Skógarferð…

…á Íslandi!
Hljómar kannski kjánalega, en það er hægt 🙂

2013-06-02-152046

…leitað að skóginum? 🙂

2013-06-02-152648

…fundinn!

2013-06-02-161104

…einn af fáum dögum þar sem að þetta bláa, og stundum þetta gula, sáust á himni…

2013-06-02-161306

…í náttúrunni er endalaust af fallegum, auðvitað náttúrulegum, skreytingum.  Bara það að sjá svona mosavaxnar greinar er endalaust fallegt, ekki satt?

2013-06-02-161315

…litli maðurinn var vel sáttur við þetta umhverfi…

2013-06-02-161344

…og reyndar þau systkinin bæði…

2013-06-02-161523 2013-06-02-161553

…þessi trjábolur var bara hreint ævintýri…

2013-06-02-161627

…bara svona til þess að sýna ukkur stærðina á honum…

2013-06-02-161636 2013-06-02-161757

…skógardís…

2013-06-02-162904

…síðan koma bara endalausar trjámyndir, því að mér finnast þau svo falleg…

2013-06-02-162919 2013-06-02-162927 2013-06-02-163004

…þessum finnst gaman að fá sólgleraugun hennar mömmu lánuð…

2013-06-02-163034 2013-06-02-163048

…skvvvvooooooo, þetta er alveg alvöru skógur….

2013-06-02-163117

…fundum reyndar hvorki Rauðhettu, né úlfinn, og Hans og Gréta voru hvergi sjáanleg…

2013-06-02-163809 2013-06-02-163826

…glöggir þekkja þarna Þingvallavatn…

2013-06-02-164105

…sjáið þetta bara!  Ævintýralega fallegt í skóginum?  Það finnst mér!

2013-06-02-164240 2013-06-02-164310 2013-06-02-164346

Takk fyrir komuna í dag ♥

2013-06-02-165254

Þú gætir einnig haft áhuga á:

3 comments for “Skógarferð…

 1. 27.06.2013 at 09:47

  Fallegar skógarmyndir.

  ….og já, það eru sko til skógar hérna á Íslandinu góða og maður þarf að vera duglegri að leita þá uppi og fara í skógarferð 🙂

 2. Guðríður Kristjánsd
  27.06.2013 at 11:06

  Dásamlegar myndir, og þú hefur greinilega átt þarna dýrmæta og góða stund með fallegu börnunum þínum 🙂

 3. Sveinrún Bjarnadóttir
  29.06.2013 at 02:17

  Falleg börnin þín og myndirnar;)

Leave a Reply

Your email address will not be published.