Lífið instagrammað…

…því að það er dulítið skemmtilegt að fanga þessi augnablik, sum hver svo hversdagsleg, en koma til með að snerta hjartastrengi þegar að fram líða stundir.

Tíminn æðir áfram á svoddan ofurhraða að það veitir víst ekki af því að stoppa við endrum og sinnum og smella af mynd hér og þar…

Fullscreen capture 11.5.2014 220713

…þó það séu bara hlutir eins og blóm í vasa…

Fullscreen capture 11.5.2014 220721

…eða gamall hundur sem reynir að troðast til manns, til að sníkja smá…

Fullscreen capture 11.5.2014 220727

…túlípanar…

Fullscreen capture 11.5.2014 220732

…sofandi Stormur…

Fullscreen capture 11.5.2014 220742

…rósirnar…

Fullscreen capture 11.5.2014 220748

…eða auðvitað rósirnar…

Fullscreen capture 11.5.2014 220753

…fegurðin í rigningunni, þegar maður situr inni í hlýjum bíl…

Fullscreen capture 11.5.2014 220756

…ok, ég veit að ég var búin að tala um blómin, en bara common – þau eru svo falleg…

Fullscreen capture 11.5.2014 220804

…þessir tulípanar stóðu hjá mér í 10 daga…

Fullscreen capture 11.5.2014 220812

…voru alveg ótrúlegir…

Fullscreen capture 11.5.2014 220822

…svo tók að vora aðeins, og farið var í vorverk í garðinum.
En vorverkin eru mismunandi eftir aldri…

Fullscreen capture 11.5.2014 220835

…vorboðar farnir að stinga upp haus,,,

Fullscreen capture 11.5.2014 220838

…kíkja í búðir og njóta þess sem fyrir augu ber…

Fullscreen capture 11.5.2014 220915

…enn stóðu þessar kempur…

Fullscreen capture 11.5.2014 220921

…saumaklúbbur ofurhetja inni í herbergi sonarins…

Fullscreen capture 11.5.2014 220925

…kertaljós í fallegum luktum…

Fullscreen capture 11.5.2014 220938

…kyrrðlát stund…

Fullscreen capture 11.5.2014 220955

…farnir að þreytast, greyjið…

Fullscreen capture 11.5.2014 221003

…leiðin heim á nesið góða…

Fullscreen capture 11.5.2014 221022

…fegurð…

Fullscreen capture 11.5.2014 221031

…setið og bloggað, og glápt á þátt á hinum skjánum…

Fullscreen capture 11.5.2014 221039

…sofandi lítill maður…

Fullscreen capture 11.5.2014 221050

…lagt á borð…

Fullscreen capture 11.5.2014 221055

…elsku Raffinn minn…

Fullscreen capture 11.5.2014 221059

…og loppan hans…

Fullscreen capture 11.5.2014 221102

…smáatriðin…

Fullscreen capture 11.5.2014 221106

…lagt af stað í langferð, og þá er gott að vita að einhver vakir yfir manni! 

Fullscreen capture 11.5.2014 221115

Skreytum Hús á Instagram…

Þú gætir einnig haft áhuga á:

5 comments for “Lífið instagrammað…

 1. María
  21.05.2014 at 09:44

  Yndislegar myndir.

 2. Kolbrún
  21.05.2014 at 10:00

  Einmitt gaman að grípa þessi litlu augnablik hversdagsins sem gefa manni svo mikið en maður áttar sig kannski alltaf á því hvað þau eru mikilvæg.Sólarkveðja

 3. Margrét Helga
  21.05.2014 at 10:30

  Yndislegur póstur…kennir manni að meta það sem er hjá manni alla daga en maður sér því miður of sjaldan.

 4. 21.05.2014 at 20:52

  Dásamlegar myndir, gaman að fanga þessi augnablik 🙂

 5. Hjördís Inga
  22.05.2014 at 08:02

  Yndislegar myndir

Leave a Reply

Your email address will not be published.