Stjarnan mín…

…og stjarnan þín!

Sem er í glugganum í skrifstofunni okkar…

2013-11-26-144620

…til að byrja með, þá setti ég nýjar gardýnur fyrir gluggann.  Svona aðeins hlýrri og meira kósý, fyrir þennan árstíma…

2013-11-26-144626

…gamli kassinn er fluttur inn í skrifstofuna, og bíður þess nú að fá hjól…

2013-11-26-144639

…og tekur dágott magn af bókum og meððí…

2013-11-26-144643

…annars er skrifstofan að mestu leiti óbreytt, en ef þið viljið lesa um tilurð hennar þá getið þið lesið hér

2013-11-26-144730

…diskarnir góðu eru nýttir undir alls konar góss, einhversstaðar verða vondir að vera, ekki satt?

2013-11-26-144801

…um að gera nýta krukkur í að geyma pensla og annað slíkt…

2013-11-26-144836

…þarf bara að skreyta þær örlítið (eins og hér)…

2013-11-26-144841 2013-11-26-144845

…þarna sést script-stimpillinn minn góði…

2013-11-26-144856

…hillan geymir hitt og þetta…

2013-11-26-145042

…t.d. glerboxið sem ég fékk í Púkó og Smart…

2013-11-26-144913

…og inn í það setti ég litlu barnaskóna mína, voðalega krúttaralegt…

2013-11-26-144919

…geymslubox er góð og nauðsynleg í skrifstofuherbergjum…

2013-11-26-144927

…sitt lítið af hverju, og doltið af ýmsu…

2013-11-26-144938

…litli kallinn minn og Big Ben/Peter Pan-sparibaukurinn gamli…

2013-11-26-144948

…þarna sést “saumaskapur” lötu konunnar, ég tímdi ekki að stytta gardínurnar, heldur skellti ég smá hnút á þær og la voila – styttri gardínur…

2013-11-26-145005

…í gluggann setti ég síðan gamla Ikea stjörnu sem að ég átti…

2013-11-26-145017

…sem er búin að fá smá yfirhalningu…

2013-11-26-145019

…með litla script-stimplinum mínum…

2013-11-26-145024

…sem sé, áður var hún bara hvít…

2013-11-21-225440

…stimplað bara hægri vinstri og út um allt…

2013-11-21-225447

…og þessi notaður í verkið…

2013-11-21-225456

…er hún ekki bara sæt, þessi elska?  ♥

2013-11-25-142857

*knúzar*

13 comments for “Stjarnan mín…

  1. Margrét Helga
    27.11.2013 at 09:23

    Mér líður dálítið eins og “stalker”…kommenta alltaf og er fyrst í 2 skipti!!
    En vá! Þetta er draumaskrifstofan mín…vonandi næ ég að gera þetta einhverntímann svona fínt 🙂

  2. Anna Kristín
    27.11.2013 at 09:29

    Flott hjá þér, ji snilld að skreyta stjörnuna hún er miklu flottari svona 🙂
    knús á þig
    Anna Kristín

  3. 27.11.2013 at 10:20

    Snilldarhugmynd að skreyta stjörnuna svona og mikið öfunda ég þig af þessari fínu skrifstofu 🙂

  4. Svandís J
    27.11.2013 at 10:23

    Dreymir um að vera með svona skrifstofu fyrir hluti sem eru á eilífu flakki um íbúðina og finnast svo aldrei. Skipulagsfegurð 🙂

  5. Margrét J
    27.11.2013 at 10:29

    hvar fékkstu script stimpilinn?

    • Soffia - Skreytum Hús...
      27.11.2013 at 17:15

      Margrét,

      hér er póstur um stimpilinn:
      http://www.skreytumhus.is/?p=2992

      En svo fást líka flottir script-stimplar í Föndurlist og svoleiðis föndurbúðum!

      Kær kveðja
      Soffia

      • Margrét J
        28.11.2013 at 13:32

        Takk fyrir þetta

  6. 27.11.2013 at 11:50

    vá! þetta er æði. Elska svona pósta um að nota það sem maður á og poppa það upp ♥

  7. Kristín S
    27.11.2013 at 16:08

    á svona flottan og fínan script stimpil eins og þú og læt mig dreyma um að eignast svona flotta og fína skrifstofu, það hlýtur að hafast fyrst við eigum einst stimpil 😉

    kv. Kristín S

  8. Sigga Rósa
    27.11.2013 at 16:20

    Virkilega flott, spyr eins og fleiri hvaðan kemur stimpillinn, stjarnan er allt önnur og miklu flottari 🙂

    • Soffia - Skreytum Hús...
      27.11.2013 at 17:15

      Margrét,

      hér er póstur um stimpilinn:
      http://www.skreytumhus.is/?p=2992

      En svo fást líka flottir script-stimplar í Föndurlist og svoleiðis föndurbúðum!

      Kær kveðja
      Soffia

  9. Kristjana Henný Axelsdóttir
    27.11.2013 at 17:14

    Snilld !! Svona stimpil þurfa allar húsmæður að eiga!! ;o)

  10. 26.05.2015 at 20:31

    Hi there, I just put together a post of HOW TO DECORATE WITH CRATES and I used a picture of your gorgeous crate for inspiration with a blog link back to you provided. I hope that is ok, if not please advise and I will delete the pics on my blog. Love your style!!!! Greetings from Christine from Little Brags

    http://littlebrags.blogspot.com/2015/05/decorating-with-crates.html

Leave a Reply to Christine Cancel reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *