Upplifun, Be Inspired…

…og já, hún er það!

Upplifun, Be Inspired er blóma/bókabúð sem er nýopnuð í Hörpunni.  Að henni standa blómskreytarnir Guðmundur og Ómar.  Ég varð nú þvílíkt kát þegar ég frétti að hann Guðmundur væri að opna aftur blómabúð í miðbænum, en hann átti einmitt lengi Ráðhúsblómið í Bankastræti.  Hann var líka kennarinn minn um tíma, þegar að ég lærði blómaskreytingar í Garðyrkjuskólanum, og hann er einn besti kennari sem ég hef haft.  Hann er svo yndislegur og einhvern veginn náði hann að hvetja mig þvílíkt til dáða, held að hann hafi verið fyrstur til þess að nota orðið ævintýri um eitthvað sem að ég skapaði – sem hitti beint í mark og án þess að ég vissi það, þá varð það einmitt það sem ég vildi búa til!

En skellum okkur í skoðunarferð í Hörpuna…

2013-07-23-131047

…það er svo mikið af fallegum hlutum þarna inni…

2013-07-23-131055

…og búðin sjálf er augnakonfekt…

2013-07-23-131129 2013-07-23-131135 2013-07-23-131141

…þessir eru svo fallegir, t.d. í brúðkaupsveisluna…

2013-07-23-131220

…og eitthvað fyrir okkur blúndurnar…

2013-07-23-131257

2013-07-23-131309

…mjög mikið af flottri glervöru…

2013-07-23-131316

…og einstakri vöru, sem fæst þarna en ekki annars staðar…

2013-07-23-131328 2013-07-23-131346

…mér fannst líka svo æðislegt að sjá alla þessa “grænu” vöru þarna í Hörpunni, að fá þarna inn alls konar blóm og fegurð – það passar svo vel með listinni sem að sköpuð er þarna inni…

2013-07-23-131351

…því að það er svo sannarlegt list sem að þessir blómaskreytar eru að skapa í höndunum…

2013-07-23-131353 2013-07-23-131401 2013-07-23-131420 2013-07-23-131447

…fallegt…

2013-07-23-131452 2013-07-23-131458 2013-07-23-131519 2013-07-23-131529

…maður verður að láta sig dreyma, svo mikið er víst…

2013-07-23-131539 2013-07-23-131553

…þessi er svo endalaust flottur…

2013-07-23-131610

…blaðapressur…

2013-07-23-131618 2013-07-23-131628

…bjútífúlt…

2013-07-23-131638

…ég er náttúrulega sérlega hrifin af könglum, og fékk í hnén þegar að ég sá þessa fallegu mosa, könglakransa…

2013-07-23-131649

…tvít, tvít…

2013-07-23-131707

….svo fallegt…

2013-07-23-131718 2013-07-23-131751

…stundum þarf svo lítið til þess að skapa fegurð, aðeins eitt blóm í réttum aðstæðum…

2013-07-23-131806

…eins og t.d. þetta hér…

2013-07-23-131840

…ótrúlega flottur plexigler “rammi”/vasi fyrir eitt blóm, svo fallegt…

2013-07-23-1318482013-07-23-1318132013-07-23-131856

…og svo auðvitað blómin…

2013-07-23-131913 2013-07-23-131922

…öll yndislega fallegu blómin…

2013-07-23-131928 2013-07-23-131936 2013-07-23-132003 2013-07-23-132012 2013-07-23-132016 2013-07-23-132027

…eitt af mínum uppáhaldsblómum, brúðarkollan…

2013-07-23-132041 2013-07-23-132050 2013-07-23-132056 2013-07-23-132107 2013-07-23-132113 2013-07-23-132120 2013-07-23-132123

…þið verðið að skella ykkur í skoðunarferð, og svo er hægt að smella hér til þess að fylgjast með á Facebook.  Mikið er sett inn af flottum og skemmtilegum myndum og um að gera að vera með…

2013-07-23-132151

…og bækur, sér í lagi fyrir túristana…

2013-07-23-132215 2013-07-23-132228 2013-07-23-132250

…þetta gæti t.d. verið dásemd um jólin…

2013-07-23-132348

…annar geggjaður stjaki fyrir nokkur stök blóm…

2013-07-23-132436

…og hér sést pleaxiglers ramma/stjakinn betur á hlið…

2013-07-23-132457 2013-07-23-132541

…bara flott 🙂

2013-07-23-132702

Skellið ykkur núna í Hörpuna, upplifið Upplifun, og fáið innblástur ♥

2013-07-23-132948

3 comments for “Upplifun, Be Inspired…

  1. 30.07.2013 at 13:24

    Dasemdin ein. Sit her og frodufelli (nanast) Thad er svo gaman ad sja blomabud sem er odruvisi og med svona Masculine stil.
    Kv. Brynja

  2. ólöf
    30.07.2013 at 15:57

    Bara svona af því þú veist svo margt – ef maður kaupa lampa frá usa, væri nót að skipta bara um kló til að nota hann eða?

Leave a Reply to ólöf Cancel reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *