Afmælisgjafaleikur…

…jæja krúttin mín!  Til hamingju með daginn 🙂

Þannig er nefnilega málið að við eigum afmæli í dag, þegar að ég segi við þá meina ég við sem erum hér inni á blogginu.  Ég og svo auðvitað þið, margar hverjar er ég farin að þekkja með nafni, vinkonur á Facebook og auðvitað líka í “alvörunni”.  Þannig að hvað sem gerist þá hef ég grætt á þessu bloggi, því að eignast nýja vini, að kynnast yndislegu fólki – er hægt að öðlast meiri auðævi en það?

Í seinustu viku þá var ég með gjafaleik með Family Rules skiltinu góða.  Hægt var að skrá sig til kl 20:00 í kvöld og tóku 226 þátt.  Takk aftur fyrir frábæra þáttöku 🙂

Samkvæmt Mr. Random.org þá var það nr 14 sem varð fyrir valinu,

Fullscreen capture 13.9.2013 211444

Innilega til hamingju kæra Sif Ólafsdóttir , og enn og aftur takk fyrir að taka þátt!

Fullscreen capture 13.9.2013 211440

En vindum okkur þá yfir í nýja gjafaleikinn í tilefni að 3ja ára afmæli bloggsins!

Fullscreen capture 13.9.2013 210152

Ég fékk Undraborgin.is með mér í lið, og þau ætla að vera svo yndisleg að gefa svona krakkakrúttslampa, hversu sætir eru þeir ♥

Fullscreen capture 13.9.2013 203956

…ég meina sjáið bara þennan krúttararass 🙂
Hægt er að velja úr fimm mismunandi litum og þið getið skoðað lampana nánar með að smella hér.

Fullscreen capture 13.9.2013 203951

Það sem þið þurfið að gera er eftirfarandi:

1# Kommenta hér fyrir neðan með nafni, takk fyrir!

2# Like-a við Undraborgina.is á Facebook, smella hér takk!

3# Brosa og vera glöð! Takk!

4# Þessu þarf að vera lokið 20. sept kl 20:00

p.s. ef þið viljið deila, þá má það alveg 😉

Fullscreen capture 13.9.2013 210157

Ef þetta væri nú ekki nóg, þá ætla ég að gefa líka eitt Family Rules skilti til viðbótar…

2012-06-01-012057

…já ég er að segja ykkur það, jólin eru bara komin hjá frúnni…

2013-02-10-233855

…síðan, til þess að geta valið þrjá vinningshafa, þá ætla ég líka að gefa einn límmiða:

…af öllu hjarta, allt mitt líf…

2013-04-25-181918

…er þetta ekki bara smá spennó 🙂

2013-04-25-182004

Koma svo, kommentið eins og vindurinn!!

Þú gætir einnig haft áhuga á:

282 comments for “Afmælisgjafaleikur…

 1. Jana Ósk
  13.09.2013 at 22:16

  AAA þessir eru alltof mikið æði!!! Ég á ammæli 21 sept svo það væri ekki leiðinlegt að fá svona gúmmelaði í gjöf!! 😀

  • heidihansen
   18.09.2013 at 14:36

   Já takk vil vera með 🙂

  • Þorbjörg Karlsdóttirt
   18.09.2013 at 20:00

   Það væri algert gotterís að vinna svona gotterí 🙂

 2. Bogga
  13.09.2013 at 22:16

  En skemmtilegt 🙂 og til hamingju með árin þín 3 hérna 🙂 Gaman Gaman!

 3. Ragna
  13.09.2013 at 22:17

  Flottir vinningar 🙂 væri gaman að vinna 🙂 takk fyrir.

 4. Gauja
  13.09.2013 at 22:20

  innilega til hamingju með daginn

 5. Alexandra Guðjónsdóttir
  13.09.2013 at 22:24

  til lukku með daginn 🙂
  alltaf svo æðislegt að droppa við á blogginu þínu 🙂

 6. Hildur Bjarney Torfadóttir
  13.09.2013 at 22:25

  Til hamingju með árin þrjú. Ótrúlega gaman að fylgjast með þér á feisinu og þessari síðu 🙂

 7. Emilía Ósk
  13.09.2013 at 22:26

  Til í þetta

 8. Lára
  13.09.2013 at 22:26

  Yndislegt hjá þér allt saman 🙂 Það væri nú ekkert leiðinlegt að fá einhvern af þessum vinningum.:)

 9. Salóme Guðmundsdóttir
  13.09.2013 at 22:28

  Til hamingju með daginn 🙂
  Svo fallegir vinningar 🙂

 10. Anna Arnadottir
  13.09.2013 at 22:28

  Til hamingju með daginn og takk fyrir yndisleg blogg og síðu sem ég skoða alltaf og elska hana:)

 11. Berglind Norðfjörð
  13.09.2013 at 22:28

  Til hamingju með árin 3 🙂
  Ég alveg lifi fyrir “before and after” bloggin þín !

 12. Drífa Huld Jóhannsdóttir
  13.09.2013 at 22:28

  já takk get sko alveg bætt við mig einu Krakkakrútti í viðbót þar sem mín 2 eru orðin svo stór 🙂
  og til hamingju með 3 ára bloggammælið 🙂

 13. Sigga Rósa
  13.09.2013 at 22:28

  Innilega til hamingju með afmælið, það er alveg ómissandi að kíkja á bloggið daglega og sjá allar frábæru hugmyndirnar;)

 14. Rannveig
  13.09.2013 at 22:29

  Yndislegt blogg, takk fyrir mig

 15. Erna Guðlaugsdóttir
  13.09.2013 at 22:30

  Til hamingju með daginn! Æðisleg síða 🙂

 16. 13.09.2013 at 22:30

  Til hamingju með afmælið 🙂 væri sko alveg til í þetta:)

 17. Dagný Ásta
  13.09.2013 at 22:31

  til hamingju með afmælið!!

  væri alveg til í eitthvað svona fallegt og sniðugt frá þér

  kveðja
  Dagný Ásta

 18. Sonja Ýr
  13.09.2013 at 22:33

  Til hamingju með afmælið 🙂 Hef mjög gaman að síðunni þinni og finnst þú ótrúlega hugmyndarík. Búin að setja like á Undraborgina og hefði sko gert það án þess að vinningur væri í boði, en það skemmir ekki fyrir 🙂

 19. ElínPétursdóttir
  13.09.2013 at 22:35

  Til hamingju með 3 ára bloggafmælið. Vona svo sannarlega að þú haldir áfram að vera svona dugleg að blogga því það er algjörlega partur af rútínu dagsins að kíkja til þín á síðuna 😉

  kv Elín

 20. Kristín Eva
  13.09.2013 at 22:36

  ohhh það væri algjör snilld, til hamingju með 3 árin 😉

 21. Jóna Margrét Harðardóttir
  13.09.2013 at 22:36

  Takk fyrir mig, elska þetta blogg! Hef fengið fullt af hugmyndum frá þér og breytt og bætt eftir að hafa lesið bloggið hjá þér, alltaf að gera eitthvað nýtt! (kallinn byrjaður að kvíða þegar ég bið um að fara að kaupa málningu!)

  Takk kærlega fyrir að halda úti þessu bloggi fyrir okkur hin 😉

 22. SIgrún
  13.09.2013 at 22:41

  Algjört æðis Til hamingju með afmæli þetta er síða sem gamaner að skoða fullt af skemmtilegum hugmyndum. Glæsilegir vinningar svo nú er bara að bretta upp hendurnar og krossleggja fingur og vona að heppnin verði með mér í þetta sinn. Enn og aftur til hamingju 😉

 23. 13.09.2013 at 22:46

  Innilega ti lhamingju með 3 ára bloggafmælið, það eru fáir jafn öflugir og þú í blogginu og þú átt öll hrósin og velgengina svo sannarlega skilið, áfram þú!

 24. Bylgja Dögg Hafsteinsdóttir
  13.09.2013 at 22:48

  Til lukku með þrjú árin 🙂 Mér finnst alltaf gaman að koma hingað inn í “kaffi” 🙂

 25. Gyða
  13.09.2013 at 22:48

  Væri svooo mikið til í eitthvað fallegt á heimilið:) og endilega haltu áfram að vera dugleg að blogga! Elska bloggin þín:)
  Kv. Gyða

 26. 13.09.2013 at 22:55

  Æðislegur lampi. og til hamingju með daginn. frábær síða sem ég vona að muni vera á til staðar lengi lengi 😉

  kv Ásta Júlía

 27. Brynja Marín Sverrisdóttir
  13.09.2013 at 22:56

  Fer inn hér á hverjum degi til að fylgjast með 🙂 Á þessu heimili hefur líka eitt og annað verið spreyjað fyrir þína tilstuðlan 😉 Mbk, Brynja M

 28. 13.09.2013 at 22:57

  Til hamingju með afmælið! Ég kíki alltaf reglulega á “þig” og hef alltaf jafn gaman af. Takk fyrir mig 🙂

 29. Magnea
  13.09.2013 at 22:57

  Búin að læka, deila og kvitta og til hamingju með árin 3. Þú ert æði og ég er hooked á blogginu þínu. knús Magnea

 30. Harpa Krüger
  13.09.2013 at 23:00

  Jeijj SpennòSpennò – Alltaf Svo Gaman Að Koma Hingað Inn 😉 🙂

  Harpa Krüger 😉

 31. Arna Ósk Harðardóttir
  13.09.2013 at 23:01

  Ég elska svona afmælisgjafaleiki og bloggið þitt er draumur 🙂

 32. Telma Ýr Sigurðardóttir
  13.09.2013 at 23:01

  elska þessa síðu. svo margt fallegt og sniðugt 🙂 gaman að sækja innblástur hingað. innilega til hamingju þeð árin 3 🙂

 33. 13.09.2013 at 23:10

  Til Hamingju med daginn kaera Dossa!
  Mikid vaeri nu spennandi ad fa ad setja nafnid i pottinn med Limmidanum goda….
  Brynja

 34. Aldís Marta
  13.09.2013 at 23:11

  Já takk 🙂

 35. Þorbjörg Gunnarsdóttir
  13.09.2013 at 23:11

  Uppáhaldsbloggið mitt!

  Kveðja,
  Þorbjörg.

 36. Anna
  13.09.2013 at 23:25

  Til hamingju með árin þrjú! Ég væri sko alveg til í að vinna eitthvað af þessu flotta dóti. Mjög skemmtilegt Blogg hjá þér alltaf og það eina sem ég fylgist með.

 37. Vala Sig
  13.09.2013 at 23:41

  Til lukku elskan mín með 3 ár,dásamlegt hjá þér og þúsund þakkir fyrir að sýna okkur fallega heimilið þitt
  Kveðja
  Vala Sig

 38. Ásta Björg Guðjónsdóttur
  13.09.2013 at 23:50

  spennandi

 39. Elísabet
  13.09.2013 at 23:50

  Æði!!!
  Hamingjuóskir með árin 3 og takk fyrir alla skemmtilegu póstana þína 🙂
  Kv,
  Elísabet Kjartans

 40. Halla
  14.09.2013 at 00:06

  Umm já takk þetta er nú meiri dúllurassinn haga
  Kveðja
  Halla

 41. Halla Dröfn
  14.09.2013 at 00:12

  til lukku með árin 3 🙂
  Haltu bara áfram að vera hér 🙂
  kveðja,
  Halla Dröfn

 42. Sigrún Jónsdóttir
  14.09.2013 at 00:21

  Til hamingju með árin þrjú, elska þessa síður hjá þér, svo margt sem mig langar í þarna:))

 43. Erla Árnadóttir
  14.09.2013 at 00:41

  Til lukku með árin þrjú, æðisleg síða.

  Er sko alveg til í að taka þátt í gjafaleiknum, allt saman snilldar vinningar, mig hefur t.d. langað í regluskiltið lengi, krossa putta 😉

 44. Rósa Margrét Húnadóttir
  14.09.2013 at 02:00

  Hæhæ!
  Gaman að skoða þetta undurfallega blogg og Undraborgina alla líka 🙂 September er besti mánuðurinn – þá eiga dætur mínar tvær afmæli og það er svo mikil eftirvænting að þetta eru bara nánast jólin hjá okkur 😉 Þess vegna væri æðislegt að fá lampa 🙂 Til lukku með bloggið þitt!
  kv. Rósa Margrét Húnadóttir

 45. María Jónsdóttir
  14.09.2013 at 02:33

  vá hvað þú ert rausnaleg og til hamingju með árin 3 á síðunni. ég er auðvitað alveg til i að vinna einn svona krúttlampa en ekki hvað
  kv María

 46. asthildur
  14.09.2013 at 02:45

  til lukku með árin 3 .þetta er ein af mínum uppáhaldssíðum allt svi flott hjá þer ,jáog mig langar svo í svona lampa

 47. Guðríður
  14.09.2013 at 06:47

  Jii dúddi minn það munar ekki um afmælisgleðina á bænum. Þar sem ég les bloggið þitt daglega og stundum oftar ætla ég að vera með í leiknum. Takk fyrir að vera svona dugleg fyrir okkur hin 😉

 48. Aðalbjörg Björnsdóttir
  14.09.2013 at 07:52

  Til hamingju með 3ja ára afmælið og er alveg til í að vera með í þessum leik. Kv Aðalbjörg

 49. Guðbjörg Valdís
  14.09.2013 at 08:20

  Til hamingju með árin 3! 🙂

  Bara yndisleg síða og svoooo gaman að koma hérna inn og fá innblástur og hvað þá að kíkja hérna inn og eiga kanski möguleika á að fá Dossu-skilti 😉

 50. Kolbrún
  14.09.2013 at 08:26

  Takk fyrir frábæra síðu það er alltaf jafn yndislegt að skoða hana er orðin háð henni.Það væri nú bara alger plús að fá svona sætan lampa fyrir að fá að skoða síðuna þína.

 51. Hildur
  14.09.2013 at 08:34

  Þessir lampar hafa heillað mig lengi,svo krúttaðir:)

  Til hamingju með afmælisbloggið! Ég er fastagestur hér inni og hef fengið góðar hugmyndir frá þér 😉

 52. Kristín S
  14.09.2013 at 09:13

  ég verð nú líka að taka svona “afmælisþátt” á afmæli þann 19. 🙂
  Flott hjá þér Dossa að finna svona gott tilefni fyrir leik heheheh

  kveðja
  Kristín S

 53. Hulda Dagmar Reynisdóttir
  14.09.2013 at 09:18

  Skemmtilegt blogg 🙂

 54. Unnur Guðjónsdóttir
  14.09.2013 at 09:25

  Til hamingju með afmælið – þetta er frábær síða hjá ykkur og ég treysti á að þið haldið áfram með hana 🙂
  kv. Unnur Guðjónsdóttir

 55. Andrea Kjartansd
  14.09.2013 at 09:26

  væri ekki slæmt að fá svona fallegt skylti í eldhúsið eða lampa inn í barnaherbergið:) vantar allveg nýtt skraut 🙂
  Flott síða hjá þér!:)

 56. Agata Kristín
  14.09.2013 at 09:38

  Krútta yfir mig þegar ég les bloggið þitt 🙂 Væri gaman að vinna;)

 57. Ína Björk Ársælsdóttir
  14.09.2013 at 09:56

  Tjekk á 1,2,3 og 4 🙂 þessi þrjú ár hafa verið full af skemmtilegheitum og innblæstri!

 58. Hjördís Inga Arnarsdóttir
  14.09.2013 at 09:56

  Til hamingju með bloggárin þrjú. Flottar gjafir lampinn er bara krútt.

 59. Eydís
  14.09.2013 at 11:04

  Æðislegt blogg, væri gaman að vinna 🙂 Og til hamingju með afmælið 🙂

 60. Tina Paic
  14.09.2013 at 11:07

  Frábært blogg hjá þér:)

 61. Ása
  14.09.2013 at 11:36

  Yndislegt!!!

 62. Guðrún Lárusdóttir
  14.09.2013 at 12:04

  Dásemdar lampar í stíl við dásemdarblogg 🙂

 63. 14.09.2013 at 13:02

  Æðisleg síða, hef fylgst með þér í rúm 2 ár, elska síðuna þína endalaust og hef fengið margar góðar hugmyndir héðan 🙂

 64. Gurrý
  14.09.2013 at 13:58

  Er svo heit fyrir þessum límmiða…svo kvittkvitt 🙂

 65. Helen
  14.09.2013 at 14:25

  Til hamingju með árin 3. Hef aldrei kommentað hér áður en kíki alltaf reglulega á bloggið þitt til að fá hugmyndir og innblástur.
  kv Helen

 66. Dagný Árnadóttir
  14.09.2013 at 14:44

  Hjartanlega til hamingju með þriggja ára afmælið. Megi afmælisbarnið vaxa og dafna í framtíðinni.

 67. Katrín E
  14.09.2013 at 15:02

  Til hamingju með daginn
  kv
  Katrín

 68. 14.09.2013 at 16:56

  til hamingju með bloggafmælið

 69. Auður
  14.09.2013 at 18:01

  Til hamingju með afmælið og takk fyrir allan innblásturinn og hugmyndirnar 🙂

 70. Halla Ýr
  14.09.2013 at 20:39

  Til hamingju með daginn.

 71. 14.09.2013 at 21:16

  jeyyyyy 🙂 alltaf svo gaman að svona leikjum með fallegum vinningum. Já takk takk

 72. Helga Þórsdóttir
  14.09.2013 at 21:25

  Já takk 🙂 Elska þessa lampa

 73. Edda Fridriksdottir
  14.09.2013 at 23:12

  Mèr finnst thad minnka sigurlìkurnar mìnar til muna hversu margir eru farnir ad fylgjast med sìdunni thinni……kannski ekkert skrìtid….thù ert svo òtrùlega ædisleg og hugmyndarìkelskan. Segdu thessu random drasli ad velja mig;-) Knùz..Eddan

 74. Hrund
  14.09.2013 at 23:25

  Til hamingju með afmælisbloggið… svo gaman að fylgjast með 🙂 Ótrúlega fallegir vinningar 🙂

 75. Elín Vala Arnórsdóttir
  15.09.2013 at 01:03

  Til hamingju með afmælið ykkar 🙂 fráábærir vinningar!! já takk kærlega

 76. Ragnheiður
  15.09.2013 at 01:08

  Til hamingju með bloggafmælið! Æðislegt blogg og æði hlutir 🙂

 77. Sigríður Þórhallsdóttir
  15.09.2013 at 13:54

  Til hamingju með 3 ára bloggafmælið.:) Takk fyrir frábært blogg. Ekki væri slæmt að vinna eitthvað af þessum æðislegu vinningum. 🙂

 78. Hulda Ösp
  15.09.2013 at 15:37

  Til hamingju með árin þrjú og frábært blogg 🙂

 79. 15.09.2013 at 15:50

  Yndislegur krakki, skiltið og límmiðinn 🙂

 80. Íris Stefáns
  15.09.2013 at 17:53

  Enn og aftur, takk fyrir að vera svona dugleg að blogga. Kíki hingað daglega 😉 Alltaf gaman af þessum leikjum 🙂

 81. Kolla
  15.09.2013 at 18:14

  Vonandi verð ég heppin,búin að hafa augastað á svona límmiða í langan tíma.Fæ svo margar skemmtilegar hugmyndir af því að skoða bloggið þitt.
  Vildi helst fá þig heim til að leiðbeina mér 🙂

 82. 15.09.2013 at 19:31

  Til hamingju með 3 árin og ég elska að lesa bloggið þitt og sjá allar þessar skemmtilegu hugmyndir sem þú færð og það væri ekki amalegt að fá svona glæsilega gjöf ef heppnin er með manni 😉

 83. Anna Jóhannesdóttir
  15.09.2013 at 19:56

  Til hamingju með daginn, væri svo gaman að fá krúttlampa ! 🙂

 84. Guðrún Kristinsdóttir
  15.09.2013 at 20:41

  Takk fyrir þetta skemmtilega blogg, ég kíki alltaf reglulega hér inn og dáist að hugmyndaauðginni.

 85. Anna Björg
  15.09.2013 at 21:02

  Til hamingju með afmælið 🙂 Og takk fyrir að nenna að blogga og vera svona skemmtileg! Mér finnst svo gaman að geta skoðað svona flott blogg á íslensku, meira hægt að tengja við þau en þessi hjá amerísku húsmæðrunum! Knús til þín.

 86. Vilborg
  15.09.2013 at 21:27

  Til lukku með árin 3 🙂 væri svo til í svona lampa!

 87. Ingunn Óladóttir
  15.09.2013 at 21:27

  jólasveinninn kominn til byggða í september!

 88. Pálína Björg
  15.09.2013 at 21:48

  Til hamingju!

 89. Steinunn Magnadóttir
  16.09.2013 at 01:44

  Til hamingju með 3 ára afmælið 🙂 Æðisleg síða hjá þér með fullt af sniðugum hugmyndum.

 90. Hulda
  16.09.2013 at 08:19

  Til hamingju með árin 3! Yndislegt blogg og frábærar hugmyndir.

 91. Dröfn Sigurðardóttir
  16.09.2013 at 09:20

  Yndisleg síða 🙂

 92. Ingibjörg Guðmunda Sveinsdóttir
  16.09.2013 at 09:38

  Til hamingju með afmælið 🙂

 93. Anna Gyda
  16.09.2013 at 09:41

  Ohhh en krúttlegt! VOna svo innilega að ég verði heppin í þetta sinn 🙂

 94. Berglind Magnúsdóttir
  16.09.2013 at 09:41

  Yndislegt !! Innilega til hamingju með afmælið 🙂

 95. Ása
  16.09.2013 at 11:08

  Hamingjuóskir með afmælið og frábært blogg 🙂

 96. Hrönn
  16.09.2013 at 14:00

  Til hamingju með bloggið, búin að fylgjast með frá upphafi og hef haft mikið gaman af !!

 97. Elín
  16.09.2013 at 15:08

  Til lukku með árin 3! Miðað við allar hugmyndirnar á síðunni gæti bloggið hæglega verið eldra;) ég er alltaf að sjá eitthvað nýtt!!

 98. Svava Gísladóttir
  16.09.2013 at 15:18

  Til hamingju með árin 3 😉

 99. Anita Elefsen
  16.09.2013 at 15:58

  Til hamingju með bloggárin þrjú!
  Vona að það lifi vel og lengi 🙂

 100. Guðrún H
  16.09.2013 at 16:27

  Til hamingju með afmælið, ótrúlegt hvað tíminn líður 🙂
  Kveðja, Guðrún H.

 101. Heiða
  16.09.2013 at 16:50

  Innilegar hamingjuóskir með daginn. Hef haft bæði gaman og gagn af að fylgjast með vegferðinni.Uppáhaldsbloggið mitt, punktur
  Með kveðju Heiða F.

 102. Svala Ingibertsdóttir
  16.09.2013 at 17:51

  Innilegar hamingjuóskir með daginn 🙂 kíki alltaf hérna inn og er þetta mitt uppáhaldsblogg 🙂

  kveðja
  Svala Ingibertsdóttir

 103. Anna Kristín Scheving
  16.09.2013 at 19:51

  Til hamingju með árin 3! Alltaf gaman að lesa og skoða bloggið þitt. Þú ert snillingur.

  Kveðja Anna Kristín

 104. 16.09.2013 at 20:20

  Til hamingju 🙂 elska þetta blogg:)

 105. Guðrún Björg
  16.09.2013 at 20:31

  Gefst ekki upp á að randomið velji mig 🙂

  Til hamingju með árin 3, mikið líður þetta allt saman hratt og frábært hvað bloggbarnið blómstrar og dafnar vel.

 106. Alexandra Guðjónsdóttir
  16.09.2013 at 21:15

  Til lukku með árin 3 😀 vona að þau verði mikið fleiri

 107. Lilja Rún Gunnarsdóttir
  16.09.2013 at 21:18

  Til hamingju með árin 3 🙂 ég er daglegur gestur á þessu skemmtilega bloggi og vona svo sannarlega að árin verði fleiri 😉

 108. Gerður Guðjonsdóttir
  16.09.2013 at 21:20

  Til hamingju með bloggárin 3 😉 Alltaf gaman að lesa bloggið þitt.

 109. Kristjana Hafdís
  16.09.2013 at 21:21

  Til hamingju með árin 3, Bloggið þitt og myndirnar eru alveg frábær. Það væri gaman að eignast eitthvað af þesssu flottu vinningum :)Haltu áfram þetta er svo flott hjá þer 🙂

 110. Guðrún Árnadóttir
  16.09.2013 at 21:22

  Hamingjuóskir með frábært blogg í þrjú ár 🙂

 111. Ragnhildur Ragnarsdóttir
  16.09.2013 at 21:25

  Takk fyrir frábært blogg sem ótrúlega gaman að fylgjast með.
  Það myndi nú ekki spilla deginum að eignast svona flotta vinninga. 🙂

 112. Sæunn P
  16.09.2013 at 21:28

  Megi árin verða enn fleiri. Þetta er dásamlegt blogg 🙂

 113. Eva Dögg Sigurðardóttir
  16.09.2013 at 21:32

  Til hamingju með afmælið, alltaf jafn gaman að skoða bloggið þitt 🙂

 114. Laufey Bjarnadóttir
  16.09.2013 at 21:40

  Til hamingju með árin 3 😀 hefði ekkert á móti því að vinna eitthvað af þessum flottu vinningum 🙂

 115. Sigrún Stella Ólafsdóttir
  16.09.2013 at 21:53

  Æðislega til hamingju með daginn ykkar 😀 😀 😀 😀

 116. Margrét Pétursdóttir
  16.09.2013 at 22:00

  mikið sem ég væri til í þetta, takk fyrir skemmtilegt blogg, hef fylgst með nánst frá upphafi og fengið margar góðar hugmyndir 🙂

 117. Birna
  16.09.2013 at 22:21

  uppáhaldsbloggið mitt!! elska DIY 🙂
  Til hamingju með árin 3

  PS. Væri sko alveg til í að vinna í þessum leik líka 😉

 118. Berglind Gunnarsdóttir
  16.09.2013 at 22:29

  Alltaf gaman að skoða síðuna þína og fá inspirasjón :). Hef nýtt hugmyndir þínar óspart – takk fyrir að deila :).

 119. Kolbrún
  16.09.2013 at 22:55

  Til hamingju með árin þrjú – fylgist alltaf með og hef nýtt mér hugmyndir 🙂 Takk fyrir. Þvílíkt krúttlegir lampar

 120. Jóhanna Björg Sigurjónsdóttir
  16.09.2013 at 22:58

  Til hamingju með 3 ára afmælið. Hef fylgst með blogginu frá upphafi og kíki alltaf við á hverjum degi. Þetta er klárlega uppáhaldsbloggið mitt 🙂

 121. Dagbjört Lína Kristjánsdóttir
  16.09.2013 at 23:13

  Gaman af þessu 🙂

 122. 16.09.2013 at 23:22

  Hratt eins og vindurinn Blesi,(en samt svolítið seint 😉
  Dásemdar kona sem að þú ert!!

 123. Ella H Ottós
  16.09.2013 at 23:35

  Til hamingju með 3árin, dásamlegt 🙂

 124. Sigrún Ósk
  16.09.2013 at 23:51

  Til hamingju með 3ja ára afmælið:-) takk fyrir að nenna að sýna okkur hvað þú ert dugleg að breyta og dúlla.

 125. 17.09.2013 at 00:17

  Dásamlega krúttlegt og fallegt allt saman . Lækað og deilt, og allir puttar í kross 🙂

 126. SIgrún
  17.09.2013 at 08:07

  OMG hefur dreymt um þessa dásemd sem ég vona að verði mín allaveg aætla ég að krossleggja fingur og tær 😉

 127. Gulla
  17.09.2013 at 08:18

  Til hamingju með afmælið jiiii hvað ég væri til í þessa yndis pakka sem eru í boði:)

 128. Gauja
  17.09.2013 at 08:52

  jjjiii þetta er besta blogg í heimi
  *knús*

 129. Fríða
  17.09.2013 at 10:14

  Til hamingju með árin 3.
  Kveðja Fríða

 130. Guðrún B. Ásgrímsdóttir
  17.09.2013 at 10:23

  Innilega til hamingju með árin 3. Ég á yndis barnabarn, sem er þriggja ára í dag. Ekki væri verra að geta gaukað að honum svona flottum lampa 🙂

 131. Svava Zophaníasdóttir
  17.09.2013 at 10:28

  Fallegt og til hamingju með afmælið 🙂 Yndislegt blogg!

 132. Greta
  17.09.2013 at 10:29

  Þúsund þakkir fyrir allar hugmyndirnar!
  Það er þér að þakka að ég þorði loksins að kaupa mér spreybrúsa og spreyja kertastjaka 🙂

 133. Guðrún Elísa Gunnarsdóttir
  17.09.2013 at 12:48

  Vá mikið eru þetta fallegir hlutir
  takk fyrir síðuna þína, þarna er sko margt flott að sjá og hugmyndirnar sem maður fær.

 134. Sandra Sif Úlfarsdóttir
  17.09.2013 at 13:28

  Yndislegt blogg !

 135. Valdís
  17.09.2013 at 15:46

  Til hamingju með daginn.. svo endalaust flott síða.. maður getur gleymst sér þarna 🙂

 136. Rósa Dögg Jónsdóttir
  17.09.2013 at 15:54

  Til lukku með daginn 🙂

 137. Hrafnhildur Ólafs
  17.09.2013 at 17:39

  Þú lífgar uppá alla daga 🙂 Til hamingju með afmælið !

 138. Ósk Trausta
  17.09.2013 at 20:11

  Frábær síða hjá þér innilega til hamingju með árin þrjú.
  Hafrún systir á líka afmæli 20 september ;))

 139. Sólrún
  17.09.2013 at 22:00

  Til hamingju með árin þrjú

 140. Sigfríður
  17.09.2013 at 22:29

  Maður getur alltaf treyst á eitthvað fallegt og skapandi hjá þér 🙂
  Til hamingju með árin þrjú…

 141. Ragnheiður
  17.09.2013 at 22:44

  Til hamingju með árin 3!! Æðislega krúttlegur lampi:-)

 142. Kolbrún Guðmunds.
  17.09.2013 at 22:56

  Takk fyrir fràbærar hugmyndir og til hamingju! Lampinn er æði 🙂

 143. Hjördís
  17.09.2013 at 22:56

  jii væri yndislegt að fá svona lampa í barnaherbergið hjá drengnum mínum sem að er í bígerð að fara að gera upp,, eða bara skilti í stofuna hjá mér,, takk fyrir frábært blogg með endalaust mikið af sniðugum hugmyndum ::))

 144. Ásta Björk Þráinsdóttir
  17.09.2013 at 22:58

  Til hamingju með afmælið. Ég væri sko alveg til í Family rules skilti.

 145. Ruth
  17.09.2013 at 22:58

  Til hamingju með afmælið 🙂 þessi bloggsíða er svoldið mikið uppáhalds!
  Já og eigum við eitthvað að ræða þennann lampa?? ég væri alveg til í einn svona dásamlegan í stofuna mína eða í barnaherbegið 🙂

 146. Laufey
  17.09.2013 at 22:58

  Til lukku með árin og æðislega síðu 😉

 147. Melkorka Hrund Albertsdóttir
  17.09.2013 at 22:58

  Væri svo til í þennan lampa inn í herbergið hjá skottuni minni 🙂

 148. Sigþrúður Elínardóttir
  17.09.2013 at 22:59

  já vá endilega!!! ekkert smá flott:)

 149. Erla
  17.09.2013 at 22:59

  Ég hef lengi látið mig dreyma um þennan lampa <3

 150. Hjördís Arna Hjartardóttir
  17.09.2013 at 23:00

  Innilega til hamingju með bloggafmælið. Það er alltaf jafn gaman að fylgjast með síðunni þinn og fá fullt af humyndum.

  Takk kærlega fyrir þessi skemmilegu bloggár!

 151. Sara Kristin arnardottir
  17.09.2013 at 23:00

  Eg væri alveg til. 😉
  Bestu kvedjur,
  Sara

 152. Þórunn
  17.09.2013 at 23:01

  Dásamlegt blogg og gaman að fylgjast með þér!

 153. Kristín Jakobsdóttir
  17.09.2013 at 23:01

  já takk 🙂

 154. Erla
  17.09.2013 at 23:01

  Og ég er auðvitað ennþá að láta mig dreyma um að eignast þetta skilti!

 155. Anna K.
  17.09.2013 at 23:02

  Já, væri sko til í þetta. Á afmæli nú í enda mánaðarins og það væri fullkomið að fá skilti eða eitthvað annað í gjðf.

 156. Elín Guðrún Ingvarsdóttir
  17.09.2013 at 23:02

  Vildi sko alveg eignast svona lampa.. 🙂 bros og gleði

 157. Ingunn Oddsdóttir
  17.09.2013 at 23:03

  Innilegar hamingjuóskir með afmælið – skoða þig á hverjum degi og stundum oftar!
  Er búin að láta mig dreyma um svona skilti í langan tíma og væri ofsalega til í eitt 🙂

 158. Bjarnfríður L Guðsteinsdóttir
  17.09.2013 at 23:03

  Æðislegt 🙂

 159. Tanja Birgisdóttir
  17.09.2013 at 23:05

  Vá geðveikir vinningar, væri mikið til 😀
  Svo gaman að fylgjast með !

 160. Kristjana Henný Axelsdóttir
  17.09.2013 at 23:05

  Til hamingju með bloggið…vonandi heldurðu áfram um ókomin ár!!!

 161. Sigrún Arna
  17.09.2013 at 23:06

  Hjartanlegar hamingjuóskir með afmælið! Það er svo skemmtilegt að kíkja á bloggið, sjá fallegu myndirnar og notalegheitin, kærar þakkir 🙂

 162. svava zophaníasdóttir
  17.09.2013 at 23:06

  Ohhhhh family rules skiltið væri svo fínt hjá mér! Frábært blogg!

 163. Erla Gunnarsdóttir
  17.09.2013 at 23:06

  Til lukku 🙂 Og jú ég væri sko alveg til í dásamlega lampann:)

 164. Helga Þórsdóttir
  17.09.2013 at 23:07

  ójá takk 🙂

 165. Sigríður Nanna Gunnnarsdóttir
  17.09.2013 at 23:07

  Til hamingju með allt fíneríið.

 166. Ragnheiður
  17.09.2013 at 23:07

  Til lukku með daginn og auðvita væri gaman að fá vinning 🙂

 167. §sylvía owen
  17.09.2013 at 23:07

  Innilega

 168. 17.09.2013 at 23:07

  Alltaf gaman að kíkja á bloggið ; )

 169. 17.09.2013 at 23:08

  Til hamingju og takk fyrir skemmtilegt blogg!

 170. Ruth
  17.09.2013 at 23:08

  ooog já – þetta er draumur í dós…… mig langar í þetta allt 🙂

 171. 17.09.2013 at 23:09

  Ótrúlega spennt! Búin að fylgjast með frá upphafi og þessi 3 ár hafa verið yndisleg 🙂

 172. Agatha
  17.09.2013 at 23:09

  Væri æði að vinna svona fínt fyrir nýju íbúðina 🙂

 173. berglind Guðmundsdóttir
  17.09.2013 at 23:10

  Mæómæ þvílíkt sætt væri meir en til í þetta 🙂

 174. Arna Ósk Harðardóttir
  17.09.2013 at 23:10

  Innilega til hamingju með bloggárin þrjú 🙂 Væri meira en til í svona skilti 🙂

 175. Bryndís Elfa Geirmundsdóttir
  17.09.2013 at 23:12

  Til hamingju með afmælið, mjög skemmtilegt blogg sem kemur manni alltaf í gott skap 🙂

 176. Erna trainsd
  17.09.2013 at 23:14

  Flott blogg. Mun fylgjast vel med afram 🙂 tu ert greinilega smekkkona út I gegn 🙂

 177. Guðrún
  17.09.2013 at 23:16

  Til lukku með afmælið. Frábær síða og æðislegir vinningar. Takk fyrir mig!

 178. Lilja Erlendsdóttir
  17.09.2013 at 23:19

  Já takk 🙂

 179. Snjólaug Þorsteinsdóttir
  17.09.2013 at 23:20

  Flott síða og til hamingju með árin 3 😉

 180. Sveinbjög Jónsdóttir
  17.09.2013 at 23:20

  Væri alveg himinlifandi með svona fallega vinninga 🙂

 181. Sigríður Benediktsdóttir
  17.09.2013 at 23:22

  Til hamingju með árin 3, alltaf gaman að skoða síðuna þína 🙂

 182. Anna María
  17.09.2013 at 23:22

  Dásamlega fallegt, til hamingju með daginn.

 183. Sigurbjörg Eyþórsdóttir
  17.09.2013 at 23:22

  Alltaf gaman að kíkja hér inn, væri meira en til í eitthvað af þessu fíneríi 😉

 184. Guðrún Ólafsdóttir
  17.09.2013 at 23:22

  Til hamingju með afmælið 🙂 Undraborgin er alltaf með bestu tilboðin á þessum yndislegu lömpum 🙂

 185. Lóa
  17.09.2013 at 23:22

  Þessi væri æðislegur í herberginu hjá stelpuskottinu mínu 🙂
  Æðisleg síða!! gleymi mér alveg að skoða hana!

 186. Sigga Maja
  17.09.2013 at 23:23

  Ég er til í að vera með

 187. Ástrós
  17.09.2013 at 23:23

  Yndislegur lampi 🙂

 188. Natacha
  17.09.2013 at 23:24

  Ég væri alveg til í bæði. Myndi passa vel í nýju íbúðina.

 189. Linda Björk Jörgensdóttir
  17.09.2013 at 23:26

  Til lukku með afmælið, algjörlega frábær síða 🙂

 190. ingunn Halldórsdóttir
  17.09.2013 at 23:26

  Til hamingju með afmælið 🙂 væri alveg til í vinning 🙂

 191. Anonymous
  17.09.2013 at 23:27

  Uppáhalds síðan mín 🙂 Svo gaman að fá flottar hugmyndir hjá þér, lampinn yrði flottur inn í barnaherbergið hjá dóttur minni 😀

 192. Ásdís Erla
  17.09.2013 at 23:27

  Dásamlegt blogg og hugmyndir sem veitir okkur hinum innblástur, takk 🙂

 193. Guðný Ruth
  17.09.2013 at 23:28

  Til hamingju með afmælið!
  Ég myndi sko alveg vilja svona fínerí 🙂 Æði!

 194. Hlíf Helga
  17.09.2013 at 23:30

  Til hamingju með 3 árin
  Þú ert bara gull.Yndislegt að fylgjast með og fá smá hugmyndir.

 195. Hugborg Erla
  17.09.2013 at 23:30

  Dásamlega fallegt blogg sem gaman er að skoða. Væri yndislegt að vinna svona fallega hluti.

 196. Arnrún Einarsdóttir
  17.09.2013 at 23:35

  Óhh þetta yrði svo fallegt í nýju íbúðinni minni!!! Eeeeelska þetta blogg btw 😉

 197. Helga
  17.09.2013 at 23:35

  Til hamingju með árin þrjú. Það er svo gaman að fylgjast með þér og því sem þú ert að gera. Vil gjarnan fá að vera með í leiknum. Þetta eru allt dásamlegir vinningar 🙂

 198. 17.09.2013 at 23:35

  Dasamlega fallegt. Ja gjarnan segi eg

 199. Guðríður M Guðmundsdóttir
  17.09.2013 at 23:36

  Til hamingju með afmælið. Síðan þín er algjörlega ómissandi í daglega netrúntinum, þú ert æði. Finnst gjafirnar allar dásamlegar og væri sko meira en til í svona fínerí á nýja heimilið mitt.

 200. Rúna Björk Gísladóttir
  17.09.2013 at 23:36

  Þessir lampar eru æði, væri til í svona fyrir mín kríli:)

 201. Gerður Halla
  17.09.2013 at 23:37

  Innilega til hamingju með árin 3. Það er alltaf svo skemmtilegt að kíkja hérna inn 🙂

 202. Ásta Björg Guðjónsdóttur
  17.09.2013 at 23:38

  Já takk

 203. Guðný Helga Þórhallsdóttir
  17.09.2013 at 23:39

  Til lukku með árin 3 😀

 204. Thorgerdur Eva Thorhallsdottir
  17.09.2013 at 23:40

  Til hamingju með árin 3 og sannarlega vona að verða fleiri, þú veitir svakalegan innblástur með innanhúsmuni og þær breytingar sem þú hefur verið að gera og gefur góð ráð. Elska allar þessar vörur og meira en það og vona að ég verði dregin út til að geta sett fallega textan f. ofan rúmið hjá mér, elska líka skiltin.

 205. Heiða Rut
  17.09.2013 at 23:41

  Jii þetta er allt svo fallegt, væri alveg til í þetta 🙂

 206. Sigurbjörg Guðnadóttir
  17.09.2013 at 23:45

  Krúttlegir lampar! 🙂

 207. María
  18.09.2013 at 00:03

  Afmæliskveðjur!

 208. Sigrún H. Einarsdóttir
  18.09.2013 at 00:05

  Til hamingju með bloggafmælið 🙂
  Vonandi verður heppnin með mér, akkurat á afmælisdaginn 🙂

 209. Freyja Jóhannsdóttir
  18.09.2013 at 00:17

  Já takk og til hamingju með afmælið

 210. Rikey
  18.09.2013 at 00:29

  já takk:)

 211. Ásdís Emilía Björgvinsdóttir
  18.09.2013 at 01:32

  …af öllu hjarta, allt mitt líf… þetta er yndisleg setning og myndi ég svo sannarlega vilja eiga kost á að eignast þetta 🙂

 212. ásta
  18.09.2013 at 02:26

  þennan langar mig í og til hamingju með daginn

 213. Kristín
  18.09.2013 at 04:39

  Ferlega fallegar vōrur

 214. Dagmar
  18.09.2013 at 06:06

  Auðvitað lanar mig i svona limmiða 🙂 til lukku með afmælið , skemmtilegt blogg

 215. Þóra Björk
  18.09.2013 at 06:39

  Congrats!! 🙂 já takk kærlega, þetta er hvert öðru fallegra.

 216. Lilja Sæthórsdóttir
  18.09.2013 at 06:57

  Ég væri til í svona límmiða

 217. Guðrún Bergsdóttir
  18.09.2013 at 07:19

  Tillukku og já takk 🙂

 218. Sóley Eva
  18.09.2013 at 07:32

  Sætasta bloggsíðan væri geggjað að vinna þessa æðislegu hluti
  Kv. Sóley Eva

 219. Munda Jóna
  18.09.2013 at 07:45

  Til hamingju með daginn 🙂

  ég hreinlega elska þessa síðu hjá þér 🙂 og væri heppnasta stelpa í heimi ef ég vinna þessa hluti 🙂

  kv Munda

 220. Fríða Dendý
  18.09.2013 at 07:46

  Và ekkert smà flott allt saman 🙂 og svo gaman að skoða bloggsíðuna hja þér 🙂

 221. Helga Björg Hafþórsdóttir
  18.09.2013 at 07:58

  Ég væri til í þetta allt 🙂 Sama hvort það væri til í að gleðja skottuna mína með lampa eða mig með skilti!

 222. Elìngunn Rut
  18.09.2013 at 08:05

  Er ad rádast í breytingar á herberginu okkar og tetta tilvalid! 🙂

 223. Salvör
  18.09.2013 at 08:11

  Til lukku!

 224. Guðbjörg S. Haraldsdóttir
  18.09.2013 at 08:15

  Vá!! fallegur límmiði 🙂 🙂

 225. Valdís Erla Eiríksdóttir
  18.09.2013 at 08:25

  Þetta eru æðislegir lampar, væri alveg til í einn 🙂

 226. Stefanía Óskarsdóttir
  18.09.2013 at 08:48

  Æði, Væri til í þetta 🙂

 227. Guðrún María
  18.09.2013 at 08:55

  Ég elska þessa síðu!! 🙂 Svo gaman að koma hingað inn í rólegheitunum á kvöldin og skoða hvað þú ert búin að vera að bardúsa!! 🙂

 228. Erla Björk Einarsdóttir
  18.09.2013 at 08:56

  vá væri sko til 🙂

 229. Dóra
  18.09.2013 at 09:01

  Ég væri heppnasta heppnasta heppnasta heppnasta húsmóðir í heimi…ef ég ynni svona skilti,átti nebblilega 40.afmæli núna 10.sept…….endalaust ánægð með síðuna þína 🙂

 230. Anna María
  18.09.2013 at 09:05

  Þetta eru alveg yndislegir lampar og mundi sóma sér vel í litla snúlluhorninu sem Amma ( ég ) ætla að setja upp hjá mér fyrir fyrsta barnabarnið sem fæddist 6 vikum fyrir tímann núna 23 ágúst
  Nýbökuð stolt amma
  Anna María

 231. Kristín Sig.
  18.09.2013 at 09:06

  Ó þvílík fegurð í þessum lillukrúttum!
  Mundi glöð ættleiða eitt slíkt.
  Kveðja
  Kristín Sigurgeirsdóttir.

 232. Sigurbjörg eyjólfsdóttir
  18.09.2013 at 09:09

  Aaah yes please… Finnst þetta allt yndislega fallegt 🙂 til hamingju með árin þrjú 🙂

 233. Kolbrún Ösp
  18.09.2013 at 09:14

  Skemmtilegt blogg sem ég kíki alltaf við á hverjum degi 🙂

 234. Ragneiður Stefándóttir
  18.09.2013 at 09:17

  Dásamlegt allt sem þú ert að gera, veitir öðrum innblástur og ánægju 🙂

 235. Brynja Jóhannsdóttir
  18.09.2013 at 09:25

  Alltaf gaman að skoða bloggið þitt, svo notalegt og fallegt allt í kringum þig 🙂

 236. Ása Morthens
  18.09.2013 at 09:26

  Algjört æði 🙂 afmælisóskir 🙂 Frábær síða og blogg 🙂

 237. Ása Morthens
  18.09.2013 at 09:27

  Algjört æði 🙂 afmælisóskir 🙂 Æðibitasíða 🙂

 238. Vallý Sævarsdóttir
  18.09.2013 at 09:37

  Já, takk. Ég vil vera með.
  Til hamingju með afmælið 😀

 239. Hildur Sigurðardóttir
  18.09.2013 at 09:49

  Já takk og til lukku með afmælið!!

 240. Linda Sverrisdóttir
  18.09.2013 at 10:00

  Já takk, til í að vera með 🙂

 241. Hilda Karen
  18.09.2013 at 10:06

  Til hamingju með áfangann kæra blogg. Án efa uppáhalds kósí-krútt-howtodo-alltmögulegt bloggið mitt!!

  Það væri svo auðvitað dásamlegt að vinna svona lampa 😀

 242. Margrét
  18.09.2013 at 10:22

  Til hamingju með afmælið 🙂

  Já takk, væri alveg til í svona skilti 😀

 243. Sigurlaug J.
  18.09.2013 at 10:27

  Til hamingju með dásemdarbloggið þitt! Fegurð og hlýja í hverju horni 🙂

 244. Hrefna Jóhannsdóttir
  18.09.2013 at 10:42

  Jú takk og til hamingju með afmælið;-D

 245. Hrafnhildur
  18.09.2013 at 10:51

  Til hamingju með 3 ára afmælið !
  Jú takk, ég vil vera með 🙂

 246. Erla
  18.09.2013 at 11:09

  ohh það væri æði að fá svona lampa í herbergi strumapana minna, nú eð mitt 🙂 til hamingju með blogg afmælið. ég er farin að geyma mér að kíkja hérna inn þar til í vikulok, það er nebbla ekki nóg að lesa bara einn pósti í einu 😉

 247. Guðríður Kristjánsd
  18.09.2013 at 11:34

  Til lukku með afmælið og enn og aftur takk fyrir að deila með okkur og jú auðvitað væri ég til í smá óvæntan pakka

 248. Vaka
  18.09.2013 at 11:58

  Flott alltaf hjá þér, takk fyrir skemmtilegt blogg! Kíki við á hverjum degi. 🙂

 249. Jóna
  18.09.2013 at 12:43

  Flottir lampar hjá þér :):)

 250. Hafdís
  18.09.2013 at 12:48

  Langar svo í skilti :=)

 251. Erla
  18.09.2013 at 15:33

  Jú takk væri alveg til í að vinna svona límmiða, gaman að fylgjast með á síðunni þinni 🙂

 252. Lilja Dís
  18.09.2013 at 16:36

  Fylgist vel með síðunni hjá þér og á stundum ekki til orð yfir hvað þetta er fallegt hjá þér. Finnst setningin á límmiðanum svo einföld og falleg og væri því mikið til í að vinna svona límmiða 🙂

 253. Sigurborg
  18.09.2013 at 16:40

  Ég er alveg til, sérstaklega í… Get ekki valið, allt svo fallegt eins og venjulega 😉 til lukku með árin 3, megi þau verða margfalt fleiri 🙂

 254. Ásta Kristín Ástráðsdóttir
  18.09.2013 at 17:38

  Vá hvað mig langar að vinna svona… geggjað

 255. Heiða Ágústsdóttir
  18.09.2013 at 17:49

  Er ég nokkuð of sein, vona ekki. Alltaf svo gaman að fylgjast með þér Soffía mín 😉

 256. Jenný
  18.09.2013 at 18:34

  sakar ekki að reyna 😉

 257. Særún Magnea Samúelsdóttir
  18.09.2013 at 19:01

  Hljómar vel:-)

 258. Anna Sigga
  18.09.2013 at 20:24

  Til hamingju 🙂 3 ár er það vikilega. Gangi þér sem allra best.

 259. Gígja Eyjólfsdóttir
  18.09.2013 at 21:18

  Æðisleg síða sem er í bloggrúntinm daglega! 🙂 Innilega til hamingju með árin! :*

 260. Unnur Gréta Ásgeirsdóttir
  18.09.2013 at 22:04

  Innilega til haminjgu með afmælið 🙂
  Yndislegt bloggið þitt!!

 261. Kristbjörg
  19.09.2013 at 12:05

  Innilega til hamingju með áfangann. Þessi síða er eina síðan sem ég Skoða á hverjum degi. Búin að segja mörgum skvísum frá henni og allar verða þær jafn hrifnir og ég. En ertu ekki að grínast hvað þessir lampar eru sætir, bráðn algjörar dúllur.

 262. Edda Ásgerður Skúladóttir
  19.09.2013 at 17:53

  Jiii hvað þetta eru miklar krúttsprengjur þessir lampar 🙂

 263. Ágústa karlsdóttir
  19.09.2013 at 18:36

  Það verður örugglega gaman að sofa hjá ömmu þegar hún eignast svona fínan lampa

 264. Kristjana
  20.09.2013 at 18:36

  ohhh jiii hvað mig langar í… krossa allt

 265. Barbara Ann
  20.09.2013 at 18:37

  YNDISLEGT

 266. Unnur Ósk Einarsdóttir
  20.09.2013 at 19:44

  TIl hamingju með árin 3 🙂

 267. Sigurborg
  20.09.2013 at 19:45

  Ég elska bloggið þitt, til hamingju með afmælið ! 🙂

 268. Helga Eir
  20.09.2013 at 19:49

  Vei vei – ég er með! TIl hamingju 🙂

 269. Monika
  20.09.2013 at 19:51

  Frábært blogg alltaf gaman að fylgjast með ! Svo er þessi lampi alveg agalega krúttaður 😀

 270. Ásdís Adda
  20.09.2013 at 19:51

  Hamingjuóskir! 🙂

 271. Þorbjörg Gunnarsdóttir
  20.09.2013 at 19:53

  Uppáhaldsbloggið mitt. Til hamingju með árin 3!
  Þorbjörg.

 272. Jana
  20.09.2013 at 19:53

  Þetta blogg er svooo mikið uppáhalds! Til hamingju með 3 ára afmælið þitt og takk fyrir alla þá vinnu sem þú leggur á þig fyrir okkur!

 273. Sigrún Axelsdóttir
  20.09.2013 at 19:54

  Vá hvað þetta er allt yndislegt. Væri mikið til í að eignast svona fallega hluti. Til hamingju með ykkur og ég hlakka til að fá að fylgjast með ykkur 😉
  Takk fyir mig 😉

 274. Anna Hauksdóttir
  20.09.2013 at 19:57

  Elska bloggið þitt og kíki hingað á hverjum degi. Afmæliskveðja 🙂

 275. Ísi
  20.09.2013 at 19:57

  já góðan daginn! Mín elskuleg á afmæli á morgun svo mig langar alveg ofboðslega mikið í smá pakka fyrir hana 😉

 276. Andrea
  20.09.2013 at 21:24

  Langar í svona, langar sjúklega í þetta allt 😉

  • 20.09.2013 at 21:25

   hérna kemur vefsíða svo þú finnir mig þegar eg vinn 😉

 277. Kristín
  20.09.2013 at 22:07

  Allt svo fallegt 🙂

 278. Rannveig Ása
  20.09.2013 at 22:15

  Pwetty pwease ….. 🙂

 279. Ólöf Birna Jónsdóttir
  21.09.2013 at 10:02

  Svo sætir 🙂

Leave a Reply

Your email address will not be published.