Fínt plan…

…eða ekki?  Stundum er maður búin að plana allt saman, sjá fyrir sér, mæla út, hugsa og hugsa, og allt  er ok á pappírunum.
En svo, þegar að öll kurl eru komin til grafar, þá barasta ganga hlutirnir ekki upp. Búúhúúú 🙁

2013-10-02-085627

En byrjum á byrjun, þið munið eftir Pjatttbreytingunni™ minni.  

Ég var búin að plana að setja kommóðu, eða lítin skáp á ganginn, og fann skáp sem ég varð svo skotin í…

20130731103432_0.

…sá í honum endalausa möguleika og barasta breytti honum…

2013-10-02-085555

 Var búin að mæla út plássið og hann passaði alveg inn, nema hann er bara of hár – demmit…

2013-10-02-085549

…en tölum fyrst um allt hitt…

2013-10-02-085656

…ég málaði hann svartann með málningunni frá Litalandi (eins og allt hitt – eða þannig), og fór svo yfir með sandpappír…

2013-10-02-085706

…notaði síðan stensil og krítarpennann og gerði tölurnar á, og þá er líka hægt að taka þær af ef maður vill…

2013-10-02-085712

…stensill frá Föndru

2013-10-02-090008

…krítarpenni…

2013-10-02-090016

…skúffur – haha 😉

2013-10-02-085717

…eins og þið sjáið líka, þá málaði ég sumar skúffurnar í bláa litnum mínum, líka frá Litalandi, gróflega þó.

Enn er einn skrauthnúður á, en hann fer af greyjið – hann var bara í mátun og ég tímdi ekki að taka hann burtu strax…

2013-10-02-085729 2013-10-02-085736

…tók líka hurðina af, og málaði blátt innan í skápnum, en hillurnar eru svartar…

2013-10-02-085745

…fékk þessi dásamlegu box í Söstrene Grene í Smáralind í gær, og ég ELSKA þau – verðið á þeim var líka frábært, ca 1000kr og 1500kr…

2013-10-02-085747

…ofan á er bakki með gömlum bókum og hnetti…

2013-10-02-0900292013-10-02-085814

…og litlu boxi svo ég get týnt af mér gullið (Lukkukúlur Lillu) um leið og ég kem inn…

2013-10-02-085820

…en eins og sést, þá er blessaður skápurinn bara og stór…

2013-10-02-085847

…mjög leiðinlegt því að ég er hrifan af skápnum mínum.

Hvernig fílið þið svona tvílitann, spilun eða bilun?…

2013-10-02-085916

2013-10-02-085935

…týnið þið af ykkur gullin um leið og þið komið inn?


2013-10-02-090037

…ég er hins vegar mjög kát með að hafa svona borð þarna á ganginum, þannig að nú þarf bara að finna lægri hirslu…

2013-10-02-090043

…vill einhver kaupa skáp? 🙂

2013-10-02-085906

Fyrir og eftir…

Starred Photos173

23 comments for “Fínt plan…

  1. Rannveig Ása
    02.10.2013 at 10:20

    Ótrúlega flott forstofa og kommóðan lovlí! En ég er sammála að hún er of stór þar sem hún stendur. Hefði komið betur út að hafa snagana á þeim vegg og kommóðuna þar sem bekkurinn er?

    Takk fyrir allar færslurnar þínar. Ótrúlega gaman að fylgjast með 🙂

    • Soffia - Skreytum Hús...
      02.10.2013 at 10:21

      Blessaður snaginn er of langur á vegginn sem kommóðan stendur við, það var prufað og það hefði þurft að stytta hann um tvo snaga – tímdi því ekki 😉

      En takk fyrir hrósið!

  2. Hjördís Inga Arnarsdóttir
    02.10.2013 at 10:28

    Skápurinn er mjög flottur hjá þér Maðurinn minn lækkaði kommmóðu hér hjá okkur skrúfaði botninn undan og sagaði hlíðar og bak botninn aftur undir og voila við vorum komin með kommmóðu sem passaði 🙂 Ég myndi bara varla tíma að selja svona flottheit. Kveðja HIA

    • Soffia - Skreytum Hús...
      02.10.2013 at 10:33

      Það er reyndar brill, stakk upp á því við bóndann um daginn og hann var eitthvað lítil hrifinn af því aukaverkefni 😉

  3. Vala Sig
    02.10.2013 at 10:35

    Hann er æðislegur,það verður einhver lukkugrís sem nælir sér í hann hjá þér. Elska þessi box,verða að fara og versla núna 🙂

  4. Þorbjörg Gunnarsdóttir
    02.10.2013 at 10:36

    Ótrúlega flottur!
    Kveðja,
    Þorbjörg.

  5. Hrefna Jóhannsdóttir
    02.10.2013 at 10:37

    Flott kommóða en sammála, aðeins of há…skemmtilegt að blanda saman svona tveimur litum enda báðir mínir uppáhalds:-D Hvaða málning er þessi svarta frá Litalandi?
    Kv. HBJ

  6. Ása
    02.10.2013 at 10:48

    Rosalega fallegur hjá þér…

    kv Ása

  7. Guðrún H
    02.10.2013 at 10:55

    Ég er með gamlan skáp í svipuðum stíl sem ég ætla að breyta og setja í forstofuna hjá mér. Það er reyndar sjónvarpsskápur og ég þarf einmitt að lækka þann hluta sem sjónvaroið var á til að geta notað hann sem sæti í forstofuna.

  8. Svandís J
    02.10.2013 at 11:29

    Efast um að ég myndi tíma að selja svona… æðislega flottur skápur 🙂

  9. Svava
    02.10.2013 at 11:42

    Þetta er rosaflottur skápur hjá þér !
    Ég tíni alltaf af mér gullin þegar ég kem heim, á einmitt svona Lukkukúlur Lillu, elska armböndin hennar, skreyti mig með þeim daglega 🙂

  10. Sæunn Stefánsdóttir
    02.10.2013 at 11:55

    Spilun ekki spurning

  11. 02.10.2013 at 12:03

    mjög flottur hjá þér 🙂 finnst einmitt koma vel út að hafa einn hnúð öðruvísi, tók eftir því strax 🙂

    það verður einhver heppinn sem hreppir þennan skáp

  12. Anna Sigga
    02.10.2013 at 13:54

    Jahérna mér finnst þetta mjög flott hjá þér,!
    En hikaðuekki við að saga neðan af honum….þú ert búín að finna rétta gripinn! Búin að dekstra við þennan, ég myndi ekki tima selja hann ;). Þú þarft þá að fara leita og kaupa annan…..veit það er sko ekki það leiðinlegasta sem þú gerir 😀 hahaha æi dámsamlegt vandamál sem þú ert að díla víð 😉

    Bestu kveðjur AS

  13. 02.10.2013 at 14:06

    Ahhh skápurinn er algjört æði hjá þér! Ef þú ákveður að selja hann þá væri ég alveg til í að fá að vita hvað þú vilt fá fyrir hann 😉

  14. 02.10.2013 at 16:08

    Thetta kom alveg rosalega flott ut hja ther Dossipoo!
    Ertu viss um ad hann se of stor i rymid?

  15. Kristjana Henný Axelsdóttir
    02.10.2013 at 16:52

    Vá mér finnst hann geggjaður og kemur vel að hafa tvo liti. Mér finnst hann of hár þarna inn en spurning hvort hann sómi sér einhversstaðar annars staðar í húsinu…? Myndi ekki tíma að saga neðan af honum.

  16. Helena
    02.10.2013 at 23:10

    Sjúklegur skápurinn og algjört æði að hafa hann tvílitan. Búin að hugsa og hugsa hvar ég gæti komið honum fyrir hehe.. Myndi aldrei týma að selja hann og treysti Valdanum fullkomlega í verkið að saga undan honum 😉

    Knús,
    Helena

  17. Ragna Dögg
    12.10.2013 at 07:59

    Sjúklega flott, ef þig vantar enn að losna við hann þá myndi ég viæja vita verðuð á honum, ef mögulega með stað fyrir þennann 😉

    • Soffia - Skreytum Hús...
      14.10.2013 at 17:58

      Ragna, sendu mér bara skilaboð á Facebook eða á soffiadogg@yahoo.com 🙂

  18. Berglind
    15.10.2013 at 12:33

    Þetta er rosaflottur skápur hjá þér !
    Skemmtilegt að blanda saman svona tveimur litum Hvaða málning er þessi frá Litalandi?
    kv.Berglind

  19. Andrea
    21.10.2013 at 14:52

    Skápurinn er æðislegur, flott að hafa hann tvílitan. Og boxin svo flott líka. Hvaða málning er þetta sem þú ert að nota og þarf grunn undir?

    Kv. Andrea

  20. Sjöfn
    13.01.2014 at 19:54

    Hæ, ekki er þessi ennþá til hjá þér?

Leave a Reply to Brynja Einarsdottir Cancel reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *