Konudagurinn…

…var í dag og varð alveg einstaklega ánægjulegur.

02-2014-02-23-191556

Var vakin með morgunmat í rúmið, gjöf og afmælissöng frá litla manninum (sem náði að misskilja þetta aðeins).

01-2014-02-23-191547

Við fórum síðan og fengum okkur mat á Vegamótum, og alveg sérstaklega góðan jarðaberjasjeik…

07-Fullscreen capture 23.2.2014 231010

08-Fullscreen capture 23.2.2014 231016

 Síðan var rölt niður á Arnarhól, og í Kolaportið…

05-Fullscreen capture 23.2.2014 231000

 Kíkt í ráðhúsið og farið á tjörnina, og síðan fórum við aðeins í bókabúð.

06-Fullscreen capture 23.2.2014 23100504-Fullscreen capture 23.2.2014 23094809-Fullscreen capture 23.2.2014 23102010-Fullscreen capture 23.2.2014 231959

Að lokum var farið í Heiðmörkina og hvuttunum leyft að hlaupa aðeins… bara næs!

20140223_181303_resized

Vona að þið hafið átt yndislegan dag!

 ♥ knúsar til ykkar ♥

03-2014-02-23-191605

 

 

Þú gætir einnig haft áhuga á:

4 comments for “Konudagurinn…

 1. Anna Kristín
  24.02.2014 at 09:48

  Fallegar myndir og greinlegt að konudagurinn var dásamlegur hjá ykkur 🙂
  knús Anna Kristín

 2. Margrét Helga
  24.02.2014 at 11:41

  Greinilega frábær dagur hjá ykkur öllum! 🙂 Ofboðslega flott fjölskyldumyndin af ykkur!

 3. Vala Sig
  24.02.2014 at 11:55

  Knús á ykkur, fallegar myndir

 4. Ása
  24.02.2014 at 13:00

  Fallegar myndir!!
  Gott að dagurinn var ykkur góður, ég átti líka góðan dag.

Leave a Reply

Your email address will not be published.