Vetur mættur…

…og það breytti aðeins póstinum sem að ég ætlaði að setja inn í dag.
En það kemur dagur eftir þennan dag og þetta DIY passar betur við snjóinn 🙂

Ég spurði líka útí jólin í gær á Facebook, og allir (flestir) voru óðir og uppvægir í smá jóló, en þetta er kannski meira vetró!

2013-10-08-073545

…þetta var nú ekki flókið, finna mynd, prenta út á venjulegan A4-pappír.  Setja myndina inn í Word og hafa myndina-stillingu á Through, þá geturu dregið myndina út í hornin…

2013-10-08-080352

…þá lítur þetta svona út á blaðinu…

2013-10-08-080332

…síðan notar þú Mod Podge og mér finnst fínt að klippa niður svona svampa til þess að bera það á…

2013-10-08-080231

…ég átti þennan hérna gamla Ikea-lampa, sem áður var skreyttur með límmiðum, en fékk núna þetta smá meikóver…

2006-05-02-015318_(IMG_3227)

…og lookar svona í dag…

2013-10-08-073557

…það er reyndar alltaf smá leiðinlegt að sjá samskeytin, en þá er að snúa bara lampanum þannig að þau sjáist sem minnst.  Ég tók sömu myndina og sneri henni horizontal (Flip Horizontal), því þá gat ég látið trén mætast…

2013-10-08-073612

…aftur koma leiðindaskil, þarf að finna lausn á því – síðar vonandi…

2013-10-08-073628

…en þar sem skilin sjást ekki, þar er hann ósköp fallegur – blessaður bambalóinn…

2013-10-08-073706

…ekki satt?

2013-10-08-073715

…séð ofan í …

2013-10-08-073720

…og passar vel við veðrið þennan morguninn…

2013-10-08-074230

…ósköp fallegt um að litast…

2013-10-08-074251

…smá svona jóló finnst manni…

2013-10-08-074313

…sumir voru ansi hreint hressir í morgun með veðrið…

2013-10-08-075807

…fannst þetta sko ekkert leiðinlegt…

2013-10-08-075822_1

…en hvernig fílið þið lampann litla?

Like?

2013-10-08-080153

Bæti við myndinni hérna sem ég notaði, þó verð ég að viðurkenna að ég á ekki réttinn að henni og man því miður ekki hvaðan hún kemur…

493

24 comments for “Vetur mættur…

  1. Guðný Ruth
    08.10.2013 at 08:52

    Like!

  2. Sigga Rósa
    08.10.2013 at 08:55

    Virkilega flottur lampi:)

  3. 08.10.2013 at 09:10

    Nett…..eins og dætur mínar myndu segja 😉

  4. Lóa
    08.10.2013 at 09:17

    Like krúttlegt 🙂

  5. Hjordis
    08.10.2013 at 09:26

    Snilld! Nu tarf eg ad finna flotta mynd til ad sitja a minn lampa 😉

    Kv.Hjordis

  6. Bogga
    08.10.2013 at 09:36

    SMART, smart 🙂

  7. Svandís J
    08.10.2013 at 10:03

    Þú ert heill afsjór af hugmyndum, verulega fallegt 🙂

  8. Berglind
    08.10.2013 at 10:08

    LoVe iT

  9. Vaka
    08.10.2013 at 10:32

    Gjörsamlega æði 🙂

  10. Margrét Helga
    08.10.2013 at 10:44

    Æðislega flottur lampi og myndin falleg. Er samt alveg komin á þörfina fyrir eitthvað jóló…dauðlangar til að gera aðventukransinn minn sem snöggvast (svona fyrst ég er búin að ákveða hvernig hann á að vera 😉

    • Soffia - Skreytum Hús...
      08.10.2013 at 12:23

      U go girl 🙂

  11. Agnes
    08.10.2013 at 11:07

    Æði, eins og allt hjá þér, ég er alveg til í smá jóló 🙂

  12. 08.10.2013 at 11:08

    Yndislegur, góð lausn til að fá fallegan hlut.

  13. Helga
    08.10.2013 at 12:09

    Hæhæ

    límuru mod undir og ofaná ?

    • Soffia - Skreytum Hús...
      08.10.2013 at 12:22

      Jebbs, bæði yfir og undir 🙂

  14. Birna Sig.
    08.10.2013 at 12:18

    ÆÐI! svona langar mig að gera 🙂

  15. Audur
    08.10.2013 at 13:36

    Snilld 🙂

  16. Ása
    08.10.2013 at 13:39

    Like!

  17. Hulda
    08.10.2013 at 15:48

    Maður minn hvað þú er sniðug 🙂 Hrikalega er þetta góð hugmynd og kemur æðislega út.

  18. Elín Rósa
    08.10.2013 at 19:12

    Frábær og svo viðeigandi núna en má ég spyrja hvar finnur þú þessar myndir 🙂

    • Soffia - Skreytum Hús...
      08.10.2013 at 19:37

      Barasta notast við Goggle frænda 🙂 Hann er ávalt vinur í neyð!

  19. 08.10.2013 at 19:36

    Lampinn er meiriháttar flottur, hugmyndaflugið er alveg ótrúlegt hjá þér!!!!

  20. Edda Björk
    09.10.2013 at 13:18

    Ótrúlega sniðugt …. flott í jólagjafir. Núna þegar allir peningarnir mínir fara í að borga fyrir eitt stykki Oliver þá er um að gera að sanka að sér ódýrum jólagjafahugmyndum …. Knúz í hús darling … Edda

  21. Fríða
    11.10.2013 at 20:36

    Rosalega flott 🙂

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *