Hitt og þetta…

…á föstudegi hefur ekki komið í langan tíma!

2014-06-23-172909

…ég hljóma eflaust eins og biluð plata, en ég elska að stilla upp með fallegum nytjahlutum – eins og bara kökuspaða og hnífapörum…

2014-06-23-172924

…og stundum er best að “versla” bara í skápunum heima…

2014-06-23-172919

…eins og þetta dýrindissykurkar sem að elskuleg vinkona gaf mér eitt sinn, sem hafði falið sig á bakvið stærri hlut, en er nú komið á heiðurssess, eins og það á skilið…

2014-06-23-172938

…eða litlu fallegu stytturnar sem að mamma gaf mér eitt sinn…

2014-06-23-173047

…og fá núna að sitja í ró og næði undir glerkúpli…

2014-06-23-173054

…og að setja bara fallegu sumarblómin sem vaxa úti í könnur og njóta þeirra inni líka…

2014-06-23-173745

…annars segi ég bara góði helgi krúttin mín! 🙂

*knúsar*

2014-07-01-111003

5 comments for “Hitt og þetta…

  1. Anna sigga
    25.07.2014 at 08:39

    Já Goða helgi, nú ætla ég að bruna heim í sólina 😉

    Þessi glerkanna er hun ekki ný? 🙂
    Kv AS

    • Soffia - Skreytum Hús...
      29.07.2014 at 19:24

      Kannan er nýleg, en eldgömul, úr þeim Góða 🙂

  2. Margrét Milla
    25.07.2014 at 09:56

    Góða helgi sömuleiðis 🙂

  3. Karen
    29.07.2014 at 00:15

    Hvar fékkstu þessa glerkrukku sem kökuspaðinn er í, og hnífar sýnist mér. Langar einmitt í svona undir hráefni í eldhúsinu 🙂

    • Soffia - Skreytum Hús...
      29.07.2014 at 19:27

      Þessi er úr Rúmfó 🙂

Leave a Reply to Karen Cancel reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *