Forsmekkur að afmæli…

…í örfáum myndum og enn færri orðum. Enda er frúin lúin og vill komast í ból.  Um þessi mál verður skrifað síðar, eins og gengur og gerist.

Amælisþeman: Frozen!

021-2014-02-16-133909

Hins vegar, ef þið hafið séð myndina, þá gerist hún um mitt sumar og sumarið er fryst.  Þess vegna ákvað ég bara að vera með bleika tóna líka með, og leika mér svolítið með þetta…

057-2014-02-16-143952

…kakan…

054-2014-02-16-143917

…og snjókornin…

060-2014-02-16-144010

…besta stelpan mín – best í öllum heimi!

074-2014-02-16-144243

….og auðvitað þessi hérna tvö, svo mikið best í heimi!

086-2014-02-16-145513

…veitingar víðar en á borðstofuborðinu…

092-2014-02-16-145944

…popp og sykurpúðar, en átti þetta að minna á frost og vetur…

108-2014-02-16-160202

…en nauðsynlegt að taka smá bleikan lit með líka.

048-2014-02-16-143820

Langar ykkur að sjá meira?
Eitthvað sérstakt sem þið viljið vita meira um?

109-2014-02-16-160211

Þú gætir einnig haft áhuga á:

7 comments for “Forsmekkur að afmæli…

 1. Svandís J
  17.02.2014 at 08:19

  Svo flott hjá þér… og kakan manneskja… KAKAN!! Bjútíness all the way! 🙂

 2. Hjördís
  17.02.2014 at 08:57

  Algjört æði og innilega til hamingju með afmælisskvísuna!

  Kv.Hjördís

 3. Guðbjörg Valdís
  17.02.2014 at 13:31

  Æðislega flott hjá þér eins og allt verður sem þú snertir;)

  Innilega til hamingju með afmælisprinsessuna þína:)

 4. Sigurborg
  17.02.2014 at 17:13

  Ææææðislegt, hlakka til að sjá meira ! :o)

 5. Helga
  17.02.2014 at 20:15

  Rosa flott, en hvar fékstu þennan fallega hangandi fugl ?

 6. Sigurlaug
  17.02.2014 at 22:28

  Æðislega fallegt allt saman! Það er einmitt búið að leggja inn beiðni fyrir Frozen-afmæli hér á bæ 🙂 Má ég spyrja hvar þú fékkst hana Elsu í kökunni?

 7. Margrét Helga
  17.02.2014 at 23:36

  Vá! Ekkert smá flott hjá þér og get ímyndað mér að skvísan hafi verið ánægð með þetta 😀 Þú ert ekkert annað en snillingur, mín kæra 🙂

Leave a Reply

Your email address will not be published.