?

…Afsakið það, en ég barasta sofnaði í gærkveldi 😉
Góða helgi elskurnar, og knúsar til ykkar!

Þú gætir einnig haft áhuga á:

6 comments for “Svo kom helgin…

  1. Anonymous
    18.01.2013 at 18:20

    Njóttu þess að reyna hlaða batteríin um helgina – þe amk mitt plan 🙂
    En tók ekki eftir bloggleysi í morgun því ég var í vinnunni og síðan þín er skilgreind sem óæskileg þar 😉 (ætli það sé ekki vegna þess að hún er soddan tímaþjófur 😉
    Kveðja,
    Halla

  2. Anonymous
    18.01.2013 at 18:20

    Tók sko alveg eftir póstleysinu í dag.. 😉
    Yndislega falleg húsin.. hvar fær maður svona eins og á bakkanum?
    Kv. IS

  3. 18.01.2013 at 22:00

    Kæra Soffía mín, þú mátt nú alveg taka þér pásu dag og dag… bara ekki marga í einu hohohoho

    eiguð góða helgi mín kæra

  4. Anonymous
    22.01.2013 at 09:47

    Hvar í veröldinni færðu öll þessi fallegu hús?!
    Eða stofugardínurnar – þær eru svo sætar!

    Kv.
    Gurrý

  5. 22.01.2013 at 12:54

    Gurrý, þessi hús komu öll úr Blómaval. Fengust þar í haust.
    Gardínurnar í stofunni, ég held að þú sért að spyrja um þær, eru úr Ikea 🙂

    kv.Soffia

  6. Anonymous
    22.01.2013 at 15:07

    Takk fyrir þetta – alveg gordjöss!

    Kv.
    Gurry

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *