Örpóstur dagsins…

…er svo lítill og afar smár.  Hann er bara svona rétt til þess að vera með, bara svona ínímínípóstur.

Ég sýndi ykkur í gær bjútífúl púða úr Söstrene Grenes, og krúttaralegar körfur.

2013-10-03-083956

…en þessu flottu snæri duttu líka ofan í pokann minn…

2013-10-03-084028

…og eru bara æðisleg svona undirglerkúplum, og til almennra skreytinga…

2013-10-03-084326

…er ´etta ekki bara sætt?

2013-10-03-084333

…í öðrum innkaupatíðindum voru þessu skrautlímbönd…

2013-10-03-084419

…ég get svo svarið það að ég gat varla valið á milli, og get ekki beðið eftir að fara að gera eitthvað skemmtilegt við þau 🙂

2013-10-03-084433

Annars segi ég bara góða helgi krúttin mín  ♥

…hey já, og þið vitið að það má henda inn kommenti ef þið nennið, og ef þið nennið því ekki – þá kostar ekkert að ýta á LIKE-takkann hér fyrir neðan 😉 hohoho

12 comments for “Örpóstur dagsins…

  1. Anna
    04.10.2013 at 09:17

    ótrúlega kjút 🙂

  2. haddý
    04.10.2013 at 09:19

    Alltaf rosalega gaman að kíkja hjá þér, þvílíkt flottar hugmyndir 🙂
    kveðja Haddý

  3. Kristín
    04.10.2013 at 10:13

    Æðislegt. Fékkstu þessi flottu límböndin líka í Söstrene? Mér finnst þau algjör æði!

    • Soffia - Skreytum Hús...
      04.10.2013 at 10:21

      Jebbs, Söstrene var með svo margt fallegt að ég sprakk næstum 🙂

  4. Ása
    04.10.2013 at 10:20

    Flott..

  5. Svandís J
    04.10.2013 at 10:44

    Hlakka til að sjá hvað gerist með skrautlímböndin. Á einhver ósköp hér en vantar hugmyndir um hvernig ég ætla að nota þau 😉

    Góða helgi skvíz

  6. Anna Gyda
    04.10.2013 at 13:42

    🙂

  7. María
    04.10.2013 at 15:14

    Það er svo gaman að fylgjast með hvað þér dettur í hug. Snæri undir glerkúpli og það er bara rosa flott. Ekki myndi mér detta þetta í hug.

  8. Kolla
    04.10.2013 at 15:18

    Stökk í Söstrene í gær og keypti körfur 🙂

  9. Kristjana
    04.10.2013 at 16:32

    örlitlir póstar eru líka skemmtilegir ;o) Góða helgi.

  10. Guðlaug
    10.10.2013 at 21:44

    Hæ, mig langar svo að vita hvar þú fékkst tvílita bandið undir kúplinum – og hvort það var brjálað dýrt, sá einhverntímann svona á 4000 en tími því ekki… þó mig langi roosa mikið í 😉

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *