4 ára í dag…

…er lítill drengur, ljós og fagur.

2010-07-27-161829

Gæfa mín í lífinu var að eignast börnin mín tvö, svo mikið er víst  ♥ 

2010-08-26-161545

Þessi litli maður er í einu orði sagt dásamlegur…

2013-04-15-180134

…hann er endalaust fyndin…

2013-06-17-150331

…hann er karakter…

2013-06-21-164954

…hann er gaur…

2013-07-26-171104

…hann er sprellikarl…

2013-07-27-202545_1

…hann er ljúfur…

2013-07-27-231552

…og hann er svo góður…

2013-08-02-174516

…ég veit að lífið er betra með þessum litla dreng…

2013-08-25-141232_1

…með gleraugu “eins og afi”…

2013-09-24-081330

..ljósa hárið og ljúfi svipurinn…

2014-01-05-204021

…um daginn fór ég með leikskólanum hans í sveitaferð, og þá smellti ég af þessum myndum…

2014-05-30-113951

…ég get svo svarið fyrir það að þessi er ekki uppstillt, þetta er bara þessi litli heiðursmaður…

2014-05-30-115449_1

…sem bræðir mömmu sína við hvert tækifæri…

2014-05-30-115915

…um seinustu jól…

SoffiaDogg__032svhv

Til hamingju með afmælið þitt elsku drengurinn minn!

Þú ert ofurhetjan mín, litli knúsarinn og besti strákurinn minn í öllum heiminum ♥ 

2014-06-21-183700

Þú gætir einnig haft áhuga á:

7 comments for “4 ára í dag…

 1. Bryndís
  28.07.2014 at 09:17

  Til hamingju með flotta strákinn þinn 🙂

 2. Margrét Helga
  28.07.2014 at 09:26

  Innilega til hamingju með flotta afmælissnáðann þinn!! Hann er bara æði!!

 3. 28.07.2014 at 09:47

  Til hamingju með fallega drenginn þinn 🙂

 4. Ása
  28.07.2014 at 11:02

  Til hamingju með þennan glæsilega dreng!

 5. Guðríður Guðnadóttir
  28.07.2014 at 16:24

  jii krúttköggullinn! innilega til lukku með hann. Eigið yndis afmælisdag. Hlakka til að sjá afmælisveislumyndir 😉

 6. Kolbrún Rósum og rjóma
  29.07.2014 at 20:44

  Innilegar hamingjuóskir með snúðinn!

 7. Svala
  30.07.2014 at 12:35

  Til hamingju með þennan litla yndiskall.

Leave a Reply

Your email address will not be published.