Stelpuherbergið – hvað er hvaðan?

…raindrops on roses and whiskers on kittens.  Doorbells and sleighbells, and warm woolen mittens, krúttaðar myndir með fiðrildum, svoldið af gardínum, mottan er grá!

Þegar konu ber hús að skreyta, og herbergi ætlar að breyta, eiginmann mun þreyta og fer í Ikea

047-2014-01-17-153835

…og þegar að heim er komið þá er bara að skoða og raða og njóta og horfa.  Allt sem er feitletrað er með hlekk á bakvið sig þannig að bara smella og þá sjáið þið hlutinn…

3-Screen Captures84

…í gardínumálum voru það fastir liðir eins og vanalega. Alvine og Vivan standa alltaf fyrir sínu.  Sérstaklega er ég hrifin af gráa litnum í þessum Vivan-gardínum (og komin með eins gardínur í bæði barnaherbergin núna)…

105-2014-01-17-155143

dúskarnir/pompoms voru líka keyptir í pappírshorninu í Ikea og eru til alveg sérlega fallegir litir af þeim, og alls konar stærðir.  Himnasængina þarf vart að kynna, en samt:  Má ég kynna þig fyrir henni Bryne!…

108-2014-01-17-155227

Garnityr-kassarnir finnst mér vera snilld, og þegar þeir hætta að nýtast undir dót þá fara þeir bara beint í notkun áfram undir föt og annað þess legt…

029-2014-01-16-012751

…svo voru það elsku Pjatteryd-fiðrildin.  Strigamyndir sem eru svo fallegar, og það gæti líka verið gaman að hreinlega mála/lita fiðrildin.  Tvær myndir saman í pakka…

052-2014-01-17-153904

…og að lokum var það Ung Drill, ahhhhh Ung Drill.  Ég var með svo mörg plön um hvernig ég ætlaði að nota rammann en varð víst að sætta mig við þá staðreynd að maður gerir bara eitt í  einu – bömmer!  Mér datt í hug að mála bakhliðina í rammanum með krítarmálningu og nota hann sem krítartöflu.  Síðan að skera til korktöflu og klæða í fallegu efni og nota sem, duh, korktöflu til að hengja á verðlaunapeninga og þess háttar.  En að lokum var það bara sprey og la voila, einn af uppáhalds hlutunum mínum í þessu meikóveri…

051-2014-01-17-153859

…liturinn á þessu spreyji heitir því huggulega nafni Babyskin og spreyin fást að sjáfsögðu í Litalandinu góða, sem er orðið alveg “my go to place” til að finna flotta liti…

6-2014-01-19-203614

067-2014-01-17-154104

…það var líka ekkert mál að spreyja þennan ramma því hann kemur á stóru pappaspjaldi sem maður lætur hann bara liggja á og svo, þið þekkið rest…

066-2014-01-17-154059

…og svo er það mottan Nordis.  Mottan góða.  Ég vissi í alvöru ekki hversu gott það væri að hafa svona mjúka og flöffí mottu undir tánum (við erum með tvo hunda og okkur finnst ekkert gaman að ryksuga) en boj ó boj, þetta er æði – ég sé líka að daman er svo kát með þetta og situr og liggur iðulega á mottunni á gólfinu og hefur það huggó.

087-2014-01-17-154614

…svo er hún Nordis bara svo skrambi falleg!

078-2014-01-17-154308

En það var víst ekki bara í Ikea sem að visakortið mitt fékk að finna fyrir hver væri mamma þess.

Neineinei, ég skrapp nú líka í uppáhalds Litlu Garðbúðina mína og þar fann ég nú nokkur gullin…

2-Starred Photos232

 T.d þessi hérna geymslubox…

071-2014-01-17-154208

Þau eru sem sé í þremur litum, gul, bleik og græn.

Með blómum á tveimur hliðum og röndum og með script á hinum tveimur…

072-2014-01-17-154213

Dásamlega falleg og snilldar góð til þess að geyma svona eitt og annað smálegt sem dettur til í þessum krakkaherbergjum…

073-2014-01-17-154214

…og svo var það þessi….

094-2014-01-17-154939

…þessi dásamlega mynd sem kostaði tæpan 2000kr, alger unaður.

Passaði svo akkurat inn í litaþemið á herberginu að ég gat ekki staðist hana…

048-2014-01-17-153844

…og hún er svo pörfekt með Ikea-myndinni sem er svona hlutlaus, I lof it!

088-2014-01-17-154737

…dásemdar veifur fengu að koma með heim, enda er grár flöturinn alveg til þess fallinn að taka við fleiri litatónum…

099-2014-01-17-155025

…eru þær ekki fallegar?

106-2014-01-17-155216

…kostuðu að mig minnir um 2000kr…

107-2014-01-17-155219

…og svo voru það þessi box – ahhhhh þessi box…

081-2014-01-17-154410

…ég veit ekki með ykkar börn en mín eru alltaf að þvælast um með eitthvað svona smádóterí.  Þess vegna eru svona lítil box snilld, geta geymt skart eða steina, eða blöð eða töfraeitthvað sem fannst úti á götu og má ekki henda 🙂

082-2014-01-17-154418

…og svo eru þau bara svooooooo falleg, og aftur litirnir…

083-2014-01-17-154423

 …það var síðan eitt minna box, og það stendur í hillunni…

061-2014-01-17-154018

….Viðelskumþig-ramminn er úr Rúmfatalagerinum, og þessi fékkst á Korputorginu…

055-2014-01-17-153930

…og þar með held ég að það sé upptalið sem kom nýtt inn í herbergið!

Ef það er eitthvað sem þið eruð enn að spá og spökulera í, þá bara sendið þið mér spuringar hér fyrir neðan 🙂

108-2014-01-17-155227

*knúsar*

046-2014-01-17-153820

Þú gætir einnig haft áhuga á:

19 comments for “Stelpuherbergið – hvað er hvaðan?

 1. Ásta Júlía Aðalsteinsdóttir
  22.01.2014 at 18:42

  ooo þetta herbergi er svo fallegt – mig klæjar í puttana að fara að taka herbergi í gegn 🙂

 2. Hjördís
  22.01.2014 at 18:51

  Ótrúlega fallegt hjá tér!

 3. Sigrún
  22.01.2014 at 18:51

  Þetta herbergi er svooo fallegt ! 🙂 .. en mig langar til að fá að vita hvernig þú gerðir stafina sem eru inní Ikea rammanum ? finnst það æði flott ! 🙂

 4. Dagga
  22.01.2014 at 21:40

  Glæsilegt hjá ykkur.

 5. Sveinrún. Bjarnadóttir
  22.01.2014 at 23:54

  Þetta er alveg með ólíkindum hugmynda aflið hjá þér frú mín góð.Maður er gjörsamlega hugfanginn af öllu sem þú framkvæmir heima hjá þér! Skemmtileg þessi DY verk sem þú gerir.bíð alltaf spennt eftir póstum frá þér;-)

 6. Ása
  23.01.2014 at 08:37

  Ótrúlega fallegt allt saman, fær mann til að langa í frekari framkvæmdir í barnaherbergjunum…

 7. 23.01.2014 at 12:23

  Spurning: Ertu med fataskapinn an hurda eda ertu ad enn ad moda a theim posti? Svakalega fallegur skapur! Allt svo fallegt sem kemur fra Litlu Gardbudinni xo

  • Soffia - Skreytum Hús...
   23.01.2014 at 18:15

   Fataskápurinn er með hurðum, hann var bara hurðalaus rétt á meðan þær voru lakkaðar 🙂

 8. Anna Sigga
  25.01.2014 at 17:06

  Hæ hæ getur gert mér rosagóðan greiða og sagt mér hvað veifurnar sem eru í glugganum hjá prinsessunni 🙂 ja hvað þær eru stórar?
  Ætla gera svona úr gömlum landabrefabls…en veit ekki hvað ég á að hafa þær stórar 🙂

  En takk fyrir æðislegar hugmyndir….kv AS

 9. Auður
  28.01.2014 at 23:27

  Sæl

  Finnst þetta æðislegt hjá þér og mig kítlar í fingurnar að gera e-ð svona hjá dömunni minni. En mætti ég spyrja, hvar fékkstu dúkkuhúsið (hillurnar) sem eru í herberginu, finnst þetta ægilega flott svona sem hillur? Og eitt annað, rammin þar sem stendur “við elskum þig til tunglsins…..” prentaðir þú þetta bara sjálf á svona flott mislit blöð? 🙂

  • Soffia - Skreytum Hús...
   29.01.2014 at 00:08

   Sæl Auður 🙂

   Dúkkuhúsahillan er gömul, ca 8 ára og er úr Tekk. Ramminn er úr Rúmfatalagerinum og ég sá eitt stk á Korputorgi í fyrradag. Ég prentaði textann á mismunandi skrapppappír og ef þú kíkir á hlekkinn, þá fylgir wordskjal með þannig að þú getur hlaðið því niður og prentað beint: http://www.skreytumhus.is/?p=19814

   Kær kveðja
   Soffia

 10. Steinunn
  30.01.2014 at 11:33

  Sæl,

  Ein spurning varðandi veifurnar. Koma þær allar saman og á borðanum eða festir þú þær sjálf við borðann? 🙂

  • Soffia - Skreytum Hús...
   30.01.2014 at 23:55

   Hæhæ,
   þær koma bara svona alveg eins og þær líta úr þarna 🙂
   Á borðanum og bjútifúl!

 11. Ragnheiður
  14.04.2014 at 15:58

  Sæl
  Ég var að spá hvernig þú gerir stafina sem eru inní ikea rammanum?

 12. Ágústa Nellý
  12.05.2014 at 21:57

  Sæl langaði að vita hvaðan skápurinn er og hvar þú fékkst pífulak a þetta rúm ?

  • Soffia - Skreytum Hús...
   12.05.2014 at 23:05

   Sæl Ágústa,

   skápurinn er bara af Bland, og þessir eru að koma nokkuð oft í sölu: http://www.skreytumhus.is/?p=19509

   Pífulakið var keypt í Target í USA. Það passar ekki á rúmið en ég brýt það bara til undir dýnunni!

   Kær kveðja
   Soffia

 13. Sif
  11.04.2015 at 18:49

  Sæl, hvernig fékkstu hvítu borðana sem er á veggjunum? Sem skiptir herberginu í lit og hvítt?

 14. Guðrún Maria
  15.11.2017 at 09:52

  Sæl
  Hvaða litur er á þessu herbergi?
  Kveðja Guðrún

Leave a Reply

Your email address will not be published.