Föstudagurinn 13…

 var víst í dag og það var og, tölvan barasta “dó” í morgun og neitaði að hlýða mér!

Reyndar kom hún síðan aftur til “lífsins” eftir hádegi, og virðist ætla að hlýða núna.

En hvað veit ég – og er á meðan er!

2014-06-13-140356

Það verða því bara frekari kofapóstar í næstu viku, en ég ætla að deila með ykkur nokkrum myndum frá sumarhátíð sem var í leikskóla litla mannsins…

2014-06-13-140404

…það er nefnilega allar líkur á að ég springi úr ást á þessum tveimur einhvern daginn – en þá er það samt þess virði 

2014-06-13-140410

…svo gott að fá ömmu líka með á sumarhátíð…

2014-06-13-145738_1

…er maður er svalur, þó maður sé bara 3ja að verða 4ra…

2014-06-13-145856

…ást á þessum þremur, en systurdóttir mín er farin að vinna á leikskólanum…

2014-06-13-154534

…ég veit ekki afhverju, en hún minnti mig á mynd sem var tekin fyrir um 16 árum…

Starred Photos267

…svo var ömmu og afa náttúrulega boðið í kofakaffi…

2014-06-13-155600

…enda er þetta “the place to be” þessa dagana…

2014-06-13-155652

…og ef það er ekki tilefni til hópmyndatöku, þá veit ég ekki hvað er það 🙂

2014-06-13-155718

…nafnarnir tveir…

2014-06-13-155734

…en megi helgin færa ykkur gleði og frið…

2014-06-13-160944

…og takk fyrir frábær viðbrögð við kofapóstinum og auðvitað öllum hinum líka!

2014-06-13-163026

2 comments for “Föstudagurinn 13…

  1. Margrét Milla
    14.06.2014 at 10:08

    Ohhhh það var svo sætt að sjá hann hlaupa til ömmu og afa, þessi litli stubbur. Dýrmætt að eiga svona ömmu og afa, finnst smotteríið mitt missa af miklu.
    Kofinn þinn er æði, ég hef verið að hugsa um að skipta um húsnæði, mitt er hvort eð er fokhelt, er einhver smuga að þú sért til í að íhuga að selja kofann fyrir 5 manna fjölskyldu og hund?

    • Soffia - Skreytum Hús...
      14.06.2014 at 10:35

      Já, það var mikið svona awwwwww-moment!

      Sé ekkert því til fyrirstöðu að selja ykkur kofann, ég meina, þið eruð vön að sofa stöfluð eins og pönnukökur – ekki satt?? 🙂

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *