#5 svo er allt yfirstaðið…

…og ár í næsta afmæli hjá dömunni (en bara hálft ár í afmæli litla mannsins).
Þá má bara njóta skreytinganna í smá tíma áður en þær eru teknað niður, svona í skammdeginu…
…það er alveg ómissandi að fá sér smá blóm við svona hátíðleg tækifæri, og kertaljós gerir allt fallegra! 

…gaman er að nota svo bakkann áfram, setja glös, rör, sérvéttur og annað saman og leyfa þessu að standa á borðinu í smá tíma.  Eins er þetta snilldar leið að bera skemmtilega á borð úti til á sumrin…

…krúttulega blómakertastjakarnir mínu, “glænýjir” útaf límbandi sem kostaði 229kr…

…ahhhhhhh – rökkurró!
…dásamlegu kertahringirnir mínir frá www.mosi.is urðu alveg einstaklega fallegir á gömlu silfurkertastjökunum frá mömmu, þeir urðu alveg eins og blóm á stilkum… 

..og já, þessir túlípanar eru dásamlegir líka…

…svo er svo indæl tilfinningin þegar að veislu er lokið, allt er hreint og skreytt…

…búið að ganga frá öllu, en kannski smá kökuafgangar 😉

…næst 8 ára afmæli!
Hvernig líður tíminn svona hratt? 

Takk fyrir komuna og kvittið elskurnar!
Eigið yndislega helgi og njótið þess að vera saman 🙂
Vona að þið hafið haft gaman af þessum póstum og getið kannski nýtt ykkur eitt og annað úr þessu!

15 comments for “#5 svo er allt yfirstaðið…

  1. 15.02.2013 at 12:10

    Þú ert algjör snillingur.
    Elska bloggið þitt! Alltaf fyrsta sem ég geri á daginn að kíkja hingað inn 🙂

    kv. Íris

  2. Anonymous
    15.02.2013 at 12:30

    Er búin að liggja yfir öllum póstunum þínum, engin orð yfir hvað þetta er allt saman flott hjá þér!! Ég verð að segja þér frá því að ég fékk svona 2ja hæða bakka á markaði fjölskylduhjálpar hér í bæ fyrir nokkru og er búin að nota hann bæði um jólin og áramótin, nú er ég komin með hugmynd um að nýta hann í komandi fermingu!! Þú gefur þvílíkan innblástur frá þér að maður er næstum fokin um koll af öllum frábæru hugmyndunum sem koma frá þér í hverri viku! Keep up the good work! :o)
    kveðja Krissa

  3. Anonymous
    15.02.2013 at 12:34

    Frábært hjá þér. Stórskemmtilegt maraþonpóstadagur.
    Maður fær fullt af hugmyndum úr öllum póstunum.
    Kveðja
    Kristín Sig.

  4. Anonymous
    15.02.2013 at 12:37

    Þetta er dásamlegt alveg hreint 🙂
    Enn og aftur, takk fyrir að deila þessu með okkur, margar frábærar hugmyndir 😉
    Kveðja Gyða Sigþórsdóttir.

  5. 15.02.2013 at 12:49

    oohhh hvað það er búið að vera gaman að skoða pósta dagsins.
    æðislegar skreytingar.
    Innilega til hamingju með stóru stelpuna 🙂

    Góða helgi

  6. Anonymous
    15.02.2013 at 16:06

    Yndislega fallegt að vanda 🙂

    Knús,
    Helena

  7. 15.02.2013 at 16:59

    Ég gæti commentað heilann helling á alla afmælispóstana. En ætla að hafa þetta einfalt Þú ert snillingur!

    Love it all
    kv Stína

  8. Anonymous
    15.02.2013 at 17:24

    Svo flott allt saman hjá þér! Algjör snillingur. Langar að spurja er kakan úr MegaStore frá Betty þær könnuðust nefnilega ekki við það þar en voru með einhverja aðra tegund. Annars er ég búin að fara í Tiger og ná mér í svona flott rör til að geyma þar til það vrði afmæli hér á bæ;)

    Kv.Hjördís

    • 15.02.2013 at 17:54

      Hjördís, þetta er kannski ekki Betty sem er í Megastore, en þetta er svona Rainbow Chips og super moist, og hún var mjög góð. Margir sem báðu um uppskriftina *hóst hóst* 😉

      Keypti tvo pakka og svo vanillukrem á milli!

    • Anonymous
      15.02.2013 at 19:25

      Ég prufaði einmitt að kaupa svoleiðis og bjó núna til möffinsa með Betty vanillukremi og namm namm. Börnin sögðu einmitt við viljum svona afmælisköku;)

      Kv.Hjördís

  9. Anonymous
    15.02.2013 at 18:47

    Yndislegt,
    hef helgina til að skoða þessa pósta og fá hugmyndir fyrir afmælisveislu fyrir prinsinn minn sem verður 2ja í næstu viku 🙂
    Snillingur ertu stelpa 🙂
    kv.
    Halla

  10. Anonymous
    15.02.2013 at 19:15

    jiminn.. ég er sjúk í þetta allt saman 🙂
    kv. Dóra Björk

  11. Anonymous
    15.02.2013 at 23:24

    Takk fyrir mig! Það er náttúrulega ekki hægt annað en að kommenta. Meiriháttar flott allt saman, fuuuuult af hugmyndum 🙂

    Þú ert æði 🙂
    Kv, Guðbjörg Valdís

  12. Anonymous
    16.02.2013 at 11:38

    Hvað hún dóttir mín hefði elskað svona afmæli, þegar við héldum uppá hennar 7 ára nú í febrúar. Mamman hefur ekki hugmyndaflug í svona en kannski næst… eftir að hafa séð þetta.. ÆÐI
    kv Ása

  13. 17.02.2013 at 13:52

    Allt svo flott Dossa mín, til hamingju með þetta allt saman. Dásamlegt að sitja hér með kaffibollann á sunnudegi og skoða og njóta 🙂

    Sjáumst fyrr en varir….!

    Kær kveðja,

    Kikka

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *