Gjafaleikur…

…ok, ok þetta er ekki frumlegasti gjafaleikur sem sögur fara af.  En seinast var það alveg víst að færri fengu skilti en vildu og því er hér komið annað tækifæri.  Því á maður ekki alltaf að gefa annað tækifæri?

1# – Family Rules skiltið góða!

Reglur:

1. Það er einn vinningshafi

2. Þú þarf að skrifa nafnið þitt í komment hérna fyrir neðan og einhver skemmtileg skilaboð mega fylgja með

3. Ef þú ferð inn á Facebook síðuna þá máttu líka gjarna deila myndinni  af skiltinu.

4. Dregið verður föstudagskvöldið 13.sept og er hægt að skrá sig til kl 20:00

2013-02-10-233855

Enn og aftur þá nota ég tækifærið og þakka ykkur sem kíkjið hérna inn og lesið, þið eruð yndi  ♥

*knúsar*

Þú gætir einnig haft áhuga á:

231 comments for “Gjafaleikur…

 1. Elísabet
  05.09.2013 at 23:02

  bráðvantar svona skilti á nýja heimilið mitt

  • Anna Guðrún Guðjónsdóttir
   09.09.2013 at 10:34

   Ég á 5 manna fjölskyldu (reyndar 6 manna en ein er flutt að heiman) sem myndi vilja svona skilti, ekki síst þar sem tveir fjölskyldumeðlimir eru mikið að æfa sig í enskunni ;)Hef svo gaman af að skoða hugmyndirnar á síðunni og láta mig dreyma 🙂

  • Anna Margrét Ólafsdóttir
   12.09.2013 at 22:13

   Var að flytja inn í nýtt hús og það er eitthvað ósköp tómlegt. Væri ekki leiðinlegt að lyfta því upp með svona flottu skilti.

 2. Arna Ósk Harðardóttir
  05.09.2013 at 23:03

  Alltaf jafn gaman að lesa bloggið þitt. Bíð spennt á hverjum degi 🙂 Langar líka svakalega í svona skilti!

 3. Alexandra Guðjónsdóttir
  05.09.2013 at 23:03

  Alltaf svo yndislegt að skoða bloggið þitt 🙂

 4. Sæunn P
  05.09.2013 at 23:03

  Síðan þín er algjörlega besta blogg sinnar tegundar á Íslandi. Ég fylgi þér á bloglovin og skoða því allt sem fer hér inn og ég hef ekki tölu á öllum frábæru hugmyndunum sem þú hefur gefið mér. Heimilið þitt er alveg ótrúlega fallegt! Mitt verður vonandi svona huggulegt einn daginn 🙂

 5. Margrét Steinunn
  05.09.2013 at 23:05

  Mig vantar einmitt svona fallegt skilti á heimilið mitt 😉

 6. Anonymous
  05.09.2013 at 23:06

  Maður fær alltaf einhverjar hugmyndir með því að fylgjast með þér. Þú ert bara snilld:)
  Takk fyrir
  Kv Hlíf Helga

 7. Íris Björk Hlöðversdóttir
  05.09.2013 at 23:06

  Ég elska falleg orð.
  Orðið er máttugasta vopnið hvort heldur sem er í stríði eða friði og því ber að vanda mál sitt og velja orðin af kostgæfni sem við látum frá okkur 😉

  Yndisleg skiltin þín og skreytingarnar.
  Mbkv.

 8. Unnur Guðjónsdóttir
  05.09.2013 at 23:11

  Alltaf gaman að fylgjast með ykkur. ég er einstaklega hrifin af föstudeginum 13. þar sem að ég á tvö börn fædd þann dag að vísu ekki í september

 9. Bryndís Elfa Geirmundsdóttir
  05.09.2013 at 23:12

  Mér finnst mjög gaman að fylgjast með blogginu þínu og skoða myndirnar, alveg fullt af góðum hugmyndum. Ég væri alveg til í svona skilti á heimilið mitt 🙂

  kveðja Bryndís

 10. Linda Andrésdóttir
  05.09.2013 at 23:13

  Bloggið þitt er mjög fallegt og skemmtilegt 🙂

  Ég væri ekkert smá sátt við að fá svona skilti :))

 11. Jóhanna Björg Sigurjónsdóttir
  05.09.2013 at 23:14

  Vona að heppnin verði með mér.
  Elska bloggið þitt, skoða bloggið á hverjum degi. Það er allt svo flott sem þú gerir.

  kv. Jóhanna

 12. Sif Ólafsdóttir
  05.09.2013 at 23:14

  Eitt krúttlegasta bloggið á Íslandi.
  Endalaust hægt að fá nýjar hugmyndir frá þér 🙂

 13. Hugrún Einarsdóttir
  05.09.2013 at 23:16

  uppáhalds bloggið mitt … og mig vantar svo svona fallegt skilti.

 14. Unnur
  05.09.2013 at 23:19

  Dásamleg síða í alla staði. Get alveg gleymt stað og stund hérna inni 🙂

 15. Kristjana Henný Axelsdóttir
  05.09.2013 at 23:22

  Væri meira en til í svona skilti ;o)

 16. Fríða Dendý
  05.09.2013 at 23:22

  Alltaf gaman að skoða bloggin hja þér og væri rosalega gaman að eignast svona flott skilti 🙂

 17. Halldóra Katrín Kjartansdóttir
  05.09.2013 at 23:25

  O langar svo í eitt stikki. Takk fyrir skemmtilegt blogg alltaf gaman að skoða notalegheitin

 18. Halldóra Katrín Kjartansdóttir
  05.09.2013 at 23:26

  O langar í eitt stikki og takk fyrir skemmtilegt blogg og alla póstana elska að skoða

 19. 05.09.2013 at 23:26

  Hrikalega falleg skilti og ég væri svo glöð ef ég myndi vinna eitt stikki;)

 20. Elsa María
  05.09.2013 at 23:29

  Færi svo vel hjá dóttur minni 😉

 21. Jóhanna Höskuldsdóttir Te Maiharoa
  05.09.2013 at 23:37

  Flott skilti 🙂 Fjölskyldan er ríkidæmið mitt 🙂 skemmtilegt blogg 🙂

 22. Elín G Ingvarsdóttir
  05.09.2013 at 23:37

  Komdu fram við alla eins og þú villt að komið sé fram við börnin þín.

 23. Arndís Hrund Guðmarsdóttir
  05.09.2013 at 23:41

  Takk fyrir dásamlega síðu:-)

 24. Svava
  05.09.2013 at 23:44

  Mig langar svo í svona skilti,er alveg sjúk 😀 Ég gæti alveg hugsað mér að veggfóðra íbúðina mína með svona skiltum 🙂 Rosa flott blogg hjá þér og það væri ekki leiðinlega að lesa þau með svona skilti í fanginu 😀

  Kv svava

 25. SIgrún
  05.09.2013 at 23:46

  Glæsilegt ég væri nú heldur betur til í að eignast þetta kvitt og deili gleðinni áfram og vona að heppnin verði með mér 😉 Spurning um að krossleggja fingur og tær til öryggis 😉 Frábær síða .

 26. Lára
  05.09.2013 at 23:47

  ofsalega gaman að fylgjast með blogginu þínu alltaf eitthvað nýtt sem maður sér 🙂 þú ert snillingur 🙂 Langar alveg ofsalega í svona skilti 🙂

 27. 05.09.2013 at 23:49

  Glæsilegt, vantar algjörlega svona skilti inná okkar heimili, kvitt kvitt kv Þuríður Sigurjóns á facebook 😀

 28. Sigrún Stella
  05.09.2013 at 23:51

  Mér finnst mjög gaman að fylgjast með blogginu þínu og skoða myndirnar, alveg fullt af góðum hugmyndum 😀 Get alveg gleymt stund og stað hérna inni, knús á ykkur öll, munið að njóta lífsins eins best og þið getið 😀

 29. Halla Dröfn
  05.09.2013 at 23:53

  Jibbý jei 🙂
  já takk mig langar svo í svona Dossu-skilti 😉
  takk fyrir að vera hérna í netheimum, hef fengið fullt af flottum hugmyndum frá þér (stel þeim óhikað 😉
  kveðja að austan,
  Halla Dröfn

 30. Svala Konráðsdóttir
  05.09.2013 at 23:55

  Takk fyrir frábært blogg 🙂 Kíki daglega! Finnst þetta frábært skilti og ég er strax komin með stað fyrir það í huganum 🙂

 31. Nína Síbyl Birgisdóttir
  06.09.2013 at 00:08

  Hlý orð gera heimili að hreiðri.

 32. Sigga Rósa
  06.09.2013 at 00:10

  Skoða bloggið þitt daglega, kommenta ekki alltaf, en þetta er ómissandi hluti dagsins að skoða og fá frábærar hugmyndir, sumar framkvæmdar, aðrar á “to do ” listanum 😉

 33. svava zophaníasdóttir
  06.09.2013 at 00:15

  Dásamleg síðan þín sem nauðsynlegt er að skanna daglega: ) vantar algjörlega þetta skilti! Allt reglulaust hér!

 34. Eva Albertsdóttir
  06.09.2013 at 00:16

  Þetta á svo við fjölskylduna mína, væri glæsilegt sð fá svona á heimilið. 🙂

 35. Sigrún Alda Ragnarsdóttir
  06.09.2013 at 00:46

  Væri æði að fá eitt svona skilti 🙂 hef fylgst lengi með síðunni þinni og hef alltaf haft gaman af 🙂

 36. Svandos Lilja Níelsdóttir
  06.09.2013 at 00:48

  Svo fallegt, væri meira enn til í prýða heimilið mitt með þessum fögru orðum og heilræðum:)

 37. Arnrún Einarsdóttir
  06.09.2013 at 06:21

  Ó ég væri sko til í svona skilti til að setja í fallegu nýju íbúðina mína 🙂

 38. Snjólaug
  06.09.2013 at 07:14

  Heiti Snjólaug og þarf bráðnauðsynlega á svona flottu skilti að halda 😉

 39. AnnaSigga
  06.09.2013 at 07:20

  Þetta fallega skilti færi vel heima hjá mér eins og hjá öllum hinum 😀 en mig dauðlangar í það!

  Bestu kveðjur anna sigga eiríksdóttir 🙂

 40. Gulla
  06.09.2013 at 07:22

  Ohhhh tetta skilti yrdi nåttla draumur hja mer er buin ad finna stad fyrir tad og alles…
  Svona ordatiltæk eru naudsyn a hverju heimili:)

 41. Sara Björk
  06.09.2013 at 07:36

  Þetta skilti er dásemd 🙂

  Takk fyrir þetta æðislega blogg … kem hingað reglulega 🙂

 42. Elíngunn Rut Sævarsdóttir
  06.09.2013 at 08:11

  Þett blogg trónir á toppnum og hefur gert leeeengi ! Besta, flottasta, skemmtilegasta og svo fagmannlegt!
  Og herre gúd hvað heimilið þitt er fallegt kona! 🙂

  og já, ég væri líka til í skilti 😉

 43. 06.09.2013 at 08:20

  Já takk akkúrat það sem vantar á heimilið.

 44. Svava
  06.09.2013 at 08:21

  Jedúddamía hvað mig vantar svo skilti:) Er að hugsa um að fara mála eldhúsið hjá mér og aðeins að breyta og bæta (lítið gamalt eldhús með upprunalegri eldhúsinnréttingu með dass af brúnum flísum, issss ) held að skiltið myndi sóma sér vel “nýja” eldhúsinu 🙂

 45. 06.09.2013 at 08:21

  Já takk þetta vantar akkúrat.

 46. 06.09.2013 at 08:23

  já takk

 47. Ingunn Oddsdóttir
  06.09.2013 at 08:24

  Mig vantar agalega mikið svona skilti á mitt heimili 🙂

 48. Anita Elefsen
  06.09.2013 at 08:33

  Er daglegur gestur og hef alltaf jafn gaman af póstunum þínum – fullir af hugmyndum og innblæstri 🙂 Væri gaman að fá svona fínt skilti!

 49. María
  06.09.2013 at 08:40

  Ég skoða bloggið þitt á hverjum degi og hef nýtt mér nokkrar af hugmyndunum þínum. Ég læt mig líka dreyma um að einhverntímann verði heimilið mitt jafn fínt og þitt og að barnaafmælin hjá mér verði líka jafn fín. Kannski einhverntímann.

 50. Gulla
  06.09.2013 at 08:49

  Svo mikið fallegt skilti og ég er alveg með rétta staðinn fyrir það hjá mér. Er búin að vera fylgjast með þér frá upphafi og alltaf jafn gaman að kíkja inn og sjá hvað þú ert að bralla!

  kveðja,
  Gulla

 51. Gauja
  06.09.2013 at 08:57

  ooohhh þetta skildi er bara dásamlegt 🙂

 52. Thea Rut Jónsdóttir
  06.09.2013 at 08:58

  Sumir þurfa kaffi til að komast í gegnum daginn, aðrir kökusneið. Ég þarf bloggið þitt 😉

 53. 06.09.2013 at 08:59

  það væri sko ekki leiðinlegt að fá svona skilti í brúðkaupsgjöf en dagurinn er á morgun 7-9-13 🙂

  takk fyrir bloggið þitt 🙂 alltaf jafn gaman að skoða og þó ég skilji ekki eftir komment þessa dagana vegna anna þá kíki ég nú samt alltaf á þig 😉

  kv Birna brúður 😉

 54. Sandra Sif Úlfarsdóttir
  06.09.2013 at 08:59

  Það sem ég yrði hamingjusöm með að fá svona skilti ! Finnst síðan þín algjört æði, gaman að kíkja hérna inn og skoða, fá hugmyndir 🙂

 55. 06.09.2013 at 09:06

  Tetta skilti yrdi afar hamingjusamt hér heima hjá mér 🙂

 56. Íris Ólafsdóttir
  06.09.2013 at 09:19

  Frábært blogg sem ég kíki á daglega 🙂 – Svona fallegt skilti myndi smellpassa heim til mín !

 57. Hjördís Inga Arnarsdóttir
  06.09.2013 at 09:27

  Alltaf til í fallegt skraut á heimilið…. flottar reglur sem allir hafa gott af að hafa fyrir augunum 🙂

  Bloggið þitt er uppáhalds fallegt heimilið þitt..hef nappað hugmyndum hér og þar er bara ekki eins dugleg og þú .. dreymi samt um stórar endurbætur á heimilinu nánast að snúa miðhæð hússins við til að tengja eldhúsið við garðinn…þá get ég fengið ELDHÚSEYJU og tengt alla hæðina saman og við verðum sameinaðri ekki svona einn að dúllast í eldhúsinu annar að spila á gítar í stofunni einn í sjónvarpsherberginu og allir kallandi á milli …þessi draumur er enn í huganum þó ég hafi aðeins rissað hann upp fyrir manninn og börnin og erum við öll sammála að þessar breytingar væru til hins betra vantar bara aukafjármagn og tíma

 58. Ása
  06.09.2013 at 09:46

  Dásamlegt skilti, ohh langar í…..
  Með kveðju.

 59. Berglind Magnúsdóttir
  06.09.2013 at 09:47

  Vá langar svakalega í svona skilti 🙂 Ég hlakka alltaf til að lesa bloggið þitt… mitt uppáhalds, ég mætti alveg vera duglegri að kommenta ! 😀

 60. Steindóra Steinsdóttir
  06.09.2013 at 09:58

  Æðisleg síða hjá þér. Var að kaupa æskuheimilið mitt og þetta skilti myndi sóma sér vel þar!

 61. Inga María Sigurðardóttir
  06.09.2013 at 10:02

  Ó hversu æðislegt væri að vinna, og eignast fallegan hlut til að setja inn i stofu. Það mundi klárlega lífga upp á tilveru mína:)

 62. Anna
  06.09.2013 at 10:08

  Skiltið myndi algjörlega toppa mitt fallega heimili sem er í eilífri þróun! Takk fyrir gott BLoGG sem bjargar oft deginum þegar maður er einn heima með barn.

 63. Sigrún Guðjónsdóttir
  06.09.2013 at 10:11

  Takk kærlega fyrir innblásturinn við lestur síðunnar þinnar. Væri svo afskaplega huggulegt að fá svona skilti. Erum búin að vera að gera upp íbúðina okkar síðan í byrjun júlí og oft við það að gefast upp að búa innan um allt þetta drasl þar sem við fluttum inn í hana ókláraða. Það er samt að létta til og kössunum að fækka. Eitt og eitt horn er að fá á sig huggulegan blæ og þetta skilti mundi setja punktinn yfir I-ið í eldhúsinu okkar. 🙂

 64. Íris
  06.09.2013 at 10:19

  Fallegt skilti sem myndi sóma sér vel á mínu heimili. Kiki hingað mjög reglulega og sæki mikinn innblástur frá þér sem má sjá í ýmsum krókum og kimum heima hjá mér. Nýjasta viðbótin á heimilið er einmitt hvíti kökustandurinn frá RL vöruhúsi 😉

 65. Björg Kristjánsdóttir
  06.09.2013 at 10:31

  Takk fyrir skemmtileg og gagnleg blogg. þetta skilti mynda sóma sér dásamlega á nýju og tómu veggina mína 🙂

 66. Brynja Marín Sverrisdóttir
  06.09.2013 at 10:50

  Frábær síða, fylgist með daglega 🙂

 67. Bryndís
  06.09.2013 at 11:18

  Alveg frábær síðan þín og fallegt heimilið þitt, fæ endalausar hugmyndir frá þér 🙂
  Langar svakalega mikið í svona skilti 🙂

 68. Vallý Sævarsdóttir
  06.09.2013 at 11:18

  Þetta skilti myndi passa svo vel á nýja skenkinn minn.
  Takk kærlega fyrir frábæra pósta og sniðugar hugmyndir. Skoða síðuna daglega 🙂

 69. Hildur Harðardóttir
  06.09.2013 at 11:29

  Falleg síða og fallegt skilti 🙂

 70. Birna Sig.
  06.09.2013 at 11:31

  Þetta skilti myndi sæma sér vel á nýja kerta arninum sem ég var að panta mér 🙂

  ps. þessi síða er uppáhalds! ELSKA DIY og hugmyndinar þínar!

 71. Lilja Dröfn
  06.09.2013 at 11:32

  Æðisleg síða.. og falleg skilti 🙂 fylgist með ykkur reglulega

 72. 06.09.2013 at 11:40

  Væri sko alveg til í fallegt skilti 🙂 Alltaf gaman að lesa bloggið þitt:)

 73. Helga Eir
  06.09.2013 at 11:50

  Vá vá – mig langar svo í svona skilti 🙂 Þessi síða er ein af mínum uppáhalds – mín mbl!

 74. Guðrún Björg
  06.09.2013 at 11:52

  Þetta skilti á nú þegar stað á veggnum hjá mér 🙂

 75. Helga Björg
  06.09.2013 at 12:05

  Helga Björg Hafþórsdóttir

  Mig er búið að langa í svona skilti alltof lengi en get aldrei valið!
  Þetta myndi auðvelda mér lífið til muna……. 🙂
  Kæmi líka einstaklega vel út í fínu íbúðinni minni!

 76. Elín Anna Gísladóttir
  06.09.2013 at 12:12

  ó hvað ég væri til í svona skilti.

  Haltu áfram að blogga – það er svooo gaman að skoða bloggin þín 🙂

 77. Guðrún Elísa Gunnarsdóttir
  06.09.2013 at 12:40

  Mikið er þetta flott skilti, færi vel heima hjá mér.
  Flott síða hjá þér.

 78. Anna Gyða
  06.09.2013 at 12:54

  oooooh ætli ég verði heppin í þetta sinn? meira að segja eiginmanninum langar í svona skilti hihi 🙂 Kíki daglega á yndislega bloggið þitt og er alltaf á leiðini að fara að framkvæma eitthvað eftir fallegu hugmyndunum þínum 🙂 kv, anna

 79. Lilja Rún
  06.09.2013 at 12:55

  Þetta skilti myndi koma vel út í nýju íbúðinni minni 🙂
  elska að lesa bloggið og geri það á hverjum degi oft á dag 🙂

 80. Katrín E
  06.09.2013 at 13:06

  Þetta skilti er akkúrat það sem mig bráðvantar 🙂
  æðisleg síða og margar bráðsniðugar hugmyndir
  Takk fyrir mig

  kv
  Katrín

 81. Edda Björk
  06.09.2013 at 13:07

  maður verður nú að freista gæfunnar 🙂

 82. linda bjork hathorsdottir
  06.09.2013 at 13:32

  mikid sem tad væri nu dasamlegt ad fa eitt svona skilti! vid erum 6 manna fjolskylda nyflutt i nytt hus sem tarf desperatly ad fa sma TLC 🙂 veit meira ad segja hvar eg myndi setja tad :p svo eg segi bara takk svo mikid 😀
  Linda Bjork
  Edinburgh

 83. Ása
  06.09.2013 at 13:33

  Frábært skilti og endalaust gaman að skoða bloggið hjá þér og fá hugmyndir 🙂

 84. Vala Frímannsdóttir
  06.09.2013 at 13:58

  Frábær bloggsíða – endalaust gaman að skoða :o)

  Kveðja – Vala

 85. Erla María
  06.09.2013 at 14:14

  Var að uppgötva þessa snilldarsíðu, ótrúlega margt sniðugt og fallegt á henni. Ég er nýflutt í nýtt húsnæði og finnst þessar reglur æðislegar þannig að þetta væri dásamleg “innflutningsgjöf” á nýja heimilið. Er búin að kvitta og deila á FB 😉

 86. Guðríður Kristjánsd
  06.09.2013 at 14:20

  Dásamlegt að kíkja á síðuna þína eins og alltaf og ekki gæti ég nú neitað svona skilti verð nú bara að segja það 🙂

 87. Fríða
  06.09.2013 at 14:20

  Takk kærlega fyrir frábæra síðu! Búin að “stela” fullt af hugmyndum frá þér í 3 barnaherbergi sem ég er að innrétta og aðlaga að mínum þörfum. M.a. rúmteppin keypt í rúmmfó (auk alls kyns gersema) servéttustandurinn frá Ikea komin upp fyrir bækur og gamlir hlutir sóttir í æskuheimilin og notaðir til skreytinga inn í herbergin. Mjög sátt við útkomuna.

  Stundum er einhver tregða í manni til að byrja á hlutum og framkvæma en síðan þín er einmitt hvatning fyrir mig.

  Væri til í skiltið en það er á lööööngum !to do” lista að gera.
  Kær kveðja
  Fríða

 88. Elín
  06.09.2013 at 14:29

  Perlur og gersemar sem hugmyndir þínar eru…sú allra besta vítamínsprauta að lesa bloggið þitt! Búin að vera að spreyja, skreyta, græja og gera síðan ég uppgötvaði síðuna:) Takk fyiri mig….endalaust.
  Kv. Elín

 89. Una Björk
  06.09.2013 at 14:50

  Á stóru heimili þarf reglur til að gangi upp sem skildi

 90. Íris
  06.09.2013 at 15:50

  Kem hér inn á hverjum degi og finnst alltaf jafn gaman að skoða og fá snilldar hugmyndir 🙂

 91. Kolla
  06.09.2013 at 16:05

  Kem inná hverjum degi,alltaf jafn spennt að sjá nýjan póst 🙂
  Þetta skilti mundi sóma sér vel í eldhúsinu hjá mér.

  kv,
  Kolla

 92. G Erla Leifsdóttir
  06.09.2013 at 16:30

  Falleg skilti sem gera falleg heimili enn fallegri 🙂

 93. 06.09.2013 at 18:04

  Væri svo til í svona fallegt skilti!

 94. Bogga
  06.09.2013 at 18:06

  Skemmtileg síða í alla staði!!

  kv. Bogga

 95. Sigrún Ósk
  06.09.2013 at 19:05

  ÚÚps! það má alltaf láta sig dreyma:-D er það ekki? alltaf jafn flott og fróðlegt hjá þér bloggið,takk fyrir að nenna þessu.

 96. Jovana
  06.09.2013 at 19:26

  Mig langar rosa i svona skilti;) ps æðisleg síða sem eg skoða a hverjum degi;)

 97. Sigríður Aðalbergsd.
  06.09.2013 at 19:39

  Frábært Ammmeríska bloggið þitt, langar alltaf þangað aftur og aftur, langar líka svolitið í svona skilti.(langar reyndar að gefa dóttir minni það).
  Kv Sigga

 98. Auður
  06.09.2013 at 19:53

  Það er alltaf svo gaman að skoða bloggið þitt og fá allskonar hugmyndir. Væri alveg til í svona skilti 🙂

 99. Vilborg
  06.09.2013 at 21:28

  Takk fyrir skemmtilegt blogg!
  P.s. vantar svoooo svona skilti 😉

 100. Sigrún Ásta Magnússóttir
  06.09.2013 at 21:36

  Skemmtilegt blogg – ég væri rosalega til í svona skilti 😉

 101. Berglind Heiða
  06.09.2013 at 21:45

  Var að uppgötva síðuna þína og kem til með að eyða alltof miklum tíma hérna inni á næstunni! Þetta er eins og að opna stóóóóran konfektkassa frá Nóa Síríus, hlakka til að háma hann í mig 😉

 102. Maggan
  06.09.2013 at 21:55

  HÆ skvís

  langar mikið í svona skilti 🙂 Það er alveg ómissandi að kíkja á flottu síðuna þína 🙂

 103. Halldóra Ben
  06.09.2013 at 22:23

  fallegt skilti sem færi svo vel við ný málaða brúna vegginn minn 🙂 takk fyrir flott blogg.

 104. Elva T
  06.09.2013 at 22:43

  Falleg orð sem eru góð áminning fyrir allar fjölskyldur. Vildi að ég ætti eitt fyrir okkar fimm manna fjölskyldu.

  Elska að fyllast innblástri af blogginu þínu og skoða framkvæmdagleðina hjá ykkur. Hef fylgst með frá byrjun og alltaf jafn spennandi að skoða hvað er þú ert að bralla í hvert skipti. Takk fyrir að deila þessu öllu með okkur, það er ómetanlegt 🙂

  kv. ET

 105. Þórunn
  07.09.2013 at 00:38

  Get alveg gjörsamlega gleymt mér við að Skoða og lesa skemmtilega bloggið þitt og allar hugmyndirnar …o mæ o mæ 🙂 frábær sîða!

 106. Linda Dröfn Jónsdóttir
  07.09.2013 at 00:40

  Dásamlega fallegar vörur

 107. Sigrún Jónsdóttir
  07.09.2013 at 00:44

  Mig er búið að dreyma lengi um svona skilti:))

 108. Þorbjörg
  07.09.2013 at 00:50

  Fjölskylda = eitt fallegasta orð í íslensku! Fjölskylda mín er það dýrmætasta sem ég á.

  Kveðja, Þorbjörg Gunnarsdóttir.

 109. Herborg Hulda Símonardóttir
  07.09.2013 at 06:53

  frábær síða og vá hvað þú er með geggjað flott dót væri sko alveg til í að skreyta nýja heimilið mitt með dóti frá þer enda bráð vantar mer á tómu veggina. en það verður gaman að fylgjast með á blogginu.

 110. sandra björk
  07.09.2013 at 07:06

  mig langar svo í svona skilti það væri draumur að eignast eitt stk og það er allt svo frábær og flott sem þú gerir 🙂

 111. Sif Ólafsdóttir
  07.09.2013 at 07:15

  Salt er eins og Malt ómissandi

 112. Adalheidur Dagmar Einarsdòttir
  07.09.2013 at 08:54

  Reglur heimilisins vantar mér í nŷju íbúdinna:)

 113. Auður S.Ásgeirsdóttir
  07.09.2013 at 09:19

  hefði nú ekkert á móti því að eignast svona fallegt skilti 😉

 114. Guðríður
  07.09.2013 at 09:54

  Æ dásamlega Dossa! Þú og þínar hugmyndir, átt þær margar hér heima hjá mér. Þú varst aðsl umræðuefnið í afmæli hjá okkur um daginn þegar maðurinn þinn fór að tala um mína ást á Skreytumhús. Hef fylgst með þér næstum frá byrjun. Takkkk fyrir að vera svona mikill innblástur fyrir okkur hin 😉

 115. Elenora Katrín Árnadóttir
  07.09.2013 at 10:15

  Þú ert snillingur kona. Frábær síða hjá þér 🙂

 116. Sigurbjörg Hulda Guðjónsdóttir
  07.09.2013 at 10:52

  Afkaplega falleg síða, vel gert 🙂

 117. Eydís
  07.09.2013 at 11:02

  Væri alveg til í svona skilti, æðislegt alveg hreint eins og síðan þín 🙂

 118. Dagný
  07.09.2013 at 14:36

  Dásamlegt skilti og endalaust þörf áminning.Elska bloggið þitt og bíð alltaf spennt eftir nýjum pistli frá þér. Sé að við deilum sama áhugamáli innkaupum og Ömmuríku-ferðum 🙂

 119. Laufey Bjarnadóttir
  07.09.2013 at 20:26

  Elska síðuna þina og skiltið ekkert smá flott! Væri alveg til í að vinna það 😀

 120. Anonymous
  07.09.2013 at 20:58

  Þvílíkur innblástur þetta blogg þitt, keep on the good work (“,)

 121. María M Hallgrímsdóttir
  07.09.2013 at 22:09

  Alltaf gaman að fylgjast með og sjá eitthvað fallegt.

 122. Gudrun H
  07.09.2013 at 23:28

  Er að sjálfsögðu dyggur lesandi, þetta skilti myndi sóma sér vel á borstofuskenknum mínum 🙂
  Kveðja, Guðrún H.

 123. Hulda
  08.09.2013 at 00:11

  Alltaf svo gaman að kíkja við hjá þér, ef ég kíki ekki í nokkra daga, og póstarnir frá þér ná að safnast upp, finnst mér ég eiga von á þvílíkri veislu 🙂
  Takk fyrir að nenna að halda úti svona frábæru bloggi, mikill innblástur sem þú ert.

 124. Vaka
  08.09.2013 at 01:24

  Frumleiki er ofmetinn 😉
  Flott skilti!
  Dætur mínar verða átta ára 13.september og hvað er betra en að fá svona skilti eftir góða veislu með tuttugu og tveimur 6 – 8 ára krökkum (það mundi fullkomna daginn) 🙂
  Annars takk fyrir skemmtilegt blogg og endalaus frumlegheit 🙂
  Kveðja, Vaka.

 125. Guðbjörg Valdís
  08.09.2013 at 09:35

  Ég væri sko meira en til í svona æðislegt skilti!

  Takk fyrir æðislegt blogg. Ég hlakka alltaf jafn til að kíkja hér inn 🙂

 126. Eva Dögg Sigurðardóttir
  08.09.2013 at 10:01

  Eva Dögg Sigurðardóttir

  Vá hvað ég væri til í eitt svona skilti á heimilið.
  Takk fyrir æðislegt blogg, alltaf jafn gaman að lesa póstana þína 🙂

 127. Ingunn Óladóttir
  08.09.2013 at 10:47

  Bíð spennt eftir bloggi frá þér á hverjum degi. Hef fengið margar hugmyndir frá þér og dáist að kraftinum í þér. Væri til í að eignast spjald með fjölskyldureglum.

 128. Greta
  08.09.2013 at 12:33

  Mig bráðvantar svona skilti!
  Elska bloggið þitt og er búin að fá fullt af góðum hugmyndum! Takk fyrir að deila þessu öllu með okkur 🙂

 129. Helga Þórsdóttir
  08.09.2013 at 14:24

  Ég elska þessi skilti og myndi það sóma sér mjög vel heima hjá mér. Takk fyrir frábæra síðu, myndir og endalausar hugmyndir sem nýtast sko vel 🙂

 130. Guðrún Lárusdóttir
  08.09.2013 at 23:19

  Alla malla…..fullkomið væri skyltið inni í mínu nýja uppgerð….næstum því alveg tilbúna…..svefnherbergi! 😉

 131. María
  09.09.2013 at 09:12

  Þetta skilti tæki sig sko vel út heima hjá mér! 🙂

 132. Helga Björg
  09.09.2013 at 09:15

  Væri fullkomið í stofuna þar sem standa einmitt yfir veggjabreytingar 🙂

 133. Guðný
  09.09.2013 at 09:16

  Lagar rosalega í þetta fallega skilti 🙂

 134. Sunna
  09.09.2013 at 09:18

  Ég skal glöð taka þetta skilti að mér 🙂

 135. Vala Sig
  09.09.2013 at 09:22

  Dásemd bara dásemd sem myndi sóma sér vel hér 🙂
  Þúsund þakkir fyrir skemmtilegt blogg elska
  Kveðja
  Vala Sig

 136. Guðrún Lilja
  09.09.2013 at 09:23

  Alltaf svo gaman að fylgjast með blogginu þínu, margar skemmtilegar hugmyndir sem að ég nýti mér oft og svo er bara svo gaman að skoða og láta sig dreyma:)
  Eigðu góðan dag
  Kveðja
  Guðrún Lilja

 137. Ása Lára
  09.09.2013 at 09:28

  Takk fyrir að eiga möguleikann á að vinna þetta 🙂 og enn og aftur takk fyrir allar hugmyndirnar þínar sem núna prýða heimilið mitt í örlítið breyttri útgáfu ;-)haltu endilega áfram að pósta á bloggið því þú ert svo sannarlega á réttri braut í lífinu
  kveðja
  Ása Lára

 138. Hjördís
  09.09.2013 at 09:30

  Þessi skilti eru dásamleg,, væri meira en til í eitt stykki 🙂

  Æðislegt Blogg með fullt af skemmtilegum hugmyndum, gaman að fletta í gegn ,, fékk einmitt svona gamlan pinna tréstól í góða hirðinum, eins og þú varst með í barnaherberginu,, ætla að skella á hann fallegum lit og setja inn hjá stráknum mínum,, frábær hugmynd 🙂

 139. Berglind
  09.09.2013 at 09:37

  Fer inn á bloggið þitt á hverjum degi, frábært blogg og búin að fá margar hugmyndir í hugmyndabankann minn 🙂

 140. Maren Ásta Sæmundsdóttir
  09.09.2013 at 09:37

  Ef heppnin er með mér, verður heppnin líka með litlu systur minni sem á skilið að fá skiltið…. myndi sóma sér vel heima hjá henni. Sælla er að gefa en þiggja 😉

 141. Margrét Helgadóttir
  09.09.2013 at 09:41

  Mig vantar einmitt svona skilti og ekki væri verra að fá það föstudaginn 13. sept 🙂 Takk fyrir frábært blogg. Alltaf jafn gaman að “kíkja í heimsókn”!

 142. Ragna Jónsdóttir
  09.09.2013 at 10:01

  Ohhvad mig langar í svona skilti,vantar eitthvad til ad gera heimilid mitt heimilislegt og held ad skilti myndi alveg bjarga málunum. Nù thar semmadur er kominn med sittfyrsta barn og loksins ordin sín eigin fjölskylda:) Myndi gledja mig mjög ad varda valin. Eigdu gòdan dag og plís ekki hætta med thessa sídu hùn er geggjud og bjargar alveg facebook browsi hjá manni;op

 143. Hugrún Ósk Ólafsdóttir
  09.09.2013 at 10:03

  Þrettán er happatalan mín, say no more 😉

  Tek undir með fleirum hér að ofan með hvað það er alltaf gaman að kíkja á bloggið þitt.

 144. Sigríður Helgadóttir
  09.09.2013 at 10:10

  Takk fyrir skemmtilegt blogg – algjörlega uppáhalds! 🙂

  Vona að ég verði sú heppna 🙂

 145. Jana Ósk
  09.09.2013 at 10:14

  Þetta skilti er svo mikið æði!!

 146. Linda Sverrisdóttir
  09.09.2013 at 10:24

  Frábær síða og skiltið er æðislegt 🙂

 147. Jónína Ásta
  09.09.2013 at 10:43

  Svona skilti myndi passa mjög vel inn á mitt heimili, fullt af hvatningu og áminningu 🙂

 148. Erla
  09.09.2013 at 10:56

  Ég elska þessi skilti og hef ætlað að kaupa mér slíkt síðan þau fóru að sjást á íslandi…en aldrei orðið af því.

 149. 09.09.2013 at 10:56

  væri svo til í eitt svona, finnst þau æði!!

 150. Sigga Maja
  09.09.2013 at 11:05

  Ég ef verið mikill aðdáandi Skreytumhús.is. En ég verða að segja að pósturinn frá innkaupaferðini til USA um daginn gerði mig alveg snar óða.
  kv.
  Sigga Maja

 151. Guðbjörg Björnsdóttir
  09.09.2013 at 11:30

  Flott skilti sem maður hefði gott af að lesa á hverjum morgni … er alveg komin með stað fyrir það í eldhúsinu 🙂

 152. Sigrún Edda
  09.09.2013 at 11:31

  Takk fyrir frábærar og skemmtilegar hugmyndir og blogg:) Alltaf gaman að fylgjast með hjá þér:) Jú takk mig langar í svona skilti og vona að ég verði sú heppna! Kvitt og deilt!
  Með kveðju
  Sigrún

 153. Halla
  09.09.2013 at 12:25

  Ohh mig langar í svona, svo flott skilti 🙂
  Takk fyrir skemmtilegt blogg

  Halla

 154. Ragneiður Stefándóttir
  09.09.2013 at 12:44

  Sæl vertu er lengi búin að dásama bloggið þitt einstök lesning og flottar hugmyndir haltu áfram á sömu braut þú veitir svo mörgum innblástur 🙂
  kær kveðja Ragnheiður Stefánsd

 155. Rannveig Ása
  09.09.2013 at 12:47

  Væri svo sannarlega til í svona skilti! 🙂 Myndi næstum því bera það um hálsinn, svo spennt er ég fyrir því!!

  Kv, Rannveig Ása

 156. Jóna
  09.09.2013 at 13:18

  Frábært blogg þar sem fegurðin er í fyrirrúmi 🙂 Fullt af hugmyndum!

 157. Sæunn Stefánsdóttir
  09.09.2013 at 13:19

  Fylgist alltaf með blogginu þínu og hef mjög gaman af.

  Sæunn Stefánsdóttir

 158. sigga
  09.09.2013 at 14:48

  Langar svoo í svona skilti, elska síðuna þína, takk fyrir:)
  Sigga

 159. Sigga Dóra
  09.09.2013 at 17:51

  mig langar alveg roooosalega mikið í svona skilti og myndi hoppa hæð mína í loft upp ef ég myndi vinna það.
  Er búin að vera dyggur lesandi frá byrjun og finnst alltaf svo gaman að sjá nýja færslu

 160. 09.09.2013 at 19:25

  já takk 🙂 æðislegt blogg sem ég skoða við hvert tækifæri!
  Er líka með þig á fb svo ég missi nú ekki af neinu.. að ég tala ekki um pinterest 😉 love it!

 161. Helga Lind
  09.09.2013 at 21:01

  Yess Pleas!! þetta eru fjölskylduREGLURNAAAAR! sem fara á eftir, mig vantar eitt svona til þes eins að minna mann á hvað er mikilvægast og því myndi ég þiggja þetta með glöðu geði!! OG þetta blogg fær mann svo til þess að hafa allt fallegt í kringum sig, takk fyrir kærlega! :))))

 162. Svava Gísladóttir
  09.09.2013 at 22:11

  Fylgist alltaf með blogginu þínu. Flottar hugmyndir.

 163. Elva Hrönn
  09.09.2013 at 23:19

  Ó hvað ég væri til í svona fallegt skilti! 🙂 Kvitterí kvitt 🙂
  Kveðja, Elva

 164. Gunnhildur
  10.09.2013 at 08:29

  Æ hvað það væri yndislegt að fá svona skilti. Fer inn á bloggið og fésið daglega, svo gaman að skoða hjá þér og fá góðar hugmyndir 🙂 Takk fyrir að pósta til okkar hinna öllu því skemmtilega sem þú ert að gera Takk Takk

 165. Sigríður Helga Sigfúsdóttir
  10.09.2013 at 13:37

  Við erum 6 manna fjölskylda með kostum og göllum erum alltaf að reyna að bæta okkur ef útaf bregður en besta meðalið er samheldin fjölskylda. Svo sannarlega á þetta skilti heima hjá okkur.
  Takk fyrir allt sem þú gerir upplifting á hverjum degi smekk kona mikil 😉

 166. Sædís Gunnarsdóttir
  10.09.2013 at 13:51

  vá hvað væri gaman að fá svona skilti, rosalega flott:)

 167. 10.09.2013 at 17:40

  Hohoho mamman í mér tók kippi! já ég sagði kippi í fleirtölu!
  Ég yrði svakalega ofsalega rosalega glöð ef að ég yrði dregin út 🙂
  Takk fyrir dásamlegt blogg (enn og aftur ) Núna DAUÐLANGAR mig til Ammeríku!!!
  Eiginmaðurinneralvegaðfaraaðbannaméraðskoðabloggiðþitt…….

 168. stefania
  12.09.2013 at 18:52

  Ummm já takk, vantar alltaf einhvað flott inn á heimilið mitt:=

 169. Ragnheiður
  12.09.2013 at 21:12

  Elska síðuna þína og skoða hana á hverjum degi 🙂

  Væri geggjað til í eitt skilti! 🙂

 170. Helena
  12.09.2013 at 21:14

  Æðisleg síða hjá þér og mig langar svooo í svona skilti 🙂

 171. Anna Hauksdóttir
  12.09.2013 at 21:17

  Skoða bloggið þitt á hverjum degi og finnst það frábært 🙂 Mig bráðvantar líka þetta dásamlega skilti 😉

 172. Kolbrún
  12.09.2013 at 21:17

  Mjög flott og færi vel við nýlegar breytingar heima hjá mér 🙂

 173. sigrun Theodórsdóttir
  12.09.2013 at 21:18

  skoða síðuna mörgum sinnum á Dag og alltaf jafn Heilluð
  Fallegt
  fallegt

 174. Bergrún Halldórsdóttir
  12.09.2013 at 21:18

  Þetta er svo flott og mig langar svo í þetta skilti.

 175. Unnur Guðjónsdóttir
  12.09.2013 at 21:19

  Ef ég einhvern tíman get verið heppin í leikjum ætti það að vera föstudaginn 13. Ég hitti manninn minn 13 og á með honum 3 börn, þar af tvö sem eru fædd föstudaginn 13 🙂 Njótið dagsins. Frábær síða. Kv. Unnur

 176. Rakel Sigurjónsdóttir
  12.09.2013 at 21:22

  Mikið myndi þetta fallega skilti gleðja mig mikið eftir erfiða viku!

  Mér finnst alltaf jafn gaman að fylgjast með blogginu þínu!

 177. Unnur Erlendsdóttir
  12.09.2013 at 21:23

  Gleymdi að skrifa fullt nafn þegar ég kommentaði síðast….en enn og aftur æðisleg síða og elska allar þessar hugmyndir þínar <3

 178. Ester Björg Valsdóttir
  12.09.2013 at 21:25

  já, þetta er ekkert smá flott skilti 🙂

 179. Auðbjörg B Bjarnadóttir
  12.09.2013 at 21:26

  Já, takk fyrir pent svona skilti væri prýði á heimilinu mínu, myndi sóma sér vel í eldhúsinu. Skemmtileg síða hjá þér!

 180. Linda Sverrisdóttir
  12.09.2013 at 21:27

  Æ, þetta er bara svo flott 🙂

 181. Kristín
  12.09.2013 at 21:28

  Ó þú mikli snillingur 😉
  Skoða bloggið þitt á hverjum degi og nýt þess í botn.

  Væri svo sannarlega til í svona fallegt skilti;)

 182. Petra Sif
  12.09.2013 at 21:28

  Æ já ég væri sko alveg til í svona skilti, ótrúlega flott 🙂

 183. Ingunn Magnúsdóttir
  12.09.2013 at 21:29

  ohh mikið agalega hrikalega væri ég til í svona skilti. Er nú ekki dugleg að commenta hérna en ég skoða mikið síðuna þín. Finnst heimilið þitta algjört æði og allar hugmyndirnar frábærar 🙂 væri mjög svo til í eitt svona skilti í afmælisfjöf (á afmæli 19.) þar sem veggirnir á mínu heimili eru frekar tómlegir :)Kveðja Ingunn

 184. Anna Björg
  12.09.2013 at 21:31

  Mig langar svo mikið í svona skilti 🙂 takk fyrir frábært blogg, alltaf gaman að skoða og fá góðar hugmyndir!
  kveðja, Anna Björg

 185. Helena Rós
  12.09.2013 at 21:49

  Æðislegt skilti – Mikið væri ég happy að vinna svona dásemd! : )

  Kv,
  Helena

 186. Ingunn Sigurjóns
  12.09.2013 at 21:52

  Elska þetta blogg. Var að mála borð eftir þinni uppskrift , á fullt af Dossubökkum og fæ ótal margar hugmyndir frá þér og ekki skemmir fyrir búðainnlitið hér heima og í Usa er einmitt að fara þangað fljótlega. Takk fyrir mig .kv. ingunn 🙂

 187. Linda Frederiksen
  12.09.2013 at 21:56

  Er að fara að taka í gegn hjà mér lítið hol og þetta yrði fullkomið þar

 188. Svanbjörg
  12.09.2013 at 22:11

  Svanbjörg Vilbergsdóttir og fjölskylda myndu elska þetta skilti!

 189. Rut Magnúsdóttir
  12.09.2013 at 22:13

  Væri nú til í svona fallegt skilti á heimilið mitt 😉

 190. Hrefna B. Jóhannsdóttir
  12.09.2013 at 22:18

  Yndislegt skilti og bloggið þitt líka, hvílíkt sem þú ert hugmyndarík.

  Hrefna Jóhannsdóttir

 191. Kolbrún Ósk Pétursdóttir
  12.09.2013 at 22:27

  Æðislega flott skilti sem passar vel heima hjá mér!:)

  Kolbrún Ósk Pétursdóttir

 192. Ólöf Tómasdóttir
  12.09.2013 at 22:28

  Þú ert bara snilli flottar hugmyndir, svo sætt sem þú ert að gera væri alveg til í skilti myndi gefa dóttir minni það á nýja heimilið þeirra kv Olla

 193. Kristín Thomsen
  12.09.2013 at 22:37

  Væri alveg til í svona fallegt skilti!! 🙂

 194. Dana Ruth
  12.09.2013 at 22:39

  Æðisleg síða hjá þér og fullt af frábærum og flottum hugmyndum.

  Búin að skoða hana fram og til baka og fæ ekki nóg !

  Þetta flotta skilti myndi fara vel á okkar heimili 🙂

 195. Donna Kristjana
  12.09.2013 at 22:44

  Það væri æði á nýja heimilinu 🙂

 196. Kristín Guðný Sigurðardóttir
  12.09.2013 at 22:45

  Kristín Guðný Sigurðardóttir

 197. Sigurbjörg
  12.09.2013 at 22:46

  Væri ekki verra að státa af einu svona flottu skilti:)

 198. Brynja Sif Brynjarsd.
  12.09.2013 at 22:53

  obbobbobb, þetta er algjörlega það sem vantar þegar við Óddi verðum búin að brjóta og breyta íbúðinni, búa til nýtt herbergi og gera “nýtt” eldhús……þetta færi vel í “nýja” eldhúsið 🙂

 199. Sirrý Erlingsdóttir
  12.09.2013 at 22:53

  Frábært blogg hjá þér;)

 200. Ása Morthens
  12.09.2013 at 23:00

  Alltaf svo gaman að lesa skemmtilegar hugmyndir á blogginu þinu og síðan alveg til fyrirmyndar 🙂 ekki væri leiðinlegt að fá eitt svona skilti í nýju íbúðina hjá okkur litlu fjölskyldunni 🙂
  Keep up the good work! 🙂

 201. Munda Jóna
  12.09.2013 at 23:16

  Guð hvað ég yrði nú heppin ef ég skyldi vinna þetta skilti 🙂 skoða síðuna þína mjög mikið og búin að dásama hana útum allan bæ…….. JUST LOVE IT

 202. Ágústa Guðmundsdóttir
  12.09.2013 at 23:41

  Þetta er æðislega fallegt hjá þér Soffía og einnig síðan þín sem ég kíki á annað slagið.
  Kveðja
  Ágústa Guðmundsd. (mamma Hörpu).

 203. Vigdís
  13.09.2013 at 00:02

  Oohhhh svo flott skilti, mikið væri ég til að hengja það upp í nýja húsinu mínu.

 204. Lena Dóra Logadóttir
  13.09.2013 at 01:30

  Ég get gjörsamlega gleymt mér á blogginu þínu og kíki stundum oft á dag til
  Að fá hugmyndir og láta mig dreyma. Er akkúrat búin að vera að leita mér að flottu skilti og þetta smellpassar þar sem ég eignaðist lítinn draumaprins í maí svo hér býr orðið fjölskylda 🙂

 205. SIgrún
  13.09.2013 at 01:54

  Vá vona að ég verði heppin svo ég getið dásamað þetta skilti með eigin augum 😉

 206. Hafdís Magn
  13.09.2013 at 09:54

  Eins mikið og mig langar í þetta þá held ég að vinkona mín, Hrafnhildur Ólafsdóttir eigi það margfalt skilið. Hún skoðar síðuna þína daglega og hefur hjálpað mér að gera heimilið mitt fallegra með góðum hugmyndum þar sem ég sjálf hef ekki nógu gott auga fyrir svona hlutum 🙂

 207. Kristín Anna
  13.09.2013 at 10:48

  Dásamlega fallegt skilti. Væri sko alveg til í eitt 🙂

 208. Margrét Helga
  13.09.2013 at 11:01

  Jú…eftir mikla umhugsun þá langar mig í svona skilti 🙂 Ákvað að athuga hvort að föstudagurinn 13. sé í raun happadagur! Þótt ég vinni ekki þá er ekki þar með sagt að hann sé óhappadagur…þá er hann bara svona dagur… 😉

 209. Ragnhildur Aradóttir
  13.09.2013 at 16:44

  Væri alveg til i svona skilti 🙂 Rosalega gaman að fylgjast með blogginu þínu 🙂

 210. Guðný Viðarsdóttir
  13.09.2013 at 16:49

  Allt sem þú gerir er svo fallegt. Ástæðan hlýtur að vera að þú hefur svo mikla jákvæða orku og fallega sál O:) Allt í kringum þig ljómar fyrir vikið. t.d. er heimilið þitt ekkert smá flott. Læt mig dreyma 🙂 Koss og knús <3

 211. ragga
  13.09.2013 at 16:58

  Væri sko til i það…

 212. 13.09.2013 at 17:02

  Æðislegt! Það er ekki að spurja af því alltaf sömu yndislegheitin hér 🙂

  Ég er mjög mikið til í að vinna þetta skilti, var að flytja heiman og er að vinna í að vesenast í að gera íbúðina heima með miklum innblæstri frá þér

  Takk fyrir bloggið!

 213. Dagný Ásta
  13.09.2013 at 17:27

  Þetta skilti myndi sóma sér vel í holinu hjá mér þar sem einmitt standa yfir smá breytingar.

  alltaf jafn gaman að lesa bloggið þitt og fá nýjar hugmyndir. Takk fyrir að nenna þessu fyrir okkur hin!

  kveðja
  Dagný Ásta

 214. Gurrý
  13.09.2013 at 17:47

  Ætla að taka þátt þó ég eigi skilti….eru svo falleg skilaboð og ég gæti þá kannski en bara kannski gefið það áfram 🙂

 215. Guðrún B, Ásgrímsdóttir
  13.09.2013 at 19:04

  Þetta skilti er rosa flott, eins og svo allt hjá þér Soffía. Þessi flottu orð passa vel við mig og mína 🙂

 216. 13.09.2013 at 19:06

  Mikið væri notalegt að eiga svona skilti sem fær mann til að brosa og muna eftir að njota lifsins,
  kær kveðja
  Erna Svala

 217. Hugborg Erla
  13.09.2013 at 19:14

  Færi vel hjá mér og minni fjölskyldu! 🙂

 218. Sigrún Jónsdóttir
  13.09.2013 at 19:35

  Vá hvað þetta færi vel í nýju íbúðinni minni:)
  Sigrún Jónsdóttir

 219. Telma Ýr Sigurðardóttir
  13.09.2013 at 19:38

  fjölskyldan gerir hús að heimili. Fallegir hlutir gera hinsvegar heimilið notalegra. skilti sem sameinar gullkorn um fjölskyldu og fallegs hlutar fyrir heimilið er fullkomin blanda<3

 220. Ísleifur Garðarsson
  13.09.2013 at 19:43

  YNDISLEGA KONAN MÍN Á AFMÆLI NÚNA 21. SEPT OG SVONA GJÖF MYNDI GERA MIG MJÖG VINSÆLAN.

 221. Barbara Ann
  13.09.2013 at 19:44

  Guð hvað þetta er fínt, mig vantar einmitt eitthvað svona inn í stofu

 222. Fanney Kristjáns
  13.09.2013 at 19:55

  Það þarf ekki neitt tilefni til að skreyta með þessu hjá sér 😀

 223. Ásdís Emilía Björgvinsdóttir
  13.09.2013 at 19:59

  Á síðustu stundu, vil gjarnan vera með, ofboðslega fallegt sem þið eruð með! 😉

 224. Anna Lára
  13.09.2013 at 20:44

  Elska bloggið þitt. Þú ert algjör snillingur. Kveðja Anna Lára 🙂

 225. Gudrun maría
  13.09.2013 at 22:34

  Frábær síða

 226. SIgrún
  14.09.2013 at 16:28

  Æði æði æði

 227. Bergþóra Linda H
  10.11.2014 at 22:24

  já takk, væri nú alveg til að fara í verslunarferð með þér til USA 🙂 það verður kanski í boði hjá þér 🙂

 228. Ingveldur Hera
  10.11.2014 at 22:51

  Ég væri meira en lítið til í að eiga svona skilti 😉

Leave a Reply

Your email address will not be published.