Klukka klikkuð…

…hver man eftir þessu úr Skaupinu, 86????

Þessi klukka var hins vegar ekki klikkuð, en hún fékkst í Rúmfó og kostaði undir 700kr…

2013-09-22-020015

…og ákvað að breyta henni smá og notaði bláa málningu frá Martha Stewart…

2013-10-29-175342

…og þá leit hún svona út…

2013-10-29-175356

…síðan var það bara smá sandpappír, rétt og lítið…

2013-10-29-175410

…og þá fékk ég úr þessa klúkku.
Þetta er reyndar ekki endanlegur hvíldarstaður hennar.  Ég var búin að ætla henni stað í þvottahúsinu…

2014-03-24-185752

…en þar sem birtan var betri í eldhúsinu þá ákvað ég að mynda hana bara þarna, svona til að byrja með…

2014-03-24-185818

…svona til þess að þið sjáið hana betur á hliðinni…

2014-03-24-185834

….hún kemur svo sem ágætlega þarna út, greyjið litla…

2014-03-24-185931

…þarf líka að mynda betur gluggann, er búin að færa hlerana svona alveg út í enda…

2014-03-24-185942

…kemur bara vel út…

2014-03-24-190015

…þessa kröfu fékk í hinum Góða Hirði, stendur alltaf fyrir ´sinu…

2014-03-24-190030

…egginn fékk ég síðan í Nytjamarkaðinum og þau kostuðu bara slikk…

2014-03-24-190042

…búið að blása úr þeim og lita þau, en ég ætla hins vegar að litla þau í öðrum lit – finnst þau frekar gul eitthvað…

2014-03-24-190047

…og þannig er þetta í dag, egg í körfu…

2014-03-24-190103

…og máluð klukka!

Like?

2014-03-24-190202

Post navigation

7 comments for “Klukka klikkuð…

  1. Margrét Helga
    25.03.2014 at 08:21

    Big læk…. 🙂

  2. 25.03.2014 at 10:13

    Mjög eggjandi 😉
    eru eggin þá brothætt?

    • Soffia - Skreytum Hús...
      25.03.2014 at 17:53

      Sum eru kermik-egg, en önnur bara venjuleg egg sem er búið að blása úr og lita 🙂

  3. Anonymous
    25.03.2014 at 11:51

    Glæsilegt;-)

  4. Edda Björk
    25.03.2014 at 14:43

    hvað ertu búin að eiga þessar karamellur lengi ? Þetta væri svo löööööngu búið heima hjá mér !! hmmmm ekki nema að þú fyllir á daglega 🙂

    • Anna Sigga
      25.03.2014 at 17:49

      ó ég er eiginlega alveg sammála Eddu Björk hahahhahaha karmellur hérna heima fá ekki að vera í friði ef þær eru í sjónmáli.

      En annars ætlaði ég bara að hæla þér fyrir vel skreytta klukku og því miður er hún ekki til í Rúmfó Akureyri 🙁 svo ég bíð og vona að ég finni ódýra klukku seinna til að hafa í einu herbergi hérna. … og eggin finnst mér flott svona “sjhabbý” ljósgul 😉

      bestu kveðjður AS

    • Soffia - Skreytum Hús...
      25.03.2014 at 17:52

      Hvaaaaaaaa…ertu að saka mig fyrir að lúra á einhverju eldgömlu nammi??? 😉

      Þetta er current æðið mitt, það er alltaf eitthvað sem ég fæ á heilann og svo bara: púffff – búið! Þessar eru IT núna.

      Ekki gamlar, keyptur nýr poki um helgina!

Leave a Reply to Margrét Helga Cancel reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *