Innlit í Spennandi…

…ok, hvernig á ég að lýsa þessu fyrir ykkur!

2014-04-10-154707

Ef þið ímyndið ykkur að þið eigið yndislega, elskulega frænku – sem hefur ferðast út um allt og á alls konar gersemar.  Stundum, bara stundum þá færðu að koma í heimsókn og skoða allar gersemarnar hennar.
Þannig tilfinningu færðu inni í Spennandi.

2014-04-10-151537

Manni finnst hver einasti hlutur vera svo einstakur og eins og það hljóti að vera alls konar ævintýrasögur sem fylgja með í kaupbæti…

2014-04-10-145311

…yndizlegir glerkúplar með fallegum fuglum…

2014-04-10-145321

…þessi hérna, ég átti svo erfitt með að skilja þetta krútt eftir…

2014-04-10-145328

Jeanne D´Arc living eru dásemdar blöð, og vörurnar eru æðislegar.
Þessi egg eru t.d. frá þeim – helló gordjöss…

2014-04-10-150038

…og þessar hérna – ó jeminn eini…

2014-04-10-1455052014-04-10-153108

…þessi hérna tvöfaldi diskur er dásemd.  Mikið held ég að það væri t.d. falleg að geyma skart á honum…

2014-04-10-145552

…þessi þótti mér líka fagur, ó svo fagur…

2014-04-10-145558

…í búðinni er líka mikið af fallegum púðum.  Vitapúðinn var alveg sérlega fallegur, litirnir svo mildir og mjúkir…

2014-04-10-145612

…þetta var svona skraut til þess að stinga inn í kerti, æðisleg að setja td, blúndu utan um kerti og stinga svona til þess að festa hana…

2014-04-10-145652

…það eru ekki bara freistingar fyrir augun – en ég stóðst þetta eins og hetja…

2014-04-10-145718

…þessir snagar á vegg fyrir skart væri snilld…

2014-04-10-145734

…já takk og já takk…

2014-04-10-145739

…haha, þessi ugla var eitthvað fýld yfir þessari truflun, en flott er hún…

2014-04-10-145753

…þessi litlu hús fannst mér vera svo mjög krúttuð…

2014-04-10-145842

…svo þessir diskar, oh stelpur, þessir diskar.  Þeir minna mig á diskana í Pottery Barn og þeir eru flottir…

2014-04-10-150030

…og þessi skál, hún er bara æði (kostaði bara um 1000kr) og ég er alveg með þessi egg á heilanum núna…

2014-04-10-150054

…flottar slæður…

2014-04-10-150127

…og nóg er til af fallegum flíkum, þetta er í raun alveg ekta verslun til þess að koma með vinkonunum í og eyða smá tíma (ok – og væntanlega peningum líka)…

2014-04-10-150157 2014-04-10-150201

…þessar luktir eru æðislegar…

2014-04-10-150226

…úúúúúú, standar fyrir skart – það má sko nota það…

2014-04-10-150238

…ég þekki konur sem að myndu elska þetta – í tætlur…

2014-04-10-150251

…ég var búin að deila mynd af þessum bakka á fótum inni á Facebook, og að sjá þá með eigin augum – stóð algerlega undir væntingum…

2014-04-10-150310

…og svo er bara allt svo fallega fram stillt í búðinni, stemmingin er svo notaleg…

2014-04-10-150328

…þegar ég horfði á þessi dress þá sá ég bara hausana á vinkonum mínum fyrir norðan skoppa upp úr hálsmálunum (já Kikka og Adda, ég er sko að tala um ykkur)…

2014-04-10-150356

…ég sé að ég þarf nauðsynlega að finna pláss fyrir svona hausa hér heima…

2014-04-10-150408 2014-04-10-150414

…ég hefði helst vilja taka alla þessa þrjá stjaka með mér heim, og svo bakkann líka…

2014-04-10-150421

…og þessi bakki, maður minn…

2014-04-10-150428

…fleiri föt sem ég sá ákveðnar konur fyrir mér í 😉

2014-04-10-150436

…krúttaralegir fuglar búnir að koma sér fyrir á bókastafla…

2014-04-10-150447

…svo flottar kórónur, gætu verið fyrir blóm eða fyrir kerti, eða bara hvað sem er…

2014-04-10-150452 2014-04-10-150503

…hér tók ég andköf…

2014-04-10-150507

þessir fallegu vintage-looking blúndupokar…

2014-04-10-150511

…og þessi litlu box – íkorninn og bambinn eru alveg í uppáhaldi…

2014-04-10-150519

…ok, bæði púðinn og teppið, ég bara, já – mér verður orðavant…

2014-04-10-1505342014-04-10-150547 2014-04-10-150552

…blómablúndubjútí…

2014-04-10-150602

…og bara blúndubjútí…

2014-04-10-150629

…þetta þætti mér yndisleg skírnargjöf…

2014-04-10-150648

…haha – annar uglubróðir, þessi með augað í pung…

2014-04-10-150651

…fallega búð!

2014-04-10-150708

…mikið af fallegum snögum…

2014-04-10-150730

…var ég búin að segja, fallega búð…

2014-04-10-150831 2014-04-10-151105

…þessi blúndustjakar á fæti – þeir eru bara flottir…

2014-04-10-151118

…algerlega einstakir púðar…

2014-04-10-151149

…var ég búin að segja ykkur hvað ég er hrifin af þessum kanínudiskum 🙂

2014-04-10-151235 2014-04-10-151249

…fjaðraegg og kertastjaki sem er nýttur sem vasi líka…

2014-04-10-151322 2014-04-10-151343

…flottir!

2014-04-10-151352

…luktin er æði, en slæðan er líka dásamleg – erfitt að velja…

2014-04-10-151410

…elska svona kassa með alls konar góssi…

2014-04-10-151428

…þessar luktir!!!…

2014-04-10-151504

…þessi dama sagði ekki neitt, en hún var í fínu dressi…

2014-04-10-151509 2014-04-10-151537

…töff skilti, sem bauð upp á þessa skemmtilegu myndatöku…

2014-04-10-151747

…voruð þið búnar að taka eftir þessum kanínukrúttum?  Þær eru á klemmu þannig að það er hægt að festa þær hér og þar…

2014-04-10-152304

2014-04-10-153059

…og ég er sjúk í þessa lukt – hún er bara trufluð…

2014-04-10-1527362014-04-10-152952

…æðislegt í eldhúsið…

2014-04-10-153025

…hreindýrastaup og karafla…

2014-04-10-1532232014-04-10-153216

…og þannig fór það nú.  Ég átti svo erfitt með að skera niður myndir því að mér fannst þetta allt svo fallegt og svo mikið af fallegum myndum sem gaman er að njóta, þannig að ég vona að þið hafið haft gaman af líka…

2014-04-10-153237

…ég mæli svo sannarlega með heimsókn til hennar Önnu í Spennandi, því fallega búðin hennar stendur svo sannarlega undir nafni  ♥

Ef þið viljið kíkja á heimasíðu Spennandi þá smella hér!

Til þess að fara á Facebook-síðuna þá smellið þið hér!

Fallega heimilið og búðin hennar Önnu birtust í Heimsókn, til að sjá það smella hér!

2014-04-10-153345

 

 

8 comments for “Innlit í Spennandi…

  1. Guðrún H
    11.04.2014 at 11:52

    Váááá þessi búð er æði!!!

  2. Arna Ósk Harðardóttir
    11.04.2014 at 12:01

    Jeremías á jólaskónum þetta er svooooo flott! Að ég minnist nú ekki á rugguhestana! Ó mæ, ó mæ…. Ég væri til í að koma mér upp heilum hrossabúgarði með þeim þeir eru svoooo fallegir!

  3. Margrét Helga
    11.04.2014 at 12:32

    Gjöðveikt!! Margt hrikalega flott þarna inni 🙂

  4. Guðrún
    11.04.2014 at 12:49

    Þetta er algjörlega meiriháttar búð, ég ætlaði aldrei að koma mér þaðan út. Það er verst að maður fær meiri háttar valkvíða – mann langar í næstum allt – Bara dásamlegt takk fyrir 🙂

  5. Anna Sigga
    11.04.2014 at 13:21

    Takk svo mikið vel fyrir heimsóknina Soffía mín og allar fallegu myndirnar. 🙂
    Þú ert þvílíkur snillingur 🙂 Mikill heiður að fá að vera inn á flottasta bloggi landsins 🙂
    Knúskveðjur til þín og þinna <3

  6. Anna sigga #2
    11.04.2014 at 22:49

    Vá hvað þetta er flott búð…
    þyrfti að skoða hana þegar ég á ferð í bæinn 🙂

    • Soffia - Skreytum Hús...
      11.04.2014 at 23:05

      Þú verður ekki svikin af því 🙂

  7. 02.05.2017 at 00:02

    Hahaha ég var bara að sjá þessa færslu NÚNA – alveg satt hjá þér, dásamleg föt!!

Leave a Reply to Guðrún H Cancel reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *